Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 31

Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 31
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 75 fræga skóla sinn, Lyceum, í Aþenuborg. HveitibrauSsdagarnir, dvölin á Lesbos, varð raunar tvö iár. Á þessum tíma mun Aristo- teles drjúgum liafa viðað að sér efni í náttúrusögu sína, einkum um lífið i sjónum, en sá kaflinn í náttúrusögu hans er einmitt veigamestur. Hafa ýms dæmi verið tilfærð um það, live þekking lians á sjávardýrum er nákvæm. Einna kunnast er dæmið um smokkfiskinn. Við Miðjarðarliaf eru smokkfiskar notaðir til manneldis og eru margar tegundir þar alkunnar. Lýsir Aristoteles öllum þessum tegundum af nákvæmni vísindamannsins, svo að rannsóknir vorra tima liafa liaft þar litlu við að bæta nema auka- atriðum. Eilt er það i fræðslu hans um smokkfiskana, sem var ekki uþpgötvað aftur fyrr en um tvö þúsund árum síðar. Á vissum tegundum karlkyns smokkfiska ]>róast um tímgunarskeiðið einn armanna á kynlegan liátt og verður eins og bringuð keyrisól, er við æxlun slöngvast í smokkhol kvendýrsins. Sjálfum Cuvier var ekki kunnugt um bið sérstaka ætlunarverk þessa arms smokk- fiskjarins og bugði hann vera snikjuorm. En Aristotelesi var kunnugt um blutverk lians og slceiðbundna þróun. Lýsir bann og byggingu bans i einstökum atriðum. Ber þvi öllu lieim, svo að segja, við nýjustu rannsóknir. Greinargerð Aristotelesar fyrir krabbadýrunum befur og vak- ið aðdáun máttúrufræðinga. Eru þar nákvæmar lýsingar á mikl- um sæg tegunda, svo sem bumrum og kföbbum, kampalömpum og rækjum og fjölda annarra þess konar dýra, sem vart munu finnast heiti á á vorri tungu. Um þenna kafla i náttúrusögu Aristotelesar hefur Cuvier ritað fræga ritgerð. Fiskifræði Aristotelesar er dásamlega auðugt rit að livers konar i'ræðslu um lífsvenjur fiskanna, æti þeirra og göngur, veiðiaðferð- ir, lirygningartíma og byggingu þeirra. En að vísu eru þessi l'ræði hans ekki alltaf auðskilin nútímamönnum, því að er hann rilaði þau, liafði liann vitanlega ekki í buga þá tíma, er hin grisku nöfn yrðu ekki framar kunn og merking þeirra gleymd. Meðal binna f jöl- mörgu torskildu fiskabeita eru allmörg, er tákna munu einhverj- ar tegundir gráröndunga og valdið liafa bæði náttúrufræðingum og orðabókarhöfundum örðugleikum. Gráröndungar (mugil cbelo Cuv.) eru örðug ætt, því að munur tegunda er oft ærið lít- ill. Benda nöfn Aristotelesar, þó ekki séu nú tök á að skilja þau, óneitanlega til þess, að bann liafi lcunnað að greina á milli teg- undanna, þótt nákvæmni þurfi til að sjá mun þeirra. Aristoteles getur um fislc einn, er byggi hreiður, og kallar bann „pbykis“. Cuvier taldi það verið liafa svarta kýtling (gobius niger L.), þvi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.