Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 37

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 37
XÁTTÚKUFR ÆÐINGURINX 31 Hrúsakollsættin (Tryphciceæ). S)0. Mógrafabrúsi (Sparganium submuticum). Ilánefsstaðir. Sýkigrasættin (Colchicaceæ). 91. Sýkigras (Tofieldia palustris). Algeng. Brönugrasætlin (Orchidaceæ). 92. Brönugrös (Orchis maculatus). Hér og hvar. 93. Friggjargras (Habenaria hijperborea). Yíða. 94. Barnarót (II. viridis). Hér og livar. 95. Hjónagras (H. albida). Fjarðardalur. Víðisæt lin (Salixaceæ). 96. Grávíðir (Salix glauca). Viða. S)7. Loðviðir (S. lanata). Víða. !)8. Smjörlauf (S. herbacea). Algeng. 99. Gulvíðir (S. plnjlicifolia). Hér og livar. Bjarkættin (Belulaceæ). 100. Fjalldrapi (fíetula nana). Hér og þar, einkum allhátt uppi, 101. Umhjörk (fí. pubescens). Víða. Súruæt t i n (Polygonaceæ). 102. Túnsúra (Rumex Acetosa). Algeng. 103. Hundasúra (R. acetosella). Hér og hvar. 104. Njóli (R. domesticus). Allviða. 105. Naflagras (Koenigia islandica). Víða. 106. Kornsúra (Polygonum viviparum). Algeng. 107. Blóðarfi (P. aviculare). Viða. 108. Ólafssúra (Oxyria digyna). Víða. Arfaættin (Alsinaceæ). 109. Haugarfi (Stellaria media). Algeng. 110. Stjörnuarfi (S. crassifolia). Ilér og hvar. 111. Músareyra (Cerastium alpinum). Algeng. 112. Kirtilfræhyrna (C. nigrescens). Fjarðardalur. 113. Vegarfi (C. cæspitosum). Algeng. 114. Lækjafræhvrna (C. trigynium). Víða. 115. Fjöruarfi (Honekenya peploidis). Vestdalseyri og Hánefs- staðaeyri. 116. Skeggsandi (Arenaria ciliata). Ilér og livar. 117. Melanóra (Minuartia verna). Víða til fjalla. 118. Fjallanóra (M. biflora). Hér og hvar. 119. Skammkrækill (Sagina procumbens). Víða. 120. Langkrækill (S. Linnæi). Viða. 121. Hnúskakrækill (S. nodosa). Viða.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.