Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 39
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 33 mál horfir öðruvísi við, eftir að eðli drauma er ljóst orðið, og miðilfvrirburðir andatrúarmanna þarmeð hættir að vera duiarfull- ir. Hinn svonefndi andamiðill er frábrugðinn vanalegum sofanda í þvi, að liann getur eigi einungis talað upp úr svefni, heldur einn- ig svarað spurningum, þó að liann sé í fasta svefni. Þar er þess því kostur, að fá sögur af draumum meðan verið er að dreyma þá. Og svo er þelta undarlega, að það er einsog dreymandinn sem vér erum að tala við, hafi fengið aðra sál, aðra meðvitund en hann hefir í vöku; einsog vér tölum ekki við manninn sem þarna sefur, heldur við einhvern annan, er aðeins notar sofandann sem \erkfæri. Og þessi sem talar gegnum sofandann fullyrðir oft að hann sé einhver framliðinn, stundum alókunnur þeim sem við- staddir eru, svo að þeir vita jafnvel ekki að hann hefir verið til. En einnig þegar svo er ekki, er oft ýmislegt sagt, scm öllum viðstödd- um er ókunnugt um, en við eftirgrenslan reynist vera rétt. Þetta bættir að vera dulrænt og óskiljanlegt þegar oss er orðið ljóst, að í svefni koma aitaf (normalt) fram í oss aðrar meðvitundir, og að það er i þessu svefnsambandi voru við aðra, sem draum- lífið á rót sína. Vér getum, með nokkurri æfingu, auðveldlega áttað oss á því, að um leið og vér vöknum, verða vilundarskipti, draumvitundin, vilund þess sem ég hefi nefnt draumgjafa, hverf- ur, og dagvitundin kemur í staðinn. Nú eru til góðar athuganir um að sofandi mann hefir dreymt, að eitthvað kæini fyrir sig, sem í raun réttri og á sömu stundu, kom fyrir einlivern sem vakti. En jafnvel þó að ókunnugt væri um slíkar atliuganir, gætum vér liaft fulla vissu fyrir því, að draumar vorir eiga upptök sín í þess- konar sambandi. Og er þar mjög eftirtektarvert, að vanalega dreymir oss eitthvað sem oss er alókunnugt úr vöku, og sem vér geturn jafnvel oft áttað oss á, að ekki er til á vorri jörð. Vér getum því ályktað, að draumgjafi vor er oftastnær, og sennilega að nokkru leyti, altaf, íbúi annarar jarðstjörnu. Lífsamband á sér stað milli jarðstjarna alheimsins. Þarna er um að ræða upp- götvun í náttúrufræði, og óliætt að fullyrða, að engin er til, sem áreiðanlegri sé, eða vísindalegri. Gætum nú að þvi livað liinir svo- nefndu andamiðlar segja af þvi sem þá er að dreyma. Menn hafa að visu haldið, og halda flestir enn (þeir sem aðhyllast hinn svo- nefnda spiritismus eða andatrú) að þeir sem tala gegnum miðil- inn séu andar, og andaheimur það sem þeir eru að segja frá. En einsog ég hefi rækilega sýnt fram á í bókum mínum og ýmsum ritgerðum, þá eru þessir andar sem menn halda vera, oft, og það svo greinilega, að ætla mætti að ekki væri unnt að misskilja það,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.