Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURTNN 17 í fjörum, en nálega eingöngu afljrigðiö var. tenebrosa, sem verður alll að þvi blásvart að lit, en er venjulega smávaxið. Mjög afbrigðarík, sem undanfarandi tegund. Og veður oft ekki vitað með vissu, livar bið umrædda eintak á að skipa sess. Hefir verið talinri fágætur við Norðurland. 59. Finnakóngur (R. finnmarkianum Verkriisen). Algengur. En veiðist aðallega á línu, og oft mikið. Skel mun þynnri og um leið brotbættari en á binum tveim undanfarandi tegundum. Max. st. 28x50 mm. 00. Hafkóngur (Neptunea despecta L.). Allalgangur. Veiðist oft á linu, aðallega eldri einstaklingar. Rekur við og við á fjörur. Munstur skeljarinnar brevtilegt, en tegund þess- ari verður þó varla ruglað saman við aðrar. Eitt eintak befi ég fengið i hendur, þar sem 0 livassir, 5 mm háir kambar rísa blið við blið með stuttu millibili á stærsta vindingnum. Max. st. 08x118 mm. 01. Ránarbuðli (Valutopsis noruegica Chemn.). Fremur fá- sóð. Árskógsandur vet. 1923, 1 eintak af linu. Annað ein- tak (dautt) s. st. rekið á fjöru. Dalvík, sum. 1936, 2 Jif- andi eintök af linu. Engir fundir aðrir. Max. st. 50x95 mm. 02. Péturskóngur (Sipho islandicus Chemn.). Fremur sjald- séður. Kemur endur og eins á línu. Rekur örsjaldan á fjörur. Hefi alls fengið 10 eintök úr firðinum. Max. st. 48 Xl23 mm. 03. Starkóngur (S. glaber Kobelt). Fágætur. Dalvík vet. 1923, 1 eintak úr ýsumaga. S. st. af línu, sum. 1930, 3 eintök, öll lifandi. Max. st. 20x48 mm. Nýr við Norðurland. 64, Bugðukóngur (S. tortuosus Reeve). Sjaldgæfur. Árskóg- sandur 1923. Úr fiskmaga? 3 eintök. Ilrísey 1929. Af línu; nálgast afbrigðið var, attenuatus Jeffrey. Max. st. 23x 62 mm. Dofraættin (Muricidæ). 65. Gáradofri (Trophon truncatus' Ström). Fremur óalgang- ur. Fundinn nokkrum sinnum rekinn á fjöru. (Dauð ein- tök). Fenginn lifandi úr fiskamögum. Max. st. 4x10 mm. [Eintak þessarar tegundar fengið úr Reyðarfirði mæld- ist: 7,5x16 mm.]. 66. Kambdofri (T. clathratus L.). Fremur óalgengur. Hefi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.