Alþýðublaðið - 02.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.12.1922, Blaðsíða 1
ýðubl Geftð 4* nff JLll»ý*ufi«»l£la& 1922 Lougardagissn 2. desember 279. tölublað Höfum nú fyrirliggjandi: Saitkjöt: Stórhöggvið og spiðhöggvið dilkakjöt og saitað kjot rí veturgömiti (é. Alþekt fyrir gæði. RúllupylsuF. Tólg í tunnum, Gráðaost. Pjpjónles (sjóvetlinga og hálfsokka). Útvcgum emjÖJ" eftir pðntanum. Samb. ísl. samvinnufélag'a. Simi 1020. Kaupgj aldsák var ðanir. Eftir Pétur G. Guðmundsson. TI. Kanpgíald fyrir ðfrlð og nú. Þsgar rætt hefir verið um á kvardanir kaupgjaids á stðari ár- «m hafa atvienurekéadur Jafnan klifað á kaupgjaldi því sem gilti rétt fýfir ófriðinn, eins og væri pað fastur grundvöllur á að byggja eða óskeikult atr/ðl við að miða. Þeir hafa haldið þvi fram, að feng}u verkamenn sama kaup og 1914 œeð viðbót sem samsvaraði verð fcækkun llfsnauðsynja síðan, væri peim íulinsegt Meira gætu þeir ekki krafist og meira þyrftu þeir ekki að krefjast. É g tel því rétt að athuga, hvern íg kaupgjaid var fyrir ófriðinn, og á hverju það bygðist - Sumarið 1914, þegar ófriðurinn hó'st, var almeot Wmakaup hér i bæsum, við útivinnu, 35 aur. um "klat, og hafði svo staðið í hálft annað ár, Rétt áður en by.Jsð var á hafn argerðinni, i marz 1913, voru uppl sterkar kröfur meðal verkamanna um h'ækkun á tfmakaupi, sem lufði þá ( mörg ár veiið 30 aur. um 'klst Mcnn fundu það aiœeat, að lengur var ómöguiegt að una við það kaup, Tiiiögurnar vora mis jafaar sem gerðar voru. En mest bir lengi vel á þeirri tillögu að hækka kauplð vpp í 40 aura. Þá var enginn félsgsskapar meðal at vinnurekenda og þvi ekkl unt að semja við þá sem heild. Ýmsir athugulir menn, sem þd töldn þesBa hækkun fulikomlega nauð- synlega og réttmæta, álitu m]ög hæpið, að þeirri hækkun fengist framgengt, enda þótt til verkfalls kæm). Álito þeir hyggilegra að stfga ekki stærra skref i einu en svo, að hækka upp f 35 aura. Þessi tillaga varð að iokum ofan á ( verkamannafélsginu. Og ofan á varð hún að e'ns vegna þeirrar röksemdafærslu, að vegna hafnar- gerðarinnar yrði nóg vínna fyrst um slnn árlð um kring Við hafn- argerðiná yrði fjðldi manns bund- inn. Og allir þeir menn gengju íiA sem fceppinautar um aðra vinnu. Menn fengju að vfsu ekki það tfmakaup sem rétt væri að krefjast. En þeir fengju uppbót með auk inni atvinnu. Þannig er til orðið 35 aura kaupið, sem var fyrir ófrið, sem svo mjög hefir verið vitnað f. Ég held þvi fram, að kaup- gjaldið 1914 hafi verið ófullnægj- andi til þeis að vsrkamenn fyrir það gætu lifað viðunanlegu íífi ^ftvinnti lausir menn komi í Alþýðuhúsið og láti skrá- setja sig þar. Oplð alia daga írá 1—6 e. m. Atvinnnbótanefndin. og alið epp likamlega og aodlega heilbrigða kynsióð. É<í geri, þv( miður, ekkl ráð fýrir, að nú fáiit ákveðið heldur kaupgjald, sem fullnægi þeim skii- yrðum. En það minsta sem unt er að kref|ast er það, að kaup- gjald nú sé hlutfallslega ekki lak- ara en 1914 Við þá lágmarks* kr'öju ætla ég að halda œér I samanburði hér á efiir á kaup- gjaldi þá og nú. Að Umakaup þarf að vera hærra að auratölu nú, en fyrir ófrið bygg- iit á tveimur höfuðatriðum: Að verð lifsnauðsynja er hcerra nú en þá, og að vinnustundirnar ( árinu ern fierri nd en þá. Verðhækkunina hefi ég ( III. kafla hér að framan talið 196 °/o, og færtrök fyrir. Tfmakaupið 1914, 35 aura, verðar þá að hækka um 196 0/0. Sú hekkun gerir 69 aura. í V. kafla hér að framan sýndi ég fram á, að Jafnvel þar, ssm stððug atvinna væri fyrir hendi við útiverk, mundi ekki mega gera ráð fyrir fleiri vinnustundum ( ár- inu en 2800. Nii höfðu vitanlega ekki allir heldur stöðuga atvinnu 19141 °B meðalstundatalan vetðar þv( eitthvað lægri. Ég skalteyg]* mig langt ( talning þeirra van- halda og gizka á að meðalstunda- taian hafi verið þá 2600, Fyrir þessar 2600 standir fengu menn þí ( árakaup kr. 910,00. Éf vinnu- stundafjöldinn ( árinu væri hina sami nú og þá, er auðreiknað hvað árskaupið ætti &ð várs núna, með þvi að taka aðeins tlllit til dýr- tiðarhækkunarinnar. Það yrði 910 ^- 1784 ^196 %) == 2694, eða> sem næst 2700 kr. En nú er ekki þvi að heilsa aft atvinna sé Jafnmikil og þá. í V.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.