Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 52

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 52
Rannsóknir á söltu stöðuvatni, Lake Nitinat, á vesturströnd Kanada, bentu til þess, að um það bil helm- ingur a£ því ammóníaki, sem mynd- ast í hinum súrefnissnauða lduta vatnsins, oxist yfir í óbundið köfnun- arefni (Richards 1965). Samkvæmt efnahvörfum (14) og (15) yrði þá hlut- fallið ANHg/AN = 1/12. Ef hið sama hefði átt sér stað í Miklavatnti, ættu um það bil 20 X 12 = 240 /xg-at/L af óbundnu köfnunarefni að hafa bæst í upplausn, þ. e. köfnunarefnis-styrk- urinn 1 salta laginu, sem við t = 7.2° og S = 26.5%e hefur upphaflega verið um 1150 pg-at/L, hefði þá aukist um 20%, og væri sú viðbót auðmæld. Nú er að sjálfsögðu engin vissa fyrir því, að NH.}/N-hlutfallið í Miklavatni sé hið sama og í Lake Nitinat, og raun- ar bendir hinn geysimikli fosfat-styrk- ur til þess, að mestur hluti ammóní- aksins í Miklavatni hafi oxast yfir í köfnunarefni. Þá kann hluti af því köfnunarefni, sem myndaðist í salta laginu í Miklavatni, að hafa flætt upp í efra lagið og út í andrúmsloftið. Engu að síður væri fróðlegt að mæla hlutfallið milli köfnunarefnis og ar- gons í salta laginu, og ástæða er til að ætla, að það muni vera afbrigði- legt vegna köfnunarefnismyndunar úr lífrænum efnum við afoxun. Samkvæmt líkani Richards, sem áður var nefnt (líking 4), ætti sú aukn- ing á alkalíníteti, sem verður samfara afoxun á súlfati í súlfíð við oxun eins móls af lífrænu efni í súrefnissnauð- um sjó, að nema 106 ekvivalentum vegna myndunar á súlfíði og auk þess 16 ekvivalentum vegna ]>ess ammóní- aks, sem myndast, þ. e. AA = 122AP. I.íkan Dyrssen og Gundersen (Skir- row 1975) gerir liins vegar t'áð fyrir, að AA = 106AP, en samkvæmt báðum líkönum verður AS-2/AP = 53/1. Ymsar rannsóknir (t. d. Richards 1958, Stefánsson 1968) hafa bent til þess, að lilutfallið milli breytinga á kísilmagni og fosfatmagni, ASi/AP, ýmist vegna upptöku plantna á þess- um næringarefnum eða oxunar á líf- rænu efni sé nálægt 16:1. Þess vegna ætti AA/ASi = 122/16 samkvæmt líkani Richards, en 106/16 samkvæmt líkani Dyrssens og Gundersens. Til þess að kanna þessi hlutföll milli breytinga á alkalíníteti og kísils í Miklavatni, þarf að ákvarða þær kísilbreytingar, sem orðið hafa vegna lífefnafræðilegra ferla. Kísilmagn Fljótaár mældist 164 pg-at/l. Eins og áður gerum við ráð fyrir, að selta sjávarins, sem upphaflega barst inn í Miklavatn, liafi verið nálægt 35%c og kísilstyrkur slíks sjávar að vetrinum myndi vera nálægt 7 /rg-at/L. Ef gert er ráð fyrir einfaldri línulegri blönd- un sjávar og ferskvatns, sem oftast hefur reynst raunhæf forsenda, þegar kísilstyrkur ferskvatnsins er minni en 200 pg-at/L og magn efna í sviflausn lítið (Stefánsson og Richards 1963, Burton og I.iss 1976, pp. 124—127), fæst upphaflegur kísilstyrkur sjávar- blöndunar í Miklavatni samkvæmt líkingunni: Si =-4.48S%0+164 (17) upph. Vegna uppleysingar á kísli úr leifum kísilþörunga og annarra lífvera, sem taka upp kísil, hækkar kísilmagnið til stórra muna í súrefnissnauða laginu í vatninu (tafla II). Kísilaukningin, sem verður vegna uppleysingar þess- ara lífrænu leifa, íæst með því að 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.