Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 60

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 60
Einstakar stjörnur í þokunni verða þó ekki greindar nema í l)eztu sjón- aukum. Fjarlægustu stjörnuþokur (vetrar- brautir), sem greindar verða í sjón- aukum, eru sennilega í nálægt tíu þúsund milljón ljósára fjarlægð. Ef átt er við stakar stjörnur, þegar spurt er, verður svarið að sjálfsögðu annað. Með berum augum má sennilega greina stjörnur í allt að fimmtán þús- und ljósára fjarlægð, en í sjónaukum sjást stakar stjörnur þúsundfalt lengra í burtu. 17. sp.: Eru stjörnufræðingar ekki á sama máli um, að slá megi því föstu, að allir hnettir í alheimi séu myndaðir — og alltaf að myndast — úr sömu Ijós- eða frumþokunni, og því sé efna- samband þeirra nrjög svipað í meginatriðum? Svar: Stjörnufræðingar líta svo á, að alheimurinn hafi í upphafi verið ákaflega samanþjappaður, þannig að segja megi, að allir hnettir séu, í þess- um skilningi, myndaðir úr sömu frumþokunni. Efnasamsetning allra hnatta ber merki þessa, þó mismun- andi þróun einstakra stjarna og stjörnukerfa Iiafi leitt til ýmiss konar breytinga og frávika frá upphaflegri samsetningu. 18. sp.: Mætti ekki með sanni segja að við tækjum beina stefnu ef okkur væri boðið í ferðalag um him- indjúpið — heiðskíra desembernótt, á hugans fleyi og kysum að umhverfi stjörnu, er við greinum vel, þegar lagt er af stað, við brún Síríusar, en sú stjarna cr í níu þúsund ljósára fjarlægð frá honum. Frá þeirri stjörnu höldum við svo áfram sömu stefnu á stjörnu, sem væri í þúsund milljón Ijósára fjarlægð frá okkar jörð? Svar: Beina línu mætti vafalaust ltugsa sér á þann hátt, sem þarna er lýst. 19. sp.: Bendir ekki flest til þess, að sumar þær ljós- eða geimþokur, sem greina má í beztu sjónaukum, muni hafa í sér fólgið nægjanlegt efni í hnattamergð heilla vetrar- brauta? Svar: Geimþokur, þ. e. efnismekk- ir í geimnum, geta búið yfir nægu efni í hundruð sólstjarna, en þær eru aðeins hlutar vetrarbrauta, en ekki heil kerfi á borð við vetrarbrautir, þótt þær geti litið svipað út á liimn- inum í litlum sjónauka. 20. sp.: Eru slíkar Ijósþokur þá ekki líka ómótstæðileg og heillandi ábending um það, að hið eilífa og almáttka afl, af eigin rammleik og samkvæmt lögmálum orku sinnar, hafi fundið að slíkt „kerfi“ eða fyrir- komulag, á skiptingu efnisins, í vetr- arbrautir, er við nefnum svo — sé það eina, sem varað getur og verið jafn- framt sjálfvirkt? Svar: Þessi spurning er heimspeki- legs eðlis, og tel ég að erfitt sé að svara henni. 21. sp.: Þar sem allt bendir til að okkar vetrarbraut hafi eitt sinn ver- ið í líki slíkrar ljósþoku, þá er það freistandi — fyrir leikmenn — sem litið hafa stjörnurnar ástaraugum, frá því þeir fyrst skynjuðu blik þeirra, að þær lúti því lögmáli nð endurfæðast? Svar: Þótt það sé skoðun margra stjörnufræðinga, að alheimurinn þenjist út og dragist saman til skiptis, þannig að segja megi að endurfæðing 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.