Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 31
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 25 nokluira viðrétting', fór enn á ný að fullu forgörðum. Þetta gos og hlaup Iíötlu var, eins og greint hefir verið, eitt þeirra mestu og mátti ekki á milli sjá, livað því yrði að bráð af byggðum sveit- um við Mýrdalssand. En þær verða ávallt í hættu, þegar liöfuð- skepnur elds og íss fara hamförum í Mýrdalsjökli, og nxá þar lílt rönd við reisa, þótt reynt yrði með einhverjum ráðum að sporna við mannsköðum og eignatjóni, er við gelur legið. Kötlugosið 1918 liófst laugardaginn 12. október, upp úr miðj- um degi. Þvi taldist lokið mánudaginn 4. nóvember. Mátti því segja, að það stæði óslitið, meira og rninna áberandi og með meiri eða minni atgangi í hálfa fjórðu viku. — Sjálfs eldgossins varð vart viða um land, hæði sunnanlands og norðan; reylcjar- mökkur og' eldglæringar sáusl i fleirum liéruðum koma upp úr austur eða suðurjöklum, þ. e. Kötlustöðvum, og öskufallið dreifð- ist um. En vitaskuld var það eigi nema svipur lijá sjón, borið saman við það, sem gerðist í námunda við sjálft eldgosið og hið æðisgengna jökulflóð, sejn sé Skaftafellssýslu hinni vestari. Mun nú nokkuð gerr frá þvi sagt, þótt hér sé aðeins rúm til lítillar ádrepu. Verður stiklað á nokkurum viðburðum, frá mismunandi stöðum meðan gosið hélzt, eins og menn urðu þeirra varir, enda urðu verkanirnar áþreifanlegar. Nemum staðar við fyrsta daginn. Rúmlega einni stundu eftir hádegi liófust jarðskjálftakippir allsnarpir og linnti lengi vel ekki slíkum hræringum. Stuttu þar á eftir sáu menn sér til mikillar undrunar gufustrók sem reginský væri yfir Mýradsjökii, sem vatl sig upp í oftið á þeim slóðum, er menn töldu Kötlugjá vera. Kom og hrátt i ljós, að þetta var reykur, og gerðist æ svartari, einkum neðan til. Eins og kunnugt er, reyndist þetta vex-a ösku- og vikur- mökkur, sem fylgdi gosinu alla dagana meðan það stóð, þótt slundum lægði nokkuð, en yfir byggðina féll þetta eftir vind- slöðu. Fóru og nú þegar að heyrast dynkir miklirogógurlegumbrot til jökulsins, sem var undanfari þess, að jökullinn brast og fram valt flóðakla svo gífurleg, að aldrei hafði fóllc þvilika séð. Flóðið flutti með sér jökulhrönn yfir og fram Mýrdalssand nærri allan, og komst jökulstraumurinn svo langt á haf út sem auga eygði. Innan um jökulhrönnina ultu fram stórjakar sem hjörg eða hæstu hús. ■— Á þessu gekk allan hinn fyrsta dag; og er leið að kveldi varð eldgosið úr Kötlu ennþá greinilegra og var að sjá sem stöðugur eldur væri á lofti, það tíðir voru blossarnir sem fylgdu reykjarmekkinum, enda ágerðust æ hinir miklu dynkir, er hvorki gosi né jökulframbroti slotaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.