Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 45
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 39 þær lialda allar stöðvum sínum af því að liver tegund er fær um að leggja undir sig einhverja skika og lifa þar i samræmi við hyggingu jurtaríkisins á svæðinu. Einstaklingafjöldinn er hreyti- legur en hlutföll tegundanna og gróðurlendanna haldast samt að mestu óbreytt, ef maðurinn truflar ekki samræmið. Hafi tegund náð fótfestu á stað, sem henni hæfir, heldur liún riki sínu, sökum þess að liún er sköpuð fyrir þau kjör. Þar nær hún mestum þroska og eignast þar flesla afkomendur. Annars mundu nábú- arnir vaxa henni yfir liöfuð, eða skarð verða fyrir skildi þegar hún liður undir lok. — Garðarnir okkar eru gagnólíkir þessu. Þeir liafa að geyma samsafn ýmissa tegunda, ræktaðra og fluttra þangað af mannahöndum, eftir því sem kenjar okkar eða hug- myndaflug býður i þá bráðina. Sumt er svo veikbyggt að það þrifst ekki nema við hlúum vel að því og mundi óðara líða undir lok í samkeppninni. Það á annarsstaðar heima. Margar tegundir æxlast ekki þar sem við ræktum þær. Við verðum þá að útvega l'ræ eða nýjar jurtir í staðinn, oft úr fjarlægum löndum. Garð- iurtirnar gróa ekki þar sem þær eiga heima, heldur þar sem bær verða að vaxa að vilja okkar. Þær lifa hjá heimilunum meðan við hlúum að þeim og lengur ekki. Umhyggja mannanna er garð- jurtunum jafn nauðsynleg ef þær eiga að lialdazl við, eins og það er nauðsvnlegt fyrir villtu jurtafélögin að fá að vera i friði ef jafnvægi á að haldast. Þessi mikli munur villts og ræktaðs gróðurs sýnir ljóslega að festan eða jafnvægið milli gróðurfélag- anna úti í náttúrunni er ávöxtur stöðugrar og þrotlausrar baráttu fyrir lifinu. Allar óhæfar. jurlir liða undir lok, og aðeins þær sem hezl hæfa skilyrðunum á staðnum lifa — og slandast. —- í görðum er samkeppni lítil, miklu minni cn úti á óræktuðu landi. Garðnr er reikult urtariki, sem aðcins stöðug umhyggja heldur í jafnvægi. Ýms garðyrkjustörf t. d. eyðing illgresis, vinnsla jarð- vegsins, endurgróðursetning o. s. frv. miða beinlínis eða óbein- línis að því, að draga úr samlteppni jurtanna. Þessvegna er mikil- vægl að skilja hvernig keppni má verða meðal urtanna og hvaða vopn þær hafa til baráttunnar. Grænar urtir hafa i hlöðum sín- um blöndu fjögurra h'la sem einu nafni nefnast hlaðgræna. Þessi græna blanda hefur þá afar-mikilvægu eigirileika að geta hreytt orku sólargeislanna (eða annarrar birtu) í lifandi afl og notað það lil ýmissar Iifsstarfsemi (og efnabreytinga). Þannig öðlast jurfirnar þann óviðjafnanlega hæfileika að geta breytt vatninu og steinefnunum, sem þær vinna úr jörðinni með rútunum, ásamt kolsýrunni (tvísýringnum), sem þær vinna úr loftiriu (hlanda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.