Alþýðublaðið - 30.11.1922, Side 4

Alþýðublaðið - 30.11.1922, Side 4
4 ALÞ YÐUBiu AÐIL r jí verfilaunin. Tnnlf Mjálpsrstðð Hjúteranarfél&gstBi 'iLlkn t>r opin *« hér segir: Mánndaga tei. m- -xs í. k iÞrjðjudaga - s - — 6 s. k 'itffðvikudaga - ) - -4 •• b Föstudaga . - 5 - — 6 «. b La«tfards*>* 1 — 4 « k Saimslnga og otefnur skrifar Pitur Jakobsson, Nocnu gotu 5, Ef þið viljið fá ódýr- | . an skófatnað, I I þá komið í dag. | SYeinbjörn Arnason I Kaffið er írei(5ao(ega b-zt hj; Litla kaffihðsinn Lsugaweg 6 — Opnað kl 71/*. Kópaskers-kjötið er selt f imásölu og heilum tunnum. Kæfa á 1,10 pr. */* kg. og steioolla 35 aura pr. líter í varzlun Gunnars Þórðarsonar, Laugav. 64. I © © © '&m © * m WíM 750 m- Siiz selst nú 1 íyrir kr. I.CO. 8 © •400 m. Flún*l selst nú (yrir kr. I OO. © 1 65 KvenslobroWkar scljast nú fyrlr kr IOOO 1 & lOOBarnasokktrbóm © «'U*r kr. 0,50 ptrid. 300 Aluilaikarlm.- © sokaar kr. i.oo parið (sj^ © 10°/o afsláttur verður gefion 1 á vörum veizlanarmuar © f enn f nokkra daga. M 3L Egill Jacobsen, f LTa © p&m © © © Munia að ftllar ssó og giimmtviðgerðir eru langódý astar á Skólavórdustíg41 Ahe-z1* lögð á vnndaða vinnu Maríus PAÍ880I1. Nýtízku- kventöskur, veski, buddnr og aðr- ar 1. fiokks leðurvötur íást með lægsta vetði. Leðurvðrndeild Hljódfærahússins. Farið vciður austur á Stokks- ey s nieð vagna, Flutnlngur óak* ast A. v. á. Hafið þér heytt það að skó hiifa og gúœmistigrélaviðgeiðir eru áreiðanlega beztar og ódýr- astar á Gú'nmívinnu>tofunni Ltuga* veg 26. Komið og^rnnfaerist. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjöm Halldórsson. Prcntsmlðjnn Gutenberg. Hdgar Rict Burroughs: Tarzan snýr aftnr. <öll vandræði; en hún hlaut að játa, að enn þá hafði hann ekki sýnt það, þó hann hefði stilt til friðar og jafnvel gengið svo langt að láta kassann af hendi við sjómennina. Orð stúlkunnar þögguðu í bili niður i mönnunum, og loksins varð um það samkomulag, að skifta skyldi matvælunum þannig, að sjómennirnir fengju annan vatnsbrúsann og tvo matarkassana, en farþegarnir þrír hinn helminginn. Þannig var bátverjum skift ,í tvo flokka, og tóku hvorir um sig að vinna að því að ná matnum upp, Sjómennirnir voru fyrri til að opna annan „matar“- kassann, og bölv þeirra og formælingar komu Clayton íil að s^yrja, hvað gengi að. „Gengur aðl“ skrækti Spider. „Gengur aðl Það er nú verra en það — það er dauðinn! Þessi--------kassi «r fullur af ollul“ Clayton og Thuran rifu annan sinn kassa opinn og komust brátt að raun um, að i honum var það sama «g hinum. Aliir kassarnir voru opnaðir. Enginn matuil , „Jæja, þakkið Guði, að það var ekki vatnið", kall- aði Tompkins. „Það er auðveldara að vera matarlaus «n vatnslaus. Við getum étið skóna okkar, ef í hart íer, en við getum ekki drukkið þá“. Meðan hann talaði var Wilson að bora gat á annan Vatnsbrúsann, Sþider hélt tiqkönnu undir og ætlaði að áfi. sér sopa af hinu dýrmæta innihaldi. Dökkleitt efni iann hægt út um gatið og settist á botuinn á könnunni. Wil son stundi og slepti brúsanum. Hann starði mál- aus af skelfingu á þurt innihaldið. „Brúsarnir eru fullir af púðri“, sagði Spider í lágum rómi og snéri sér til þeirra er voru aítur í. Það reynd- ist rétt að vera. „Olla og púðurl"1 æpti Thuran. „Sapristil Dálagleg fæða handa skipreika sjómönnum". Þegar það npplýstist, að enginn matur eða vatn var í bátnum, gerði hungur og þorsti enn meira vart við sig en áður, og þannig voru þau fyrsta daginn undir- orpin þjáningum og skelfingu skipreika og bjargar- lausra manna. Sjómennirnir átu leðurbelti sln, skóna og böndin af húfunum, þrátt fyrir það þótt þeir Clayton aðvöruðu þá, og segðu að það mundi að eins anka þjáningar þeirra. Þau lágu öll veik og vonlaus, með þurrar varir og bólgnar tungur, og biðu dauða síns. Sólarhitinn var af- skaplegur. Þau þrjú, er ekkert höfðu etið, þjáðust mjög. En sjómönnunum leið þó ver, því maginn sýktist af því er hann með engu móti gat melt. Tompkins dó fyrstur. Réttri viku eftir að Lady Alice sökk gaf hann upp andann eftir ógurlegar þjáningar. í fjórar stundir lá líkið með andlitið að þeitn, er voru 1 skutnum, unz Jane þoldi ekki lengur við. „Geturðu ekki komíð llkinu útbyrðis, William?" spurði hún. Clayton reis á fætur og riðaði að líkinu. Sjómenn- irnir gláptu undarlega illúðlega á hann. Bretinn reyndi að lypta Kkinu yfir borðstokkinn, en hann hafði ekkl mátt til þess. „Réitu mér hjálparhönd", sagði hann við Wilson sem lá nær honum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.