Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 51
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 45 Jón N. Jónasson: Landnemar í Skagafirði. Þann 28. júní 1939 var cg á ferð í Ilegranesi hjá bæ þeim, er Utanverðurnes iieilir. Þetta var síðla dags, cn þó vcl bjart á þess- um árstíma. Hevri óg þá allt í einu hávær hljóð i fuglum, sem ég liafði aldrei orðið var við þar fyrr. Er ég litaðist um, sá ég tvo fugla á flugi skamnit frá mér. Ég þóttist viss um að þetta væru jaðrakön, en trúði þó vart í mér augunum, að þau væru þarna, því að ég liafði hvergi séð þau áður nema austur i Grímsnesi, en þar er ofl mikið af þeim. Þegar fuglarnir seltust og ég kom nær þeim, sá ég þó, að hér var ekki um að villast, að þetta voru jaðrak- anhjón, sem höfðu numið þarna land um vorið og verpt þar i mö- unum, en þeir eru hrísivaxnir. Þegar ég kom heim að „Nesi“ spurði ég Magnús bónda um þessa fugla og sagði hann mér, að þau liefðu verpt þarna um vorið og ungað út, og mundu ungarnir vera þar i móunum þótt ég hefði ekki orðið þeirra var. Síðan liafa þau kom- ið á þennan stað árlega og verpt þar og ungað út. Vorið 1942 komu svo tvenn hjón og settust þarna að, en heyrt hefi ég, að þá Iiafi maður nokkur, sem var um stundarsakir þar á næsta hæ, farið og skotið önnur hjónin. Mér þykir leitt, ef jjctta cr salt, því það er illl lil þess að vita, að menn skuli ekki géta séð svona skemmtilega og meinlausa landnema í friði, Iiegar þeir lcoma til að prýða náttúruna í kring um þá. Það ætti ekki að líðast óátalið. Þá er einnig branduglan búin að nema land í Skagafirði. Ég veit fj’rir víst, að hún hefir árlega verpt í mýrunum vestan Vestari- Héraðsvatna síðan 1930 og mun verpa mest í svonefndum Borgar- skógum fyrir innan Sjávarborg, og líka viðár í mýrunum vestan „Vatnanna“. Einnig mun bún verpa í Brimnesskógum auslan Héraðsvatna. Sumarið 1910 var ég á ferð heim að Hólum og fór um Brimnesskóg í bíl. Sá ég þá hvar ein fullorðin brandugla sat þar á einum stað við veginn og fjórir ungar hjá henni, sem voru nokkru minni. Ekki voru þær styggar, en þær virtust alveg hissa að sjá bilinn og gláptu mjög á hann, en ekki flugu þær fyrr en bíll- inn kom rétt að þeim og þá aðeins stultan spöl enda virtust ung- arnir ekki vera orðnir vel fleygir, því þetta var í júlílok. Við stöðv- uðum bilinn og gengum í áttina til þeirra, þar sem þær settusl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.