Alþýðublaðið - 01.12.1922, Síða 4

Alþýðublaðið - 01.12.1922, Síða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ ^HToMer S Hj&lpnratðd HJákruaarfél»f8ia> B Jkn er opin * *em hér aegir : ^fánadsga . kl. n—is f. k Þriðjadag* . . — $ — 6 #, fe Sfiiðvikadaga . . — J ■— 4 #. fe fföítud&ga $ — 6 t. k Laagardega . — 9 — 4 e. h. Ijósakrómir & kögurlampar. Með tslandi fengum vlð nýjar fbi'gðir af Ijósakrónum, svo úrval <ekkars sem var fjölbreytt undir, «r nú ena fjölbreyttara — M ð Siiiusi ííuti við stórt úrval sf kögurlömpum Komið ávalt fyrst íþitigad. sem nógu er úr að velja. B»jer Ijósakróuur, sem við seljum, hengjum vtð npp Ókeypls. Hiti & Ljós. Laugaveg 20 B. Slmi 820. 0 ‘0 0 o tofn iSuvtf ptfos 'ejæq ‘tQjq pe>]«iu( *Si*|lpf>( sofjf ti^ía ‘9ZIT fwif® ‘92 SðAvSnvq y 2000 kr. gefins. Tt® þúsand krónur gefa eftlrtaldar rerslanlr TÍðskiftaTln- nm sínnm í jólagjðf, frá 1. desember. Lsndsatjsrnav, Autturatrcti 10; sfmi 389 Lárus Q. Lúðvfgaion, Þlogholtsitræti 2; sfmi 82. E Jjcobien, Auiturstræti 9 (og Hsfoaifirði); sfmi 119 L H. Mtiller, Austurstrzti 17; síoii 620. „Björairm*, Vesturgötu 39; sími 1091. O. Eiingsen, Hafnarstræti 15; sfmi 605. Vigfús Guðbrandsson, Aðslsttrætl 8; sfmi 470 Húsgagnaverzlunin .Áfram*, Iogólfsstræti 6; «(mi 919. Jón Sigmundsson, Lsugaveg 8; slmi 383. Jóhtnn ögm. Oddsson, Latigtveg 63; sfini 339. Verzlun Jóns Þórðsrsoaar, Þinghoittstrætl 1; tfmi 62, Bókaverzlun tsifoldar, Austurstræti 8; síœi 361, Júl Bjömtson, rsímsguiáhaldsverzlun, Hafnarstræti 15; sími 837. Hattabúðin, Kolasundi; sfmi 880. Hús ogf byg-ging’arlóðir seíur Jónas H. Jónseon. — Bárunni. — Sfmi 327. ■ Áherzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðila. f Hafið þér heyrt það að skó hlifa og gúasmistfgvélsviðgeiðir era áreiðanlega beztar og ódýr astar á Gúiumfvinnaitofunni Lauga- veg 26. Kotnið es» sannfaerist. J. d. Waage. Útbreiðið Alþjðublaðið! Ritstjóri og ábyrgðsrmaðar: Hallbj'órn Halldórsson. Frentsmiðjan Guteuberg £dg«r Rict Burroughs: Tarzan snýr aftnr. ,Til hvers viltu kasta honum út?“ spurði sjómaður- inn nöldrandi. .Það er bezt að við gerura það, áður en við erum <of máttfarnir til þess“, svaraði Clayton. „Hann verður Ogurlegur eftir einn dag 1 slfkum hita*. „Bezt að láta hann liggja*, tautaði Wilson. „Við get- um notað hann fyrir morgundaginn*. Clayton fór að ráma í, hvað sjómaðurinn ætti við. Og loksins skyldi hann til fulls, hvers vegna hann hjálpaði honum ekki. „Guð minn góðurl* hvíslaði Clayton með óttabland- inni röddu. „Þú átt þó ekki við —*. „Þvf ekki það?“ urraði Wilson. „Erum við ekki lif- *ndi ? Hann er dauður", bætti hann við og benti með Jnimalfingri á líkið. „Honum væri sama*. „Komið hér, Thuran", sagði Clayton og snéri sér að Rússanum. „Hér verður verra en dauðinn á ferðinni, •f við komum ekki þessu Ifki útbyrðis fyrir myrkur*. Wilson staulaðist á fætur til þess að varna þess að verkið yrði framkvæmt, en þegar Spider félagi hans gekk 1 lið með þeim Clayton, gafst hann upp og glápti tmngruðum augum á, er þeir þrír veltu líkinu út eftir itnga stund. Það sem eftir var dagsins starði Wilson raeð tryldum «ugum á Clayton. Þegar rökkva tók fór hann að tauta «itthvað við sjálfan sig, en ekki Jeit hann af Clayton. Þegar niðdimt var orðið, fann Clayton enn, að aug- «n störðu á hann. Hann þorði ekki að sofna, en þó angaði hann svo mikið til þess, að hann varð að vera i baráttu við sjálfan sig til þess að halda sér uppi. Uonuns fanst liðinn langur tími, er hann hné út af með höfuðið á einni þóttunni. Hann vissi ekki hve lengi hann hafði verið meðvitundarlaus — hann vakn- aði við einhvern hávaða rétt hjá sér. Tunglið var kom- ið upp, og þegar hann opnaði augun, sá hvar Wilson læddist að honum með opinn munninn og tunguna lafandi út úr sér. Skrjáfið vakti Jane Forter um leið, og er hún sá hverju fram fór, rak hún upp viðvörunaróp, og um leið réðst sjómaðurinn á Clayton. Hann leitaði eins og vitlidýr að barka Claytons, sem þó hafði kraíta til að verja sig. Thuran og Spider vöknuðu við óp Jane. Er þeir sán hvað gerðist, skriðu þeir Clayton til hjálpar; og allir þrfr gátu þeir velt Wilson ofan í botninn á bátnura, Hann lá þar nokkrar mínútur suðandi og hlæjandi, unz hann rak upp ógurlegt öskur og steyptist útbyrðis, áður en hægt var að varua þess. Þau sem eftir voru sátu undrandi og titruðu af skelf- inguj Spider fór að gráta; Jane Porter bað; Clayton bölTaði í láum hljóðum og Thuran sat hugsi. Árangur- inn af hugsun hans birtist þeim Clayton og Spider daginn eftir. „Herrar mlnir*, mælti Thuran; „þið sjáið hver örlög bfða okkar, nema okkur verði bjargað innan eins eða tveggja daga. Lfkurnar eru sýnilega mjög litlar, þar eða við höfum ekkert séð til skipaferða, slðan við fór- um að hrekjast. Það gæti Skeð, að við lifðum, ef við hefðum mat, en án hans er úti um okkur öll. Okkur er því að eins einn kostur nauðugur, og verðum þegar að taka hann. Annaðhvort deyjum við allir bráðlega, eða einn verður

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.