Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 54
48 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN að nota það við tilraunir i sjúkrahúsúm og efnarannsóknarstofum. Fjöldi vísindamanna vinnur nú að þvi að rannsaka penicillín og komast að raun um gerð efnisins. I>að er von manaa, að takast megi, er gerð lyfsins er kunn, að búa það til úr frumefnum sínum og framleiða þá af þvi eins mikið og þörf er á og með tiltölulega ódýrum liætti. Þeir, sem bjartsýnir eru, vonast til þess, að því marki verði náð eftir fáein ár, en um slíkt er auðvitað ekkert hægt að fullyrða. Þegar svo er komið, sem verður tvimælalaust fyrr eða síðar, verða súlfalyfin að miklu leyti óþörf. Og þá hefir gerzt mesta byltingin í Iæknisfræðinni, sem nokkru sinni hefir fram farið. 2. Hyldi. Á tíbabilinu, sem liðið er frá hinni fyrri heimsstyrjöld, er upp komin ný og mjög stórvirk framleiðslugrein með hinum miklu iðnaðar])jóðum, þar sem er framleiðsla hyldis eða köfnunarefnis úr andrúmsloftinu. Það, sem rak mest á eftir þessum iðnaði, var sprengiefnaþörf stórveldanna, því að þetta efni er nauðsynlegt við framleiðslu á flugvéla- og fallbyssusprengjum og ýmsum púð- urtegundum. Árið 1903 hafði tekizt að framleiða hyldi úr andrúms- loftinu eftir aðferð þeirri, sem kennd er við Norðmennina Birke- land og Eyde. Sú aðferð var kostnaðarsöm, því að hún krafðist mikillar raforku, og hún er nú orðin úrelt. Siðar fundu Þjóðverj- arnir Haber og Bosch aðra aðferð og ódýrari. Sú uppgötvun gerði Þjóðverjum fært að heyja styrjöldina frá 1914—1918, þótt brezki flotinn varnaði þeim að flytja að sér saltpétur frá Chile í Suður- Ameríku, en þangað til hafði hyldi til sprengiefnagerðar aðallega verið unnið úr Chilesaltpétri. Orðið hyldi er nýyrði, dregið með hljóðvarpi af orðinu hold, af því að það er eitt helzta efnið í holdi manna og dýra svo og öllum jurtalíkömum. Þetta orð mun verða notað hér, þvi að öll líkindi eru til, að það muni sigra orðið köfnunarefni, sem notað hefir verið áður oflast nær. Jurtirnar vinna hyldið úr jörðinni, og þaðan berst það svo líkömum dýranna, er þau éta jurtirnar. Öll jarðrækt stefnir að því að eyða hyldi gróðurmoldarinnar, og eigi liún að Iialda frjósemi sinni, verður hún að fá það aflur með einhverjum hætti. Moldin þarfnast áburðar, sem getur verið margs konar, t. d. mykja, Chile-saltpétur, eða gerviáhurður unninn úr andrúmslofl- inu, en allar hafa þessar áburðartegundir hyldi að geyma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.