Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 33
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN
135
sem stór kúla myndaðist á bringuna og upp um háls fuglsins,
sem um leið kipraðist saman. Var eins og lcrampadrœttir færu
um alla bringuua og verkuðu drættir þessir einnig nokkuð á
vængina, sem titruðu og féllu ekki alveg þétt að bolnum, meðau
fuglinn Jineggjaði. Nef fuglsins opnaðist og lolcaðisl á meðan,
svipað og á spóa, sem vellur.
Var þetta allt mjög greiuilegt í kíldnum, vegna þess hve fjár-
lægðin var lílil og þess, að ég Jiafði fylgst með fuglinum nolckra
stund áður en liann hneggjaði. Eftir þetta fór fuglinn upp á ann-
an lmúsk og lineggjaði þar aftur á sama liátt.
Þrem árum seinna (193(5) var ég að mælingum iuni í Flugu-
staðadal, sem er upp af Álftafirði. Hafði ég legið þar nokkra daga
án þess að fá Jjjart veður lil mælinga. Var þetta síðustu dagana
i júnímánuði. Eftirmiðdag einn geklc ég upp á liáan hamrahöfða
fyrir ofan tjaldið. Gerði ég þetta til þess að lireyfa mig og liorfa
yfir dalinn, en þolca var niður í miðjar lilíðar og Jiafði rigut fyrri
lduta dagsins. Settist ég á stein uppi á liöfðanum, en þar var
g'rýtt noldviið og mosagróður á milli steinanna. Hafði ég með
mér hinn sama kíki og í fyrra skiptið. Þarna hafði ég setið
nokkra stund, þegar ég sá hrossagauk skammt frá mér. Fylgdist
mcð honum í ldkinum um tíma. Var hann öllu nær en fugl sá,
sem ég sá i Heilagsdal og' þvi mjög greinilegur að sjá í ldkinum.
Ilneggjaði liann einu sinni meðan ég fylgdist þannig með honum
og voru tilburðir bans við það hinir sömu og ég liefi áður lýst.
Eg er ekki í vafa um það, að hnegg það, sem ég befi hevrt, hef-
íi1 komið frá fuglum þeim, sem ég var að athuga, því að allir lil-
burðir þeirra báru vott um það. Iíefir hljóðið komið frá radd-
færunum.
Tel ég liklegt, að hrossagaukinum fatist að nokkru leyti flugið,
þegar hann hneggjar á flugi, vegna krampadrátta þeirra, sem
koma i bringuvöðvana. Steypist hann þvi niður, en nær fluginu
aftur, þegar liann er búinn að hneggja.
Svo segir í Þjóðsögum Jóns Árnasonar: „Má þannig marka,
livað fyrir manni liggur, af því, bvar gaukurinn fyrst heyrist
hneggja. Eftir því er farið, Iivar, eða í hverri átt maður fyrst
Iieyrir til lirossagauksins á vorin, og er:
„í austri ununargaukur
í suðri sæls gaukur
í veslri vesals gaukur
í norðri náms gaukur.