Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 149 þessarar tegundar, sem náðst liafi hér á landi, liafi allir talizl til undirtegundarinnar Podiceps griseigena holboellii Reinhardt, sem heima á i N.-Ameriku og NA.-Asíu. Bjarni segir að sú undir- tegund sé mun stærri, en lýsir henni ekki nánar. Þar eð stærð sefandarinnar frá 12. jan. 1939 gat samrímst stærð amerísku undirtegundarinnar liéldum við að hér væri um þá undirtegund að ræða og létum þar við sitja. Sumarið'1940 fengum við 4. bindið af hinni nýju Handbook of British Birds, en i þvi bindi eru sefendurnar. Eflir myndum, lýs- ingum og stærðarmælingum hinna 5 sefandategunda, sem þar er getið, gátum við til fulls gengið frá ákvörðun þeirra sefanda er við höfðum. Kom þá greinilega í ljós, að fuglinn fná 12. janúar 1939 var Prodiceps cristatus cristatus (L.) eða the Great Crested Grehe eins og Englendingar kalla hann, en þeirrar tegundar hefur aldrei áður orðið vart liér á landi. Með hliðsjón af brezka nafninu og útliti fuglsins virðist liggja nærri að kalla hann stórtyppta sefönd á íslenzku. Stóra seföndin liefur náðst hér fimm sinnum svo víst sé, og er talið að í öll skiptin liafi verið um amerísku undirtegundina að ræða. En samkvæmt stærðarmælingum verður stóra sefönd sú, sem náðist við Heimaey veturinn 1938, að öllum líkindum að teljast til evrópeisku undirtegundarinnar, og er það þá i fyrsta skipti, sem hennar verður vart hér á landi. Til frekari skýringar læt ég fylgja hér yfirlit yfir mál (i mm) þessara tveggja sefanda- tegunda samkv. the British Handbook og mál þeirra sefanda, sem náðst hafa í Vestmannaeyjum. I Vængur. | Rist. j Nef. Stórtyppt sefönd (Podiceps cr. cristatus | (L.)). samkv. the British Handhook 175-195 1 1 62-68 j 40^55 Vestmannaeyjafugl (12./1. 1939) .. | 180 | 67 j 50 Evrópeisk slóra sefönd (Podiceps gr. griseigena (Bodd.)) samkv. llie British Handbook 1155-1801) | 50-58 35-45 Vestmannaeyjafugl (vetur 1938) .... 192 59 44.3 Amerísk stóra sefönd (Podiceps gr. hol- hoellii Reinh.), sáhikv. the British Handbook | 176-202 1 58-65 j 45-55 1) Á karlfuglum getur vænglengdin þó komist upp í 190.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.