Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 45
NÁTTÚR l JFRÆÐINGURINN 39 Dr. Mölholm Hansen telnr hlntföll lífmyndanna á ölln landinu vera á þessa leið: Loftplönlur 1,1%; runn- oí< þófaplöntur 15,2%; svarðplöntur 52,4%; jarðplöntur 10,(5%, vatnajurtir 9,2% og einærar jurtir 11,5%. Hann sleppir byrkningunum. Þeir eru flestir jarðplöntur og dvergrunnar. Mér finnst rétt að telja byrkningana með í blutföllum lífmyndanna. Mölholm telur ])á í útbreiðsluflokkunum og í flestum „Flórum“veiga þeir sæti við tilið blómplantnanna. II. TAFLA. Hlutföll lífmynda í % Ph Ch H G HH Th Seyðisfjörður 0,4 18,8 52,0 15,3 6,1 7,4 liorgarfjörður eystra og Njarðvík . 0,0 18,1 50,7 16,3 6,5 7,5 Melrakkaslétta íSd Sdd ..... 0,5 18.u 47,7 15,3 9,7 8,8 Svarfuðardalur dno Osk ) 0,7 18,3 5'1,7 13,4 6,5 8,4 Árskógsströnd 0,5 19.1 52,1 14,4 6,0 7,9 Hesteyri og Aðalvik 1,0 18,1 49,3 18,7 6,2 6,7 Isafjörður og Mjóifjörður (lng Ósk.) . 0,9 17,8 50,0 16,4 7,0 7.9 Seltjarnarnes, Viðev. Lneev og Etfersev 0 13,7 50,8 16,1 7,6 11.8 Grindavik og Krisuvík 0,5 16,8 47,8 17,7 6,9 10,3 Mýrdalur 0,4 16,2 51,5 16,2 6,9 8,8 Oræii og Suðursveit (R. J.) .... 1.3 17,1 49,1 15,3 6.8 10,4 Meðultal 0,6 17,5 50,3 16,0 6,9 8,7 Heldur er meira lilutfallslega um r u n n- o g þ ó f a p 1 ö n t- ur norðantil i landinu, en á suðurströndinni. Jarð p 1 ö n t- ur eru flestar á burknasvæðinu mikla, Aðalvík og Hesteyri, og svó i Grindavík. Þar er einnig mikið af burknum í gjám og braungjótum (stóriburkni, fjöllaufungur, þrílaufungur, þri- hyrnuburkni, köldugras o.s.frv. í Aðalvík ná burknarunnarnir sumsstaðar meðálmanni i mitti. Vatnajurtir eru margar á blautlendri Melrakkasléttunni og á Seltjarnarnesi og grennd. Einærar jurtir eru fleiri að tiltölu sunnan lands en norðan og flestar við Revkjavík (og Vestmannaeyjar). Þær eru líka all- margar á Melrakkasléttu og í Svarfaðardal, en fæstar á Ilest- evri og í Aðalvík. Lofíplöntur og svarðplöntur skipa sér mjög sitt á hvað. í töflunum er farið eftir tegundafjölda á stöðunum, sem rannsakaðir hafa verið. Þéltleiki gróð- ursins er auðvitað mjög misjafn. Suinar tegundir eru rikjandi á stórum svæðum, aðrar vaxa aðeins á strjálingi. Er þessi mun- ur jafnvel enn augljósari, heldur en mismunur tegundafjölda hér og þar. Þær jurtaættir, sem að einstaklingsfjölda bera langt af öðrum eru grösin og h á 1 f g r ö s i n. Þær setja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.