Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 15
NÁTTURUFRÆÐINGURIN N
141
Árið 1939 sá ég fyrstu stelkana að morgni þess 11. april, 5
að tölu. Seinna um daginn voru þeir orðnir 9, og 12. apríl sá
ég 10 og þann 13. 12. 10. apríl sá ég 26 stelka, en daginn eftir 37.
19. april voru þeir uin 70 talsins, en næsta dag um 200. Þeim
fjölgaði svo alltaf, þar til um 27. apríl, að þeir munu að mestu
hafa verið komnir.
28. Sandlóa (Chciradrius hiaticula hiaticula L.).
Árið 1938 sá ég fvrstu sandlóurnar 24. apríl, cji 1939 30. april.
29. Heiðlóa (Pliwialis apricaria altifrons (Brehm)).
Árið 1938 heyrði ég fyrst lil lóunnar 10. apríl, en 1939 13. apríl.
30. Kría (Sterna macrura Naum.).
Árið 1938 1 íomu fyrstu kríurnar 29. april, um 30 talsins. 30.
apríl fjölgaði þeim mikið, og munu ])á hafa verið orðnar um
300. 1. maí var lala þeirra orðin um 1500—2000, og 2. maí
hættist enn mikið í hópinn. 5. maí var kominn mesti sægur
af kríum, en þó hygg ég að eitthvað hafi komið eftir það, þó
að ég gæti ekki fylgst með komu þeirra úr þvi.
Árið 1939 sá ég fyrstu kríurnar þann 1. maí að morgni, og
fór þeim smáfjölgandi allan þann dag. 25. maí virtust kríurn-
ar vera rétt að byrja að verpa. Fann ég aðeins örfá kriulireið-
ur og í flestum þeirra aðeins 1 egg.
31. Hettumáfur (Larus ridihundus ridihundus L.).
Kringum áramótin 1937 og 19i58 fjölgaði liettumáfum tölu-
vert, en fækkaði aftur stuttu eftir nýárið, og var litið af þeim
það, sem eflir var vetrar. 20.—25. apríl fjölgaði þeim þó nokk-
uð. Eg sá fyrsta vott þess, að svarta hettan væri að bvrja að
koma á hettumáfana um mánaðamótin fehr. og marz, en 10.
marz sá ég fyrst liettumáf með svartan koll.
Árið 1939 fjölgaði hettumáfum mest í marz og þann 18.
marz sá ég fyrst hettumáf með svartan koll. Mér virðisl það
helzt vera aðkomufuglar, sem hirtast svona allt í einu með
alsvarlan haus. 25. maí fann ég hettumáfshreiður með einu
eggi hér i liólmunum.
32. Stormináfur (Larus canus canus L.).
Kringum áramótin 1937 og 1938 var hér töluvert mikið af
stormmáfum og 27. maí 1939 sá ég hér einn fullorðinn storm-
máf.
33. Silfurmáfur (Larus argentátus ?subsp.).
4. marz 1938 sá ég hér einn fullorðinn silfurmáf. Hanu var