Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 23

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 125 Ingólfur Davíðsson : Daglegt brauð. Líf niannkynsins er óslitin karálta vifi nátlúruöflin. Mennirnir eru þeim æði liáðir, en reyna samt af alefli að gera sér jörðina undirgefna og hefir mikið áunnizt. Mikið hefir maðurinn breytt yfirhragði jarðarinnar. Hann liefir hárreitt liana, Jikt og óþægur krakki móður sína, — stundað rányrkju og rúið hana skógar- klæðunum. En hann Jiefir líka borið á hana græðandi smyrsl, rælvtað víðar lendur og látið þær bera margfaldan ávöxt. Þar sem áður geisuðu óðir sandbyljir, eru nú víða vænir akrar. í vestur- fvlkjum Norður-Amerilvu liafa 6%> miljón liektarar verið gerðir að frjósömu landi með áveitum. Þriðjungur af akurjörð Þýzka- lands eru þurkaðar mýrar. Bandarikjamenn liafa þurkað um 200 þúsund ferkílómetra mýrlendis. (Island er 100 þús. ferkíló- metrar). Italir þurka illræmda Campagna-flóana, Rússar mýrlend- in Jijá sér o. s. frv. Ekki má heldur glevma Hollendingum. Saga þeirra er sífelld barátta við hafið. A 11. og 12. öld flæddi sjórinn oft inn yfir landið. Suðursjórinn (Zuiderzee) myndaðist, geysi- mikið landflæmi varð hafsbotn. Síðan liafa Hollendingar hlaðið garða til varnar hafinu og þurkað mýrar. Þeir liafa þannig náð % miljón liektara af frjósömu landi undan vatni og sjó. Uollend- ingar sluppu við ófriðinn 1914—18. En þeir lmgðu samt á Jand- vinninga og véðust á Suðursjóinn, lokuðu mynni hans og gerðu hami að stöðuvatni. Ár og dælur keppast nú við að fylla upp vatn- ið og gera það að þurru landi. Sjómennirnir verða að bændum og kýrnar reka fiskana á flótta. — Allir þekkja mun á láði og legi. Munurinn á skógi og gresju er líka stórkostlegur. ísland var einu sinni skógi vaxið, en nú skipa liolt og blásnir eyðimelar víða sess slvóganna. Englendingar hafa eytt um 95% af skógi sínum, Amer- ikumenn um 40%, rómönsku þjóðirnar í Evrópu 80—-OO'jf . I Þýzkalandi hefir verið farið betur með skóginn. í Svíþjóð, Einn- landi og Rússlandi eru ennþá til feikna skógaflæmi. Víða er farið að græða sárin og rækta skóga að nýju. Mennirnir og kvikfé þeirra ráða mestu um örlög skóganna. Sannarlega liefir mann- k.ynið Iireytt yfirlitum jarðskorpunnar. Hús og borgir þjóta upp eins og gorkúlur á túni. I eyðimörkunum fornu, heimkynn- um þyrna og þistla, bylgjast nú kjanviðir i golunni. Karlöflur

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.