Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 16

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 16
158 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN safnast við suðurbunguna og í jökulslakkann, sem áður er getið. Eftir þessu ættu allar snjófyrningarnar á hjarnsvæði Kötlujökuls frá hausti 1942 til hausts 1943 að nema minnst 3 x 60.000.000 = 180.000.000 m.3 Þrengslin eða kverkin, sem jökullinn skríður fram um, er 3000 m. á breidd, og sé gizkað á, að jökullinn sé þar 200 m. á þykkt, þarf meðalhraðinn í þrengslunum að vera um 300 m. ári. Nú er lnaðinn misjafn, því nær enginn við löndin, en mestur á yfir- borðinu um miðjan jökul. Mælingar annars staðar hafa leitt í Ijós, að hlutfallið milli mesta hraða og meðalhraða er 1 : 0.8—0.5. Mesti hraði getur því vel verið um 600 m. á ári í Kötlukverkinni, eins og vel mætti nefna dalskoruna, sem jökullinn brýzt fram um. 4. Rannsóknarefni. Ef allur sá snjór, sem árlega safnast fyrir á hjarnsvæðinu á hájöklinum, nær ekki að ryðjast fram um kverkina, hlýtur hájökullinn að liækka ár frá ári milli gosanna — eins og al- mannarómur í Alftaveri og víðar j>ar eystra fullyrðir. Staðhættir í Kötlukverkinni eru stórfenglegír. Jökullinn ryðst í bröttum og stór- sprungnum bunka fram yfir dalstafninn niður í djúpa og þrönga kverk með 200 m. háum jökulhömrum og klettaflugum á báðar hliðar. Það er eins og margir jökulstraumar með mismunandi hraða eða þunga mætist þarna og myndi rastir eða strengi í ísinn. Þetta sést á sprungukerfunum, sem fá mismunandi stef'nu og lögun. Eins og áður er getið, gengur brattur hjalli, hulinn Jiykkum jökli, frá suðurbungunni jDverbeint á kverkina. — Það j:>arf ekki mikið ímynd- unarafl til að hugsa sér þennan jökullmnka smáýtast fram í kverkina, jrrengja Jiana og stífla að nokkru leyti, svo að jökullinn „belgist upp“ og sýnist’lylla skarðið, þegar horft er neðan frá Mýrdalssandi eða Álftaveri. En vitanlega er Jíetta mjög liáð árferði, snjókomu og leysingu, á hájöklinum, — Steinþór Sigurðsson hefur bent á, að stað- Iiættir við upptök Kötlujökuls minntu býsna mikið á Grímsvötn í Vatnajökli, — það væri alls ekki óhugsandi, að jökulstíflað lón gæti myndazt undir jöklinum ofan við þrengslin, ef jökullinn næði að loka fyrir þau. Gæti það verið skýring á hinum stórkostlegu vatns- flóðum, sem brjótast fram jafnskjótt og Kötlugos hefjast, og stund- um hefur sézt til jökulhlaupsins á undan gosmekkinum. Það var víst út. frá jiessum og öðrum slíkurn bollaleggingum, að sú ráðagerð kom upp, að efna þarna til nánari rannsókna og skipu- legri en upphaflega stóð til. Við hugsuðum okkur að setja upp 5 m. háar tréstikur með ca. 2 km. millibili á hjarnsvæði Kötlujökuls. Staður hverrar stangar ákvarðast með hornamælingum. Næsta vor
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.