Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 42

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 42
146 N ÁT T Ú RU F RÆÐINGURINN að eyða öllum þeim smitnæmu óhreinindum, sem eftir eru. Efnis- legu óhreinindin eru fjarlæg með síun, og eru þau oft felld út með alúmíníumsúlfati til þess að gera síunina auðveldari og áhrifa- meiri. Járn og mangan er fellt út með viðrun, þ. e. með því að láta vatnið komast í sem mesta snertingu við loft. Við síunina lækkar venjulega gerlafjöldinn í vatninu mjög mikið, en alltaf verður þó nokkur hluti hinna smitnæmu óhreininda eftir. Þessum óhreinind- um er oftast eytt með klóri, en það er mjög gerildrepandi og hefur þann kost að það er algerlega óskaðlegt fyrir neytendur vatnsins í jrví rnagni, sem nægir til þess að drepa gerlana. Venjulega er notað í drykkjarvatn 0,3—0,6 p. p. m. af klóri, þ. e. 0,3—0,6 g af klóri í 1 tonn af vatni. í vatn til þvotta og baða er notað meira af klóri. Hægt er að gerilsneyða vatn með útbláum Ijósgeislum, og er það einkum gert þar sem um lítið vatnsmagn er að ræða. Hreinsun á vatni í fullkomnum hreinsunarstöðvum ber nú orðið svo góðan árangur, að segja má, að ekkert vatn sé svo óhreint, að ekki megi gera það að óaðfinnanlegu drykkjarvatni. Kemur þetta sér vel þar sem skortur er á vatni. Einn meginþátturinn í vatnsbúskap hverrar þjóðar er að vernda vatnið fyrir frárennsli frá mannabústöðum og iðjuverum. Eru nú víða gerðar mjög róttækar ráðstafanir til þess að hreinsa slíkt frá- rennsli áður en því er veitt í læki eða ár. Er þetta ekki aðeins mikilvægt þar sem hagnýta þarf vatn úr ám og lækjum sem neyzlu- vatn, heldur er þetta nauðsynlegt, ef fiskur á að geta lifað á þess- um stöðum. Allt fram á síðustu áratugi hafa íslendingar lítið sinnt vatns- búskap þjóðarinnar. En með vaxandi fólksfjölda og aukinni iðn- væðingu er nii svo komið, að öflun neyzluvatns og meðferð frá- rennslis eru orðin alvarleg vandamál, hér sem annars staðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.