Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 31 háðar saman falla nákvæmlega í pæluna og fylla liana nema litla þríhymu í suðurenda hennar. En tveimur metrum sunnan við eystri torfuna liggur lítill kökkur, sem falla myndi i þá eyðu. Úr norðurenda pælunnar liggur stutt sprunga, saman sigin, og endar í litilli pælu, þríhyrndri. Á norðurbakka liennar liggur jafnstór hnaus með sömu lögun. Austurbakki stóru pælunnar er á kafla í tveimur stöllum, og er efri stallurinn aðeins um 10 cm á hæð, en þrepið á milli þeirra lárétt (slrikað á myndinni). Ekki þurfti lengi að leita, áður torfudræsa fyndist, sem virtist máluleg í þetta far. Lá hún í kuðli nyrzt af öllum torfunum. Allar torfurnar sneru grassverðinum upp, uema hin nvrzta, sem var nokkuð saman vaf- in, og hin syðsta, sem lá á hliðinni. Ekki er um að villast, að torfurnar liafa hrokkið upp úr pæl- unni og dottið niður aftur, þar sem þær liggja nú. En livaða ógnar- kraftur Jiefir verið hér að verki? Ekki kemur lil neinna mála, að þetta séu mannaverk. Rúminál allra torfnanna samanlagt er um 4,3 m3, og þær myndu varla vega minna en 10 smálestir allar sam- an. Þekki ég enga þá vél, af mönnum gerða, er stikt jarðrask gæti látið eftir sig, og fullvíst er, að engin slik hefir komið á þennan sfað, fjarri akfærum vegum. Stundum liefir svo borið við (a. m. k. erlendis), að eldfim loft- tegund, mynduð við rotjum lífrænna leifa, hefir safnazt saman neðanjarðar og valdið sprengingum með nokkru jarðraski. En slíkri sprengingu getur alls ekki verið tit að dreifa á Neðriflöt, bar sem er þuri’Iendisjarðvegur úr óhfrænum efnum. Auk þess líktist pæla sú, sem hér hefir verið lýst og er með sléttum moldarhotni, alls ekki neínum sprengígíg. Það er alkunna að torfur og hnausar geta flutzt til með jökum, sem fljóta á vatni, oft langar leiðir. Er vel hugsanlegt, að ís geti nlitiö upp þúfur og þunnar torfur úr tjarnarstæðuni og fært úr stað. En fráleitt er, að jarðraskið á Neðriflöt sé af þeim völdum. Þarna er ekkert vatnsstæði, flötinni hallar örlítið til austurs, og frárennsli er gott. Og jafnvel þótt vatn kynni að standa á flötinni við og við vegna krapstíflu, er fráleitt að ætla, að ís liafi getað spennt upp hinar þungu torfur úr flötum botninum. Mér hefir ekki dottið í hug nema ein skýring, er til mála geti komið, á þessu jarðróti. Hún er sú, að þarna hafi slegið niður eld- ingu. Að vísu hefi ég hvergi annars staðar séð verksummerki eftir cldingu ó bersvæði, og i engu riti hefi ég getað fundið glögga lýs- ingu á þeim. En sjónarvottar hafa lýst svo fyrir mér þess konar ummerkjum, að ég sé ekkert því lil fyrirstöðu, að jarðraskið á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.