Alþýðublaðið - 30.11.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 30.11.1922, Page 1
Alþýðublaðið Oeflð flt al ▲lþýðafloldmnH 1922 Fíratudagmn 30. november Kaupgrj aldsákvarðanir. Eítir Pétur G Guðmundtson III. Dýrtíðin. Ég lýndi hér að framan skýrsiu yfir áætlað* eyðslu veilcamanna> íjölskyldu, þi uem lögð var til igrundvallar fyrir ákvörðun kaop- gjaldi 1919. Ná skal ég leltait við að týna, hvað þesssr nsuðsynjar kostuðu iyrir ófrið, og hvað þær kosta nú Tek ég þá fyrst þær vörnr, aem Hagstofan telur i verðlags akýrslum sfnum. Þær kostuðu sam anlagt kr. 94600 1914. Eftir eru 4 liðir, og tel ég þá eins og samn- ingamenn 1919 urðu áaittir um: Húialeiga kr 14400, fatnaður kr. 150 00, skóklæðt kr. 60,00, upp kvelkja kr. 10,00. Ýan* gjöld kr. 132 00. Þetta gerir kr. 496 00. Jlriútgjöldia 1914 voru þannig áætluð kr. 1442.00. Til þess að fiana verðið eina Og það er nú tek ég fyrst skýrilu Hagstofunnar um stmáaöluverð f Rrykjavlk í októbsr 1922« og treikna eftir heoni þá útgjaldaliði sem þar fianait tJikoman verður kr. 253200. Utn það er ekki að villast. Til þeaa að kaupa þær vörursemkovtuðu 1914 kr, 94600. þarl eú kr. 2532.00. Hækkunin er 168 °/o. Utn liðina sem þi eru eftir er ix-eira álitamái. Þá get ég ekki reiknað eítir öðru en þvi, sem mér þykir sanni næst. En ég skal liða þetta sundur, svo aðiir eigi hægara með að véfengja og mynda aðrar tölur ef þeim þykir sanni nær. Húsalelgu fyrir 5 manna fjöUkyldu geii ég kr 60,00 á mánuði eða kr. 720,00 yfir árið. M, rgir búa við lægri leigu, en niargir búa líka við miklu hærri leigu Fatnaður geri ég að hafi hækkað um 200 %. Si Ilður gerir þá kr. 450 00, Sðmu hækkun áætla ég á skóklæðura. Það gerir kr. 180,00. Uppkvelkju geri ég kr. 25,00. Hugianleg skekkja á þeim smálið gerir hvotki til né f/á. Ýms útgjöld geri ég að hafi hækkað < sama hlutfalli og vörur þær, sem miðaðar eru við Hagitofaskýrilurnar, og eftir þvl gerir ni liður kr 356 00. Þetta gerir kr. 1731,00. Arsútgjöldin áætlað þannig eftir núverandi verð lagi gera þá samtals kr 4.263^00. Þau hafa hækkað um 196 % sfð an 1914 Hagstofan telur verð hækkunlna 187 % (meðaltal af 59 vörutegnndum). En þar er ekki húialeiga talin roeð, sem ég áætla að hifi hækkað nm 400 % og eftlr þvf gerir % hluta allra ársút gjaldanna. IV. Eyðslmnagnið. Ég býst nú við, að flestir sem þetta lesa muni fljótlega komast f efa um að eyðaiamagnið aé rétt reiknað. Að v(iu tkiftir það ekki mlklu máli, þrgar verið er að gera samanburð á dýrtið fyrir ófrið og nú. Eins og áður er tekið fram er eyðalumagnið talið héreins og samningamenn 1919 komu sér sam- an um að meta það, og að þeir komu sér aamao um þessá akýralu sem grundvöll stafaði blátt áfram af þvf, að enginn þeirra sá sér fært að færa áætlunailiðina niður svo verulega munaði, álitu að enginn þeirra gœti verið mikium mua iægri. Og þó var þeim fullijóst, að eyðiluskýrslan hlaut að vera of há. Þó verkamaður 1914 hefði unnið 10 atandir á dag hvern ein asta virkan dig f árinu gátu árs' tekjur hans samt aldrei orðið meiri en rúmar 1000 kr. Sama verður uppi á tenlngnum ef miðað er við nú- gildandikaupkr.i,20.Þó vérkamað- ur vinnl alla vlrka daga, 10 stund ir á dsg getur árskaup hans samt ekki oiðið'meira ea kr. 360000, eða nærri 700 ksr. lægra en þyríti að vera til þesi að fulinægja eyðslu 277. tölublað skýrslunni eftir áættunlnni hér að framan. Og þó ég og margir aðrir fiani sig ekki færa til að benda á, hvaða liðir f akýrslunni téu óþarflega hátt reiknaðir, verður maður samt að lúta þeirri ömurlegu staðreynd, að hún sé um þiiðjuogi of há. Við verðum þá að færa töluna kr. 4263 00 niður, ( ca. kr. 2800,00. En hver vill svo fara niður fyriu þá töluf Það vilja þeir gera, sem ætlast til að kaup lækki úr þvf iem nú er. Þelr sem halda þvf fram, að kaupið eigi að lækka niður í 1 kr. um klst. vilja fara niðor í kr. 2300.00, ætlast til að eyðsluskýral- an geti lækkað um nálega helm- ingl En hvar sem alfkir menn láta á sér bæra veiður að heimta af þelm rök fyrlr þvf að eyðslu- skýrslán geti lækkað um helming án þess að almenn heilbrigði liði tjón við það. StfiðentabflsYaðnr. 8. desember hátíðisdagur Háskólans. 1. Heimavistir hafa verið við skóla faér á landi svo að segja frá þvl slíkar stofnanir fyrst þektuat hér. Enda var það cðliiegt og óhjá- kvæmilegt með&n skólarnir voru ( sveitum. Enn þi eru heimavistir við nokkra akóla, svo sem bún- aðarskólana og skólann á Etðam, sem eru f sveit, og Gagnfræða- skólann á Akoreyri, kvennaskól- ann á Blönduósi og Fieniborgar- skóla í Hafnarfirði Aftur á móti hafa heimavistir, illu heilli, lagst niður við Mentaskólann < Reykja vik, og aðrir skólar hafa ekki tekið npp heimavistir, nema kvenna- skólinu, að nokkru leyti. Þrátt fyrir það, þó nokkuð hafi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.