Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1944, Page 27

Náttúrufræðingurinn - 1944, Page 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 21 HEIMILDARRIT: Ad. S. Jensen og R. Spiirek: Danmarks Fauna 40. Blöddyr II. Saltvands- muslinger, Ivbh. 1934. Diodemes Davíðsson: Sæskeljar í Miðfirði. Skýrsla um hið ísl. náttúru- fræðisfélag 1927—28. Rvík 1929. Guðm. G. Bárðarson: Sælindýr við ísland. Skýrsla um hið ísl. náttúru- fræðisfélag 1917—18. Rvík 1919. ——-: Om den marine Molluskfauna ved Vestkysten af Island. Kgl. Danske Vid. Selsk. Biol. Medd. II, 3. Iíbh. 1920. G. O. Sars: Bidrag til Kundskaben om Norges Arlctiske Fauna I. Mollusca regionis arcticae Norvegiac. Ghristiania 1878. G. Thorson: The Zoology of Iceland. Marina Gastropoda Prosobranchiata Islandiæ. Vol. IV Parl 00. Copenh. & Rvík 1941. Henning Lemcke: The Zoology of Iceland. Gastropoda Ophisthobranchiata Vol. IV, Part 61. Copenh. & Rvík 1938. Gísli Sveinsson : Um Kötlugosið 1918. ásarnt yfirliti um fyrri gos. ísland er eldfjallaland og jarðskjálftaland, og mun jiað einatl fara saman. Snjór og jökull hylur háfjöll, á stórum svæðum árið um kring, og þegar umbrot verða þar, einkum ef eldur er uppi, koma hin ægilegu jökulflóð, er engu eira, sem á vegi verður. Af völdum eldgosa og jökulflóða hefir mörg blómleg byggðin á landi bér sætl tortímingu og farið í auðn, og lilasa ömurleg merki þess viða við sjónum manna. Eitt af kunnustu jökulflæmmn þessa lands er Mýrdalsjökull á Suðurlandi, sem er liájökull áframhald Eyjafjallajökuls í aust- ur og endar i skriðjöldi niður á Mýrdalssand. Upp af Mýrdalnum, norðaustan í hábungu jökulsins, í slaklca er þar verður, er að finna eldstöðvar Kctlu eða „Kötlugjá“, og er þar þó á milli gosa alll hulið jökli. Katla er, eins og kunnugt má vera, eldvargur binn mesti, er oft á liðnum öldum hefir spúð eimyrju, ösku og sandi yfir byggð Skaftfellinga og reyndar víðar, brætt jökulinn og brotið niður, svo að bin ægilegu og illræmdu vatnsflóð bafa fengið lausan taum. Á þessu hausti (1943) eru liðin 25 ár, eða aldarfjórðungur,

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.