Alþýðublaðið - 30.11.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.11.1922, Blaðsíða 2
* Au fðOfiLABtl - Ódýrustu og beztu olíurnar eru: Hvítasunna. Mjölnir. Grasolía. Benzín, BP. No. 1 á tunimm og dunkum. Biðjið ætíð nm olín á stáltunnum, sem er hrein- nst, afimest og rýrnar ekki við geymslnna. Landsverzlu ni n. StMeitaráð \ efnir til hátiðshalds i. desember þ. á, Dagskrás Kl. 1V4. Almennur stúdentafandur í Nýja Bíó. Erindi flytja próf. Dr. phil. Guðm Finnbogasoa og itud. ]ur. Jón Thoroddsen. KI. 2—2l/». I. Rektor Háskólans, prófesior Dr. phil. Sig. Nordal*. talar af svöluna alþlngishússini. II. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur nokkur lög i ucdan og eftir rseðunni. Ilí. Sila happcirættismifla stúdentaheimilisins hefst. Kl, 6. Almenn skemtun i Nýja Bió. Til skemtunar: I Guflm. Björnson Undlæknir: Hvernig isl. þjóflin varfl til. II Slmon Þórðarioa og Óskr Norðmann tvísöngur: Nokkrir Giuntar. Halldór Halldórsson aðstoð&r III, Nokkrir stúdentar lesa frumsamin kvæði IV. Guflm, Thorsteinsson syngur gamanvfsur o. fl. K(. 9. Dansieikur stúdenta og aðrir skemtanir ( Iðnó. Aðgöngumiðar að skemtaninni í Nýja Bíó kl. 6 verða seldir í bókaverzlun Féturs Halldórssoaar og Itaíoldar og 1. des. í Nýja Bió frá kl. 3 e. h. og kosta kr. 2,50. verið rætt um nauðsyn heimavista og þörf stúdentabúitaðir, hafa framkvæmdir að þessu veiið lé- legar. Margoft heflr verið sýnt fram á, hve mikla ódýrara er að nema við þi akóla, sem hafa heimavistir. Óg það er ekki sú híið ein, setn llta ber á, þegar rætt er um þetta nauðsynjatnák Annað atriði er engu þýðingar miana, ea þið er íélagslif, heil brigði og þroiki nemendanna Þar sem engar heimavistir eiu við skóla, einkutn i Rsykjavik, búa nemendar hingað og þacgað, langt hver frá öðrum. Þeir sjáit naum- ast nema í skólanum, f tfmahléau, Og þess eru t d. fjölmörg dæmi, að nemendur I efri bekkjum Menta akólans þekkjast ekki, hvað þá að þeir þekki þá sem eru ( neðri bekkjunum. Sama má aegja um stúdenta við Háskólann. Það má vafalaust finna dæmi þess, að nemendur innan sömu delidar, vita ekki nöfn deildarbræðra sinpi, og ekki munu stúðentar alment vita um heimilisfang nema sár fárra félaga sinna. Um heilbrigð* islega hlið milsins þatf ekki að fjölyrða. Fjöldi námimanna búa bæði ( lélegum og litlum her- bergjam og óvistlegum í tilbót. Það veikir likamsþol þeirra og dregur úr námsþolinu. Það er viðurkent, að samllf og samsiarf námstnanna yflrieitt, hefír þroskandi áhrif á þá. Enda er skiljanlegt, að svo muni vera, þvi með kynningunni, með samræð- um og kappræflum, er ætlð koma upp, þar sem margir safnast saman, ber margt á góma og skýrist, er elia mundi kyrt Hggja, og aidrei gagn gera. II. Það er ekki langt sfðan byrjað var i alvöru á, meflal Háskóla- pilta, að hugia til stúdentabústaflar. M&linu var hreyft f stúdentafélagi Hátkólans fyrir þremur árum. — Þá var ncfnd koiin, er gerði ýms ar tillögur, og svo langt komst málið þá, að ríkisstjórnin lofafli afl útvega stafl fyrir fyrirhugaflan bústað stúdenta Sá stsður mun þó enn ekki ákveðinn. En máiifl er þó kómlð á nokkurn rekspöl, og fjársöfnun til stúdent&bústaðar verður hafln 1 desember n. k, Rannsókn á heimkýnnum stú deata nú, hefir Idtt f ijós, afl mjög fáir greiða lægri leigu en 60 kr. fyrir allilaust herbergi. og margir hærra. Og það sem verra er, her- bergin eru oft slæm. Mat hafa stúdentar, þangað til f fyrra, órðið afl kaupa dýran, og oft lélegan víðsvegar um bæinn. En mefl stofnun .Menia scademica*1 er stigið spor f rétta átt, þó hús næflið sé auflvitað dýrata, en það væri, væri það f búitað stúdenta. Og ýmis þægindi væru því sam- fara, að alt væri á sama heimilinu, III. Okkur stúdentum er þafl áhuga- mái, afl stúdentabúitaður komist sem fyrst upp. Engir þekjcja betnr þöifina. Engir finná fremur til skaflsemi núverandi ástands. Mefl áframhaidandi hirðuleysi um hag og veiferð námsmanna, væri t!i yitvinmlausir menn komi i Alþýðuhúsið og iáti skrá- setja sig þar. Opið atla daga frá 1—6 e. m. Atvinnubótanefndin* glötunar stefnt mefl aila menn- ingu og mentun þjóðarinnar. Þetta finna margir og viðnr- kenna. — En tfmarnir eru erfiðirl — andvarpar þjóðin. — Og það er í mörg hora að ifta. En er þá ekki rétt, afl horfa hvassast f það hornið, sem mest veltur áf Er ekki iéit, að styrkja viflieitni þá til viðreisnar, sera kemur úr sjál.'u horninu — frá stúdentunumf Barátta stúdenta fyrir þessu vel- ferflarmáli þeirra — fyrir velferð- armáii menningarlnnar — hefit &

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.