Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 77

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 77
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 121 Sumarið 1924, á tímabilinu frá 5. júní til 13. ágúst, tók danska hafrannsóknaskipið Dana 32 sýnishorn kring um ísland, á ýmsu dýpi frá yfirborði og niður i 400 metra. Þessi sýnishorn reyndust talsvert auðugri af gulli en þau, sem áður voru nefnd. Meðallalið reyndist 0,047 mg og mest 0,186 mg ])r. tonn. Sama sumar í júlí tók Grænlandsfarið Godthaab 15 sýnishorn nálægt austanverðu Grænlandi, á ýmsu dýpi frá yfirborði og niður í 260 metra. Þessi sýnisliorn reyndust mjög lík Dana-sýnishorn- unum. Meðaltalið varð liér 0,040 mg og mest 0,128 mg pr. tonn. En auk þess tók Godthaab þrjú sýnishorn af bræðsluvatni úr haf- is á sömu slóðum og voru þau öll miklu auðugri af gulli. Tölurn- ar eru fyrir þau: 0,498, 0,856 og 4,843 mg pr. tonn. Ekki virðist ósennilegt, að þetta báa gullinnihald íssins stafi frá ryki, sem bor- izt bafi frá landi og sezt fast í hann, enda-kváðu sýnishomin liafa borið einhver merki slíks. Svipuð ástæða gæti einnig átt sinn þátt í hinu háa gullmagni sem eldri rannsóknirnar sýna og áður er getið, því flest, ef ekki öll þau sýuishorn voru tekin nærri landi á grunnu vatni, þar sem vindur og öldugangur gæti hafa þyrlað upp gruggi frá botuinum. Að fráskildum þessum þrem ísvatnssýnisbornum er ekki að sjá á sýnishornunum frá liinum norðlægu liöfum, né beldur sýnis- hornunum frá Meteor, að neitt reglubundið samhengi sé milli dýptar og gullinnihalds. Kaliforníu-sýnishornin voru öll úr yfir- borði. Af öllum hinum mikla sæg sýnishorna, víðsvegar að úr heimin- um, sem rannsakaður var, eru það aðeins örfá sýnishorn sem inni- halda svipað gullmagn og þessi íssýnisliorn. En þau hafa þó kom- ið fyrir af og til. Skal hér að lokum birt tafla vfir gullauðugustu vatnssýnishornin sem rannsökuð voru. Um nokkur þeirra er raun- ar ekki talið alveg öruggt að rannsóknin sé rétt og eru þau sett í sviga í töflunni. Flest liinna, sem örugg eru talin, eru frá strauin- mótum Labradorstraumsins og Golfstraumsins við Newfound- landsgrunn, þar sem heitur og kaldur sjór skiptist á, og munu þau upprunalega hafa verið orsölc þess að hinir þýzku vísindamenn leituðu aðstoðar dönsku hafrannsókna-mannanna um söfnun sýn- ishorna í norðlægum höfum. Haber lceinur ekki í ritgerð sinni fram með neinar beinar til- gátur um það hvernig á því standi að svo tiltölulega algengt virð- ist vera að finna hátt gullmagn í sjónum á þessum slóðum, eða hvort samband muni vera þar á milli og gullmagnsins í isnum. Það virðist þó liggja nærri að gullagnir berist með ísreki suður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.