Alþýðublaðið - 30.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.11.1922, Blaðsíða 1
' Alþýðublaðið Geflð *ft mi AlþýAoflokknnn 1922 Firatudagino 30. november 277. tölublað Kaupgj aldsák varðanir. Eítir Pétur G Guðmundsson. III. Dýrtíðln. Ég lýndi hér aö framan skýrslu yfir áætlað* eyðslu verkámanna- tfjölskyldu, þi aem lögð var til wfundvallar fyrir ákvörðun kaup- gjaldi 1919 Nú skal ég leltait við að týna, iivað þessar nsuðsynjar kostuðu iyrir ófrið, og hvað þær kösta 'nú Tek ég þá fyrat þær vörur, sem Hagstofan telur t verðlags skýrslum sinum. Þær kostuðu tam anlagt kr. 94600 1914. Eftir eru 4 liðir, og tel ég þá eini oj? samn- ingamenn 1919 urðu ásáttir um: Húsaieiga kr 144 00, fatnaður kr. X5O0O, skóklæði kr. 60,00, uþp kvíikja kr. 10,00. Ýms gjöld kr. Í32.OO. Þetta gerir kr. 49600. Arsútgjjöldin 1914 voru þannig áætluð kr. 1442,00. Til þess að fiana verðið eins og þið er nú, tek ég fyrst skýrilu Hagstofunnar um timátöluverð í Rrykjavik í oktéber 1922« og leikaa eftir heani þá útgjaldaltði Jtem þar fíanait Uikoman verður kr. .253200. Um það er ekki að villast. Til þen að kaupa þær vörursemkottuðu 1914 kr, 94600. þarf bú kr. 2532.00. Hækkunin er 168 °/o. Uíu liðioa sem þi eru eftir er a.eira álitamál. Þá get ég ekki reiknað eftir öðrú en því, sem tmér þykir sanni næst. En ég fikal liða þetta sundur, svo aðiir eigi hægara með að véfengja og'mynda aðrar tölur ef þeim þykir sanni isser. Húsaleigu fyrir 5 manna fjöhkyldu geii ég kr 63,00 á Biínuði éða kr. 720,00 yfir árið. Margir búa við lægii leigu, en rnargir búa Iíka við miklu hærri leigu Fatnaður geri ég að hafi hækkað um 200 %. Sí liður gerir þá kr. 450 00. Sðmu hækkun áætla ég á skóklæðum. f>að gerir kr. 180,00. Uppkvelkju geri ég kr. 25.00, Hugianleg skekkja á þeim smálið gerir hvorki til né fiá. Ýms útgjöld geri ég að hafi hækkað i sama hlutfalli og vörur þær, sem miðaðar eru við Hagstofuskýrilurnar, og eftir því gerir si Hður kr 35600. ÞetU gerir kr. 1731,00. ársútgjöldin áætluð þanoig eftir núverandi verð lagi gera þi samtals kr 4263,00. Þau hafa hækkað um 196 % sið an 1914 Hagstofan telur verð hækkunina 187 °/o (meðaltal af 59 vörutegundum). En þar er ekki húialeigá talin með; sem ég áætla að hafi faækksð um 400 % og eftir þvf gerir */6 hluta allra ársút gjaldanna. IV. Eyoslumagnið. Ég býst nú við, að flestir sem þetta lesa muni fljótlega komast í efa um að eyðiiamagnið sé rétt reiknað. Að vfiu tkiftir það ekki miklu máli, þ-gar verið er að gera samanburð á dýrtfð fyrir ófrið og nú. Etns og aður er tekið fram er eyðilumagoið talið héreins og samningamenn 1919 komusér sam- an um að meta það, og að þeir komu sér tamao um þessa skýrslu sem grundvöll stafaði blitt áfram af þvf, að englna þelrra sá sér fært að færa áætlunatllðina niður svo verulega munaði, alitu að eoginn þeirre gœti verið miklum mun lægri. Og þó var þeim fullljóst, að eyðaluskyrslan hlaut að vera of há. Þ6 verkamaður 1914 hefði unnið 10 stundir á dag hvern ein asta virkan dag í árinu gátu árs> tekjur hans samt aldrei orðið meiri en rúmar 1000 kr. Sama verður uppi á tenlngnum ef miðað er við nú- gildandi k&up kr. 1,20. Þ6 verkamað- ur vinni alla vlrka daga, 10 itund ir á dag getur árskaup hans samt ekki oiðtð œeira en kr. 360000, eða nærii 700 Va. lœgra en þyríti að vera til þess að fullnaegja eyðslu skýrslunni eftir áætiuninni hér að framan. Og þó ég og margir aðrir fiani sig ekki færa til að benda á, hvaða liðir f skýrslunni séa óþatflega hátt reiknaðir, verður maður samt að lúta þeirri ömurlegu sttðreynd, að hún sé um þiiðjungi of há. Við verðum þá «ð færa töluna kr. 4263 00 niður, < ca. kr. 2800,00. En hver vlll svo fara niður fyrii þá lölu? Það vilja þeir gera, sem aetlast til að kaup lækki úr þvf sem nú er. Þeir sem halda þvf fram, að kaupið eigi að lækka niður i jt kr. um klit. vilja fara niðar í kr. 2300,00, ætlast til að eyðsluskýrsl- an geti lækkað um nálega helm> iogl En hvar sem slfkir menn lita á sér bæra veiður að heimta af þeim rck fyrlr þvf að eyðslu> skýrilán gett lækkað nm heiming ún þess að almenn heilbrigði liðl tjón við það. StúðentabfistaSnr. I. tfesember hátíðisdagur Háskólans. 1. Heimavistir hafa verið við skóla hér á landi svo að segja írá því slfkar stofnanir iyrst þektust hér. Enda var það cðlilegt og óhjá- kvæmilegt meðan skólarnir vorn f sveitum. Enn þá eru heimavistir við nokkra tkðla, svo sem bún- aðarskótana og skóiann á Eiðam, sem eru f sveit, og Gagnfræða- skólann á Akoreyri, kvennaskól- ann á Blönduðsi og Flensborgar- skóla í Hafnatfírði. Aftur á mótí hafa heimavistir, illn heilli, lagst niður við Mentaskólann i Reykja vlk, og aðrir skólar hafa ekki tekið npp heimavístir, nema kvenna- skólino, að nokkru leyti. Þrátt fyrir það, þó nokkuð hafi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.