Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
127
sinur þar vestra, því að kaldur straumur liggur fram með strönd-
inni. A sama breiddarstigi rækta Japanar hrisgrjón með góðum
órangii. Hlýr liafstraumur gerir gæfumuninn. Hafstraumar, land-
grimn og strandlengja ráða mestu um fiskgöngur og siglingar
og eiga þannig ]iátt i örlögum þjóðanna. Allt hefir áhrif i liag-
fræðilegum efnum, jafnvel sólin og tunglið. Áhrif sólar á lif og
gróður þekkja allir. En hvernig er það með lilessað tunglið, er
það atvinnurekandi? Tunglið veldur sjávarföllum — flóði og
fjöru. Æði margir mikilvægir árósar eru aðeins skipgengir með
fióði. Þær þjóðbrautir eru háðar tunglinu. Ef til vill verða sjávar-
föllin eintiverntíma aflgjafi, sem um munar, þegar mannsandan-
um tekst að heizla þau að gagni. -— Hlulirnir, sem við notum,
maturinn sem við etum — allt er þelta undursamlegt og á sína
sögu. Vörurnar vefa sterka þræði milli þjóða og landa, — milli
fortíðar og nútíðar. Þegar við klæðum okkur á morgnana, þvo-
um okkur, borðum morgunverðinn, drekkum kaffið eða teið,
þá ei'um við í raun og veru komin í samband við flestar heims-
álfurnar. Fötin, sápan, matvælin, hlutirnir á heimilinu — allt
a þelta sín frumheimili og sögu. Mennirnir liafa verið að læra
að búa til þessa hluti í þúsundir ára, þótt framleiðslan sé hrað-
virk á vorum tímum. — Það er liltölulega stutt síðan farið var
að neyta hrauðs, eins og það nú tiðkast. Korn hefir samt verið
liaft lil matar í þúsundir ára. Fræðimennirnir Elliot-Smith og
Netolitzky hafa rannsakað elztu mannlegu magana sem varðveizt
hafa i landi smurninganna — Egiptalandi. Það síðasla sem jiessir
fornu Egiptar liöfðu lagt sé til munns, fvrir um (iOOO árum, var
bygg, hirsikorn og rótarhýði sefs nokkurs. IJveiti ræktuðu þeir
einnig. Enginn veit livar vagga akuryrkjunnar hefir staðið, en
sennilega hefir verið byfjað að rækta forfeður korntegundanna
víðar en í einum stað i fyrstu. Byggrækt og liveitirækt er afar-
gömul. Menn lialda að forfeður byggsins búi í Abessiniu. Hafrar
og rúgur hafa liklega í öndverðu vaxið sem illgresi i bygg- og
hveitiökrunum. Svo er það enn í fran. Þegar akuryrkjan lagði
land undir fót norður á bóginn, fór svo, að i svala loftslaginu
þreifst „illgresið“ betur en akurjurtirnar góðu og vann sigur á
þeim í norðrinu. Illgresið varð að yrkiplöntum.
í Danmörku byrjaði akuryrkja á yngri steinöld um 3000 árum
fyrir Krist. Steinaldarþjóðirnar ræktuðu liveiti og bygg, það sézt
á förum í fornum leirkerum. Á hronsiöldinni um 1000 árum
f. Krist hófst hafraræktin í Danmörku, en rúgurinn kom ekki
fyri' en á járnöld, Hirsi var líka ræktað i fornöld, Allar bárust