Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 19 9./1. 1942. Alls 11 eintök. Öll úr ýsugörnum, að undan- teknu einu, sem aflaðist á linu. Max. st. 5x10 mm. 78. Blábeli (B. uiolacea Mighels). Dalvík, sumurin 1922 og 1928, 2 eintök, bæði úr ýsumögum. Max. st. 4,5x9 mm. 79. Hallbeli (B. obliqua G. 0. Sars). Talinn vera fundinn í Eyjafirði. Hefi ekki sjálfur orðið hans var. 80. Gárabeli (B. trevelyana Turt). Er bókfærður úr Eyjafirði, en Iiefi ekki sjálfur fundið hann. Snubbuættin (Tornatinidæ). 81. Toppsnubba (Retusa pertenuis Mighels). Sjaldgæf. Akur- eyri, pollurinn, í maí 1925, 2 eintök. Max. st. 1,6x2,5 mm. 82. Bólusoppa (Diaphana hyalina Turton). Hefir fundizt í Evjafirði. Sjálfur ekki séð einlak. [Kuggsættin (Scaphandridæ). Ránarkuggur (Scaphander punctostriatus, Mighels). Feng- inn af linu, sem Iögð var á 120 m dýpi vestur af Grimsey, sumarið 1941; lifandi einlak. Þar sem tegund þessi licfir hingað til ekki fundizt við norðurströndina, tek ég liana með á listann, en án tölunúmers, af því að fundarstaður- inn er utan við það svæði, sem faunulislanum er ætlað að ná yfir. Væri samt ekki loku fyrir skolið, að tegund- ín fyndist I Eyjafirði utanverðum. Stærð 19x28 mm. Stærsla eintak, sem til er frá tslandi er aðeins 9,5 mm að lengd. Við Norður-Noreg getur hann aftur á móti orðið allt að 35 mm]. 83. Hvitstúfa (Cylichna alba Brown). Sjaldgæf, Dalvílc 14./4, 1928, Úr ýsumaga. 7 lifandi eintök af 120 m dýpi, Max. st. 3,8x7 mm. 84. Krotstúfa (C. insculpta Patten). All-algeng í ýsumögum. Ekki fengin á annan hátt. Max. st. 5,8x9,0 mm. Við strendur landsins hafa alls fundizt sem næst 250 teg- undir skeldýra, eða um 3-falt fleiri en kunnar eru úr Eyja- firði einum. Fyrir Norðurlandi öllu hafa aftur á móti fundizt rúm 50% allra íslenzkra tegunda. Eg geri ráð fyrir, að eitthvað af þeim tegundum, sem ekki hafa fundizt á rannsóknarsvæðinu, en eru til í öðrum norð- lenzkum fjörðum, muni finnast þar við nánari rannsókn; þó efast ég um að þær yrðu margar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.