Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1950, Qupperneq 26

Náttúrufræðingurinn - 1950, Qupperneq 26
88 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN arugga 4 og 26—30, í hvorum kviðugga 1 og 9—10 og í livorum eyr- ugga 1—2 og 14—1,5. Tala hreisturs eftir rákinni er 63—73.3 Bolur- inn er hliðflatur, nærri kringlóttur, hreistrið er stórt, alsett kömb- um. Rákin er greinileg, bogadregin á bolnum, en nær því bein í 2. mynd. Kurtið sýtiir staöina par sem fiskarnir veiddust sem og veiðidag, eftir þvi sem nrcst verður komist. (JScryx = Rauðserkur, Hoplostetlius = Búrfiskur). stirtlunni. Höfuðið er stutt, um 7/10 af hæð bolsins, þakið hreistri á tálknlokum og kinnum. Snjáldrið er mjög stutt, aðeins um helm- ingur af þvermáli augans, sem er mjög stórt. Lengd höfuðs er um það bil 21/2 sinnum þvermál augans. Á vangabeini er sterkur brodd- ur, er veit út og aftur. Neðri kjálkinn framstæður (fiskurinn yfir- mynntur). Munnlínan beygist mjög niður og nær tæplega aftur á móts við fremri mörk augans. Afturendi neðri-kjálkabeinsins nær aftur fyrir lóðlínu gegnum mitt augað. Meðfram rótum bak- ograufar- ugga eru húðfellingar þaktar hreistri. Raufarugginn er miklu lengri en bakugginn (bakuggi = 2/s raufarugga við rótina). Fremsti brodd- 3) A. Ramalho: Faune Ichthyologique de l’Atlanticjue Nord, Kbh. 1929.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.