Alþýðublaðið - 01.12.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.12.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Hjálparntöð HlúkrunarfélagaiB. B.-fkn er opin i«m hér aegir: Mánadaga , kl. n—U f. Ii Mðjudaga . . — $ — 6 e« & Wöðvikudaga . . — J -— 4 •. ti Vöstndaga ....— $ — 6 c. k IL&ag&rdaga . — | -— 4 •¦ k- Ljosakröniir S köprlanipar. Með íslandi fengum við nýjar birgðir af Ijóiakrómum, svo úrval <okkar. sem 'var fjölbreytt undlr, «r nú enn fjölbreyttara —M ð Síiiusi íáum við stórt úrval af lögurlömpum Komið ávalt fyrst jþangað, tem nógu er úr að velja. pjer Ijósakrónur, sem við selfum, hengjum við opp okeypis. Hiti & X^jós. Laugaveg 20 B. Slmi 820 \ 0 'o p o tg/t iSuvy ptfos 'ejæ>( '%q[n oejjneu. Hiv^ioin jpfif j,!^a )sæj '921 fuifs '92 0eA«Bii«ni y 2000 kr. gefins. TtS þásnnd krönox gefa eftirtaldar Terzlanlr TlðskiftaTÍn- nm sínam f jólagjöf, frá 1. deaember. • * ¦ Ltndsttjarnan, Aatturstræti 10; sfmi 389 Lírus G. Lnðvfgsion, Þlogholtsitræti 2; slmi 82. E Jcobietj, Auiturstræti 9 (og HafaatfirðJ); sfmi 119 L. H. Miiller, Austuritrseti 17; simi 620. .BJörssirjn", Vesturgötu 39; s(mi 1091. O. Elingsen, Hafnarstræti 15; sfmi 605. Vigfiís Guðbrandsson, Aðalsttrætt 8; sími 470 Húsgagnaverzluain .Áfram', Iagólfsstræti 6; s(mi 919. Jón Sigmundsson, Laugaveg 8; slmi 383. Jóhann ögm. Oddison, Latigtveg 63; aími 339. *Terzhra Jóni Þórðarsoaar, Þmghoitistrætl 1; t(mi 62. Béksverzlun tsafoldar, Austurstræti 8; síœi 361, Jól Bjorntson, rafmagmátuldaverzlua, Hafnarstræti 15; sfmi 837. Hattabúðin, Kolasandi; s(mi 880. HjA« og byg-g-ing-saLrlóöii* selur JöHtS H» JÓnsaon. — Bárunni. — S(mi . Aherzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðila. = 327. Haflð þér heyrt það að skó hlifa og gúmmfstfgvélaviðgerðir ern áreiðanlega beztar og ódýr astar á Gúmmivinóattofunni Lsuga- veg 26. Komið osr sannterist. J. Ó. Waage. Útbreiðið Alþýðublaðið! Ritstjóri og ábyrgðarmaðar: Hallbj'órn Halldbrsson. Frentsmiðjitn Guteaberg Mdgmr Rict Burrougks: Tarxan saýr aftnr. „Til hvers viltu kasta honum úí?" spurði sjómnður- inn nöldrandi. .Það er bezt að við gerurn það, áður en við erum cnf máttfarnir til þess", svaraði Clayton. „Hann verður Ogurlegur eftir einn dag 1 slíkum hita*. .Bezt að iáta hann liggja", tautaði Wilson. .Við get- am notað hann fyrir morgundaginn". Clayton iór að ráma 1, hvað sjómaðurinn ætti við. Og loksins skyldi hann til fulls, hvers vegna hann hjálpaði honum ekki. .Guð minn góðurl" hvíslaði Clayton með óttabland- inni rpddu. „Þú átt þó ekki við —". .Því ekki það?" urraði Wilson. „Erum við ekki lif- andi ? Hann er dauður", bætti bann við og benti með fnsmalfhign á Ifkið. „Honum væh sama". „Komið hér, Thuran", sagði Clayton og snéri sér að Rússanum. .Hér verður verra en dauðinn á ferðinni, •f við komum ekki þessu líki útbyrðis fyrir myrkur". g Wilson staulaðist á fætur til þess að varna þess að ?erkið yrði framkvæmt, en þegar Spider félagi hans gekk í lið með þeim Clayton, gafst hann upp og glápti Imngruðum augum á, er þeir þrír veltu líkinu út eftir ¦ifcnga stund. Það sem eftir var dagsins starði Wilson með tryldum augum á Clayton. Þegar rökkva tók fór hann að tauta eitthvað við sjálfan sig, en ekki leit hann af Clayton. Þegar niðdimt var orðið, fann Clayton enn, að aug- «11 störðu á hann. Hann þorði ekki að söfna, en þó angaði hann svo mikið til þess, að hann varð að vera i baráttu við sjálfan sig til þess að halda sér uppi. Honum fanst liðinn langur tími, er hann hné út af með höfuðið á einni þóttunni. Hann vissi ekki hve lengi hann hafði verið meðvitundarlaus — hann vakn- aði við einhvern hávaða rétt hjá sér. Tunglið var kom- ið upp, og þegar hann opnaði augun, sá hvar Wilson læddist að honum með opinn munninn og tunguna lafandi út úr sér. Skrjáfið vakti Jane Forter um leið, og er hún sá hverju fram fór, rak hún' upp viðvörunaróp, og um leið réðst sjómaðurinn á Clayton. Hann leitaði eins og villidýr að barka Claytons, sem þó hafði krafta til að verja sig. Thuran og Spider vöknuðu við óp Jane. Er þeir sán hvað gerðist, skriðu þeir Clayton til hjálpar; og allir þrir gátu þeir velt Wilson ofan ( botninn á bátnurn. Hann lá þar nokkrar mínútur suðandi og hlæjandi, unz hann rak upp ógurlegt öskur og steyptist útbyrðis, áður en hægt var að varaa þess. Þau sem eftir voiu sátu undrandi og íitruðu afskelf- ingn. Spider fór að gráta; Jane Forter bað; Clayton bölvaði í láum hljóðum og Thuran sat hugsi. Árangur- inn at hugsun hans birtist þeim Clayton og Spider daginn eftir. „Herrar mlnir", mælti Thuran; „þið sjáið hver örlög bíða okkar, nema okkur verði bjargað innan eins eða tveggja daga. Lfkurnar eru sýnilega mjög litlar, þar eða við höfum ekkert séð til skipaferða, síðan við fór- mn að hrekjast. Það gæti skeð, að við lifðum, ef við hefðum mat, en án hans er úti um okkur öll. Okkur er þvf að eins einn kostur nauðugur, og verðum þegar að taka hann. Annaðhvort deyjum við allir bráðlega, eða einn verður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.