Alþýðublaðið - 29.11.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.11.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ lienci standa, elga rétt á að kjó». I kjöfí eru i aðalasannisætið: Sig ávitur Bjarnason, Jakob Kristlns sotr, Jón Slgnrðssoo, Ól*fur Lárut soo og í varaaunotiætid: Kristlnn Dinfelsson, Tiyggvl Þóraallssoa, VigíúsEinartson, Oddnr Herœannt ron Korningu verður slitið kl. 4, «f aðsókn er þá lokið. fs tökverður er á reki úti fyrir Ve tljöíðum. Njðrður kom af veiðam í gær an-ð 1100 k*ssa og fór aftur sam dægurs tli EugLnds Villeraoos lór í strsudferð í gæ itveidi. Nærgætin og góð atúika Óstcast i viat sotum veiki da hús móðu’innar. Uppl. á Skó'avörðu stig 15 a (t kjailaranuoi) eftir kl $ slðd. Pósthússtræti 9. Saltkjöt,. nýkomið. Kau pf élagið. Hjálparatðð HJúknmarfélagila Ukn er opin aem hér segir: Uánndaga. . . . kl. II—II f. k Þriðjudaga ... — | — 6 «. h Uiðvikudaga . . — 5 — 4 e. b Vöstudaga .... — | — 6 e. b Langardaga . — 1 — 4 s. k. Bamnlnga og atefnur skrifar Pétur Jakobsson, Nónnu götu 5 | ^Tobler j ■ 11 s« Anglýsendar eru enn þá mintir á, að augiysingar þurfa að vera komnar i ptentrmiðjuna fyrir kl. 10 þann dag, er þær eiga að birtast Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson, Prentsmiðjan Gutenberg. LjósárónurMprlanpr. Með fslandi fengum við nýjar birgðir af Ijóiakrónum, svo úrva! ðkkar, sem var fjölbreytt undir, er nú enn fjölbreyttara — M;ð Siriusi fáum við stórt órval af kögurlömpum Komið ávalt fyrst þmgað, sem nógu er úr að veija. Þær ijósakrónur, sem við seljum, hengjum við upp ókeyplS. Hiti Sc Ljós. Laugaveg 20 B. Sfmi 820. Lesið! Nýkomið: Guaiml- sólar og hælar, sem endait á við 2 — 3 leðunóla, en kosta ekki hálft á við þá (tettir undir afar ódýrt). — Einnig nýkomið nýt'zkuefni til viðgerðar á gummf stlgvélum ðg skóhlffum — niðsterkt og failegt. — Komið og reynið viðskiftín á elztu og ódýrustu gummlvinnu* atofu landsins; það borgar slg. Gummf-vlnnustofa Reykjavlkur. Laugaveg 76 Pórnrinn Kjartansson. Útbreiðið Alþýðublaðiðl Eigar Rict Burroughs: Tarzan snýr aftnr. XVtn. KAFLI. Hlutkesti um líf eða dauða. Jane Porter vaknaði fyrst, þeirra er 1 björgunarbátn- sim voru, morguninn eftir að Lady Alice fórst. Hinir bátverjar dottuðu á þóftunum eða i botninum á bátnum. Þegar stúlkan sá, að þau voru orðin viðskila við hina bátana, varð hún skelkuð. Henni fanst hún svo einmana, er hún leit að eins endalaust hafið í kringum sig, að hún taldi þau þegar af. Alt i einu vaknaði Clayton. Hano var nokkra stund að átta sig á því, hvar hann var, eða hvernig stóð á veru hans t bátnum. Loksins rak hann augun i stúlkuna. „Jiine!" hrópaði hann. „Þakkaðu Guði að við erum saman!“ ,.Sko“, mælti stúlkan dauflega, og benti út í bláinn. ,Við erum alein". ■ Ciayton leit alt í kring. „Hvar geta þeir verið?" hrópaði hann. „Þeir geta «kki hafa farist, þvi enginn sjór hefir verið, og þeir voru á floti eftir að snekkjan sökk — eg sá alla“. Hana vakti hina og sagði þeirn frá þessu. „Það er errgu lakara, þó bátarnir séu dreilðir, herra", *n*lti einn sjómaðurinn. „Þeir hafa allir matvæli, svo Peir þarfnast ekki hver annars 1 því falli, og ef hann fcvesti gætu þeir ekKert hjálpað hver öðrum, þó þeir tseru saman; en séu þeir á dreif um sjóinn, eru miklu ■neiri likur til að skip hitti einhvern þeirra, og þá verður hinna jafnskjótt leitað. Værum við satnan væri að eins einn rnöguleiki, en nú eru þeir fjórir". Þau sáu að vit var í þessu og urðu rólegri; en gleð- B var skammvinn, þvi þegar ákveðið hafði verið að *óa til austurs til strandarinnar, kom það í Ijós, að sjó- mennirnir sem halda áttu bátnum í horfinu, höfðu sofn- að og mist út tvær árar, og sáust þær hvergi. Alt lenti í hávaða, bölvi og skömmum, og lá við handalögmáli milli sjómannanna, en Clayton gat stilt til friðar. Þó hafði Thuran þvi nær hleypt öllu i bál og brand, er hann gaf í skyn, að hann teldi alla Eng- lendinga aula, einkum þó enska sjómenn. „Jæja, piltar", sagði einn hásetinn, Tompkins að nafni, sem ekki hafði tekið þátt í rifriidinu; „hættið þessu fjandans slúðii; það getir ekkert gagn. Hefir Spider ekki sagt, að við verðum á einhvern hátt fund- íd, seg’ eg? Til hvers eru þá þessar illdeilur? Við skul- um éta, seg' eg“. „Það er ekki svo vitlaust", sagði Thuran og snéri sér að þriðja sjómanninum, er hét Wilson, og sagði: „Réttu hingað einn af þessum pjáturkössum, maður minn". „Náð’ ’onum sjálfur, sagði Wilson hryssingslega. „Eg gegni engum skipunum frá nokkrum — spjátrung — þú ert enginn skipstjóri hér". Niðurstaðan varð sú, að Clayton varð að ná i kass- ann sjálfur. Þá varð enn deila, því einn sjómaðurinn sakaði þá Clayton um að ætla að draga sér af matunm. „Það ætti einhver að taka að sér stjórn bátsins", mælti Jane Porter, hrædd við það, hvern enda þetta mundi taka, ef svona héldi áfram. „Það er nógu ilt að vera hjálparlaus í smábát út á Atlandshafi, þó ekki bætist ofan á eillfar þrætur og nöldur. Þið ættuð að kjósa stjórnanda og fara svo í öllu eftir hans úrskutð- um. Það er meiti nauðsyn hér á strangri reglu en á stóru skipi". Hún hafði vonað, áður en hún lét hugsun sína i ljós, að .hún mundi ekki þurfa að skifta sér af þessu. Hún hélt að Clayton væii maður til þess, að ráða við v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.