Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 60

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 60
104 NATTÚR UFRÆÐINGURINN stað. Þá verður ekki séð, að neitt láglendi liafi tekið við austan Ivinnarfjalla, né að lil hafi verið liin núverandi víða útrás uni Skjálfandaflóa, en hinsvegar að hæðalilutföllum liafi verið svo farið, eða jökulþykkt svo geysileg inn um miðbik landsins að jökulskriðið var knúð til þess að leggja leið sína norðvestur um hálendi Ivinnarfjalla. Auk hinna þriggja fundarstaða á fornum jökulmenjum milli berglaga, er nú Iiefir verið að nokkru lýst, varð ég samskonar myndana var á nokkurum fleiri stöðum, þótt þær væri ekki jafn- efnismiklar og greinilegar og Iiinar. Þannig eru lög af völubergi með nokkurum jökulmenjasvip í Gljúfurárgili í Kaldakinn gegnt Yzta-Felli og er þar miðhlíðis i um 450 m hæð, þar sem mætist fornbergið neðar í fjallinu og hið yngra grágrýti er ofaná liggur. Þá er og víðáttumilcið en þar sem til sér ekki mjög þykkt lag af jökulíeirsmenguðu og eldhökuðu móbergi uppi í háfjallabrúnum um Stóruvelli i Bárðardal. í norðanverðu Ljósavatnsskarði austan- til sýnist mér, tilsýndar að sjá, samskonar myndanir og ég liefi lýst þar beint á móti í Stóradalsfjalli, enda er það i samræmi við athugun H. Pjeturss og W. Iwans. Við Merkjárgil, vestan til í skarðinu norðanverðu, er milli samskeyta eldra basaltsins og grágrýtislagsins efst í fjallinu, rauðbakað lag, sem mjög lík- ist jökulmenjum að öðru en litnum, en enga jökulrispaða steina fann ég þar. Nokkuru þar fyrir norðan í Fnjóskadalsbrúnum sagði mér kunnugur og glöggur maður, að væri leirbornar völusleins- myndanir, er eftii- lýsingu lians er mjög líldegt að sé jökulmenjar. Auk þessa hitti ég á nokkurum stöðum á háfjöllunum jökulleirs- ihlöndun i veðraða yfirhorðslaginu með jökúlrispuðum smástein- um, sem samkvæmt reynslu minni annarsstaðar gæti átt rót sina að rekja til millilaga, þótt ekki verði um það fullyrt. Fjöllin vestan Flateyjardals kannaði ég ekki og mjög lauslega vestan Fnjáskadals. Þar virðist að minnsta kosli norðantil, að grá- grýtið sé mjög eytt ofanaf. Þó kennir þess í brúninni norðan Bílds- árskarðs og þar hefi ég sterkan grun um, að jökuláhrifa mundi hafa gætt milli berglaga, þótt ekki fengi ég nægar sannanir þar um. Samkvæmt framangreindu, tel ég það fullkomlega sannað, að H. Pjeturss hafi haft rétl fyrir sér, er hann lýsli fundi sínunt i Skriðugili, og þar sem jökulmenjar milli berglaga hafa nú fund- izl svo efnismiklar og um svo stórt svæði, þá megi treysla því, að þær muni vera til staðar meira eða minna í fjöllunum austan Eyjafjarðar, þar sem berglögin, er þær heyra til eru ekki eydd ofan af. Vestan Eyja.fjarðar er könnun minni um liáfjöllin svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.