Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 56
50 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN um. Talið er, að þetla næringarefni geti fullnægt þriðjungi af eggjahvituþðrf iiúsdýranna. Mjólk úr kúm, sem nærzt höfðu á þessu efni ásamt heyi, virtist engu lakari en mjólk úr öðrum kúm, og sama máli gegnir um kjötið. I þriðja lagi eru líkur til, að þessi iðuaður eigi eftir að verða mik- ilvægur í sambandi við trjáviðariðnaðinn. Þurrkun trjáviðar hefir löngum reynzt talsverðum erfiðleikum bundin. Oft er viður þurrk- aður i þar til gerðuin efnum, en á þeirri aðferð liefir verið sá galli. að viðurinn hefir viljað vindast, rifna og springa. Ástæðan er sú, að viðurinn þornar ekki allur jafnt, heldur jTtra horðiö fyrst og siðan inn eftir. Vegna þessa hefir hér um bil helmingur trjáviðar, sem þurrkaður hefir vcrið í þessum ofnum, ekki reynzt fullgild vara. Það hefir nú komið í ljós, að viður, sem vættur er í ákveðn- um vökva, sem hyldi er þáttur í, carhamid, þornar miklu jafnar en ella mundi, svo að ekki spillast nema svo sem 3 af hundraði. Þelta eru ekki smávægilegar endurbætur, sérstaklega þegar um verðmætar viðartegundir er að ræða. Önnur eigind þessa vökva er sú, að liann mýkir tré, svo að hægl er að beygja það og móta eins og vax, og þegar tréð þornar aftur, heldur það hinu nýja formi sinu. Loks er hægt, ineð því að blanda saman slíkum vökva og sagi, að framleiða smiðiefni, sem er svo hart i sér, að torvelt er að reka i það nagla. Nú þegar er farið að búa til ýmsa smáhluti svo sein linífaskefli, liurðarhúna, drykkjarker o. s. frv. úr ákveðinni efnablöndu, sem fyrrnefnt frumefni er höfuðþáttur í. Slíkl efni er og hægt að spinna í smágerva þræði og vefa úr ágætis dúka lil fatnaðar og annarra hluta. Cr efni þessu má gera lím, sem er vatnslielt og svo haldgoll, að þegar viður er limdur með því, eru samskevtin fastari fyrir en viðurinn sjálfur. Lími þessu má smyrja á pappír, og verður þá pappírinn sterkari jafnþyngd sinni af stáli. Þelta getur orðið undir- slaða viðlækra framfara í tækni. Það er lil dæmis elcki óhugsandi, að innan skamms verði farið að smiða flugvélar úr pappir, sem þannig er tilreiddur. Þessir og ótal margir hlutir aðrir munu verða framleiddir með hentugum og ódýrum hætti úr fyrr nefndum efnasamböndum eftir styrjöldina, og er enginn vafi á þvi, að þetta á eftir að aulca mjög á lífsþægindi manna, þegar friður er kominn á og hægt er að einheita þeirri reynslu og þekkingu, sem áunnizl hefir síðustu árin, til friðsamlegra Iiluta. Enn er ónefnd ein merlcileg uppgötvun í þessu sambandi. I sið- ustu heimsstyrjöld kom ]iað ósjaldan fyrir, að skordýralirfur kom-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.