Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 37

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 37
HAGNÝTING SKELDÝRA 83 a b 3. mynd. Perluskel (M. margaritifera). a, ytra borð. b, innra borð. snigillinn (Cyprea moneta) í stað peninga, og enn aðrar tegundir eru notaðar £yrir matarílát og skírnarfonta. Þá nota margir, þar á meðal íslendingar, stórar skeljar sem öskubakka, t. d. Pecten-teg- undirnar hörpudisk (P. islandicus) og risadisk (P. maximus). Enn- fremur hafa íbúar Salomonseyja mikinn átrúnað á eggjapopp- unni (Ovulum ovum). Raða þeir skeljunum hlið við hlið framan á hið háa stefni á skipum sínum, og telja sig þá örugga að rata um saltan sjá á nóttu jafnt sem degi. Þá er kuðungur einn, sem vísindamenn nefna Cymatium nodi- ferum, lifir hann í Kyrrahafi, Indlandshafi og Miðjarðarhafi. Hann notuðu liinir fornu Rómverjar í herlúðra. Og í Austurlöndum er þessi sama tegund notuð enn sem veiðihorn og einnig sem blásturs- horn meðal hjarðsveina. Sömuleiðis nota japanskir prestar hana við framkvæmd ýmissa helgisiða. Þá má ekki gleyma hinni frægu skarlatsnekkju Murex, sem fram- leiðir efni til litunar. Efnið, sem er gulur vökvi, kemur úr kirtli innan á möttli dýrsins; vökvi þessi verður purpurarauður, þegar birtan leikur um hann. Liturinn var mikið notaður meðal menn- ingarþjóða fornaldarinnar. Konungar Persaveldis og annarra Vest- ur-Asíuríkja, svo og glysgjarnir yfirstéttarmenn þessarra landa báru purpuralitaðan klæðnað. Auðguðust Föníku-kaupmenn um drjúg- an skilding á því að veiða eða láta veiða purpurasnekkjuna og selja litinn eða litað efni í fatnað. Þær tegundir, er aðallega voru not- aðar til framleiðslunnar, heita M. brandaris og M. trunculus. Loks skal getið um hagnýtingu skeljanna til stóriðnaðar, og á ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.