Alþýðublaðið - 01.12.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.12.1922, Blaðsíða 2
1 3 börn. ibúðín er i heibergi (ekki einn slnni aðgnngur að eldhúii með öðrutu) en húsaleigan er heldur ekki nema 4$ kr. i mánuði. Eflir eyðsluskýnlunni i II kaflá hér á undan ættu þarfir þeisa manns að vera kr. 4263 00. Og elt'Ir' þelin frádrættl, sem er gert ráð (ytit i IV. kafla, ætti virklleg eýðsla að verá kr. 2800,00. G:tur nú nokkur talið sanngfarnt að þessi maður komist af með minnaf Getur nú nókkur fully/t, að hann getl komist af með lægra káup en kr, 1,20 um klst. I Hann vantar 400 kr. tll þest að komast upp f það, sem ég hefi talið lág- msrk eyðslu i IV. ktfia Og þó ég dragi frá það, sem hinn borg ar lægri húsalcigu en ég gerði ráð fyrir, vantar samtkr. 220 col Niðurstaðan er ótviræð. Hann hefir oý lágt kaup, Ég vii ekki rúmtins vegna birta nú þær skýralur, acm ég hefi við «hendina, en get þó ekki atilt mig um að minstast á eina enn. Hún nær frá 5, nóv. 1921 til 5. nóv. 1922 og er sundurliðuð fy/ir hverja viku. Timatalan er 2285 og krónu. t&ls.a er 2742.00. Ég fullyrði, að f fengsælni á vinuu og ( áliti sem ágætur vcrkmaður stendur maður þeisi talivert langt fyrir ofan með altal. Yfiratandsmdi ár borgar hann f húsaleigu 600 kr. og f auka- útsvar 200 kr. Fjölskyldan er 6 manni (tijón með 4 börn). Gíöíí þessi maður komist af með lægra kaup um kht. i Ég ætlast til að þeir svati, sem vilja færa tímakaupið niður. Ónannððleg lögregln- rannsókn. Það hefir oft verið kvartað yfir því i ræðu og riti, að lögreglan hér væri eigi svo vel skípuð, sem vera skyldi. Eada er starf lög- regluþjóna tvo óviniælt, að tæp lega má ætla, að í þáð fáist nokkur úrvalsmaður með sæmi- iegri mentun og nægum skilningi á þvf, að manuúðarandinn á þar að sitja f fyrirrúmi fyrir sperrings- legri framkomu og ímyndaðri valdmeniku, ALá f BOBl AOIB__________ Ódýrustu 0 g beztu olíurnar eru: Hvítasunna. Mjöinir. Gasolia. Benzín, BP. No. 1 á tunnum og dnnkum. Biðjið ætfð nm olfa fi stáltunnnm, sem er hreln- nst, aflmest og rýrnar ekki yfð geymslnnn. Landsverzlunin. Byggingarfélag Reykjavlkur. I húsinu nr. 41 við B:rgþ6rugötu er láui íbúð, 1 herbergi og eldhðs. Féiagsmecn, sem sæbja vilja um ibúðlua, snúi sér til einhvers af okkur undirrituðum fyrir kl, 7 síðdegU föttudag 8. des., en þá fer fram hiutkesti miili umiækje&da á skrifitofu Alþýðubraúðgerðar> innar, Laugavegi 61. Rvik, 30. nóv. 1922. I stjórn Byggiogarféhgi Rcykjavikur. Jón BaldviDgson. PétnrG. Giiiiuiisson. Porl. Ofeigssoa. I-elkféliig Roylcfavf k ui*. Ágústa piltagnll. Leikið sunnud. 3. des. kl. 8 e, m. í siðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir á morgun frá kl. 4—7 og á sunnud. frá Vér höfum hingað til orðið að sætta oss við það að oota lftt mentaða menn f þeisa stöðu, sem f raun réttri er mjög vandasöm, þvf hún getur á atuadum grlpið djúpt inn í tiifinningalif þeirra manna, sem eru vandlr að virð ingu sinni og breytni og hafa næma sómatilfianiagu íyrir sér og öðram. — Þessir menn viija eng- um gera órétt og þola heidur ekki órétt af neinum, og verða því iögregiuþjósar og yfirvöld að gera rér að góðu, &ð þeir séu í þvi tililti skoðaðir sem aðrir menn. Ég bjóst nú við, áð ég mundi geta Iátið lögregiuþjóasna aftkifta lausa bæði tii góðs og ills, og hugsaði sfzt að ég eða mfnir mundu nokkru sinni þurfa að eiga f höggi við þá, þvf ég kl. 10 f. h. visii lika, að við höfðum aldrei nein afbrot unnið. — Ég hefði átt von á dauða mfn- um fremur eu þvf, að 3 lögreglu þjónar mundu þeysast að heimiii mfnu með makt og mikfu veldi og þir með gefa fóiklnu í kring- um okkur fulla ástæðu til að ætia, að ekki mucdi þar alt með feidu. — Ég tei þess vegna nauðiyn- legt til varnar mannorði mínu og mícs heimilis, að bregða Ijósi yfir þann skugga, er varpað hefir ver- ið á það. VII ég þvf skýra frá þvf, sem þar skc-ði, uvj heiðiuðum almenningi þessa bæ)a? gefist enn eina sinni koitur á að vita, hversu sumum Iögregluþjónnm tekst mann- dómlega að framkvæma það leið- iulega trúnaðarstarf, sem þeim er ætlað að inna af hendi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.