Alþýðublaðið - 02.12.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 02.12.1922, Síða 1
Alþýðublaðið Geftd fti al AlþýftaflokkBHM 1922 L'ougardagion 2. desember 279 tölobUð Höfum nú fyrirliggjandi: Saltkjöt: Stórhöggvið og spiðhöggvið dilkakjöt og ssltað l.jot af veturgömlii (é. Alþekt fyrir gæði. Rúllupylaur. Tólg f tunnum, Gváðaost. PBjónles (sjóvetlinga og hálfsokka). Útvrgum smjÖJP eftir pöntunum. Samb. ísl. samvinnufólag’a. Sími 1020. Kaupg’j aldsákvarðanir. Eitir Pélur G. Guðmundsson. VI, Kanpgjald fyrir ófrið og nú. Þegar rælt hefir veiið um á kvarðanir kaupgjalds á siðari ár- um h&fa atvinnurekendur jafnan klifað á kaupgjaldi þvf sem gilti rétt fyrir ófnðinn, eins og veri j>að fastur grundvöllur á að byggja eða óskeikult atriðl vlð að miða. Þeir hafa haldið þvi fram, að fengju verkamenn sama kanp og 1914 með viðbót sem samsvaraði verð fcækkuu lifsnauðsynja síðan, væd j>eim fulinægt Meira gætu þeir ckki krafiat og meira þyrítu þeir ekkl að krefjast, És tel því rétt að athuga, hvern Ig kaupgjald var fyrir ófriðinn, og á hverju það bygðist Sumarið 1914, þegar ófriðurinn hófst, var almeut timakaup hér i bænum, við útiviunu, 35 aur. um kist, og haíði svo staðið í hálft annað ár, Rétt áður en by jsð var á hafn argerðinni, i maiz 1913, voru uppi sterkar kröfur meðal verkamanna um hækkun á tfmakaupi, sem hafði þá í mörg ár vedð 30 aur. um lclst. Mcnn fundu það alment, að Iengur var ómöguiegt að una við það kaup, Tiliögurnar voru mis jafnar sem gerðar voru, En mest bir Iengi vel á þeirri tlllögu að hækka kauplð vpp f 40 aura. Þi var enginn félagcskapar meðal at vinnurekenda og þv( ekki unt að setnja við þá sem heild. Ýmsfr athugulir menn, sem þó töldu þesaa hækkun fullkomlega nauð> synlega og réttmæta, álitu mjög hæplð, sð þeirri hækkun fengist framgengt, enda þótt tii verkfalls kæml. Áiitu þeir hyggilegra að stfga ekki stærra skref f einu en svo, að hsekka upp í 35 snra. Þessi tillaga varð sð iokum ofan á f verkamannafélsginu. Og ofan á varð hún að e!ns vegna þeirrar rökaemdafærslu, að vegna hafnar- gerðarinnar yrði nóg vlnna fyrst um sínn árlð um kriog Viðhafn- argerðina yrði fjöldi manns bund inn. Og aliir þeir menn gengju frá sem keppinautarum aðra vinnu. Menn fengju að vfsu ekki það tlmakaup sem rétt væri að krefjast. Eu þeir fengju uppbót með auk inni atvinnu. Þannig er til orðið 35 aura kaupið, sem var fyrir ófrið, sem avo mjög hefir verið vitnað f. Ég held þvl fram, að kaup- gjaidið 1914 hafi verið ófuilnægj- andí til þess að verkamenn fyrir það gætu Iifað viðunanlegu Kfi ýtvinntlausir menn komi i Alþýðuhúsið og láti skrá* setja sig þar. Opið alla daga fri 1—6 e. m. Atvinnubótanefndin. og aiið r.pp likamiega og andlega heilbrigða kynslóð. Ég geri, þv( miður, ekki ráð fyrir, að nú fáist ákveðið heldur kaupgjald, sern fulleægi þeim skll- yrðum. En það minsta sem unt er að krefjast er það, að kaup- gjald nú sé hlotfallsiega ekki lak- ara en 1914 Við þá lágtnarks• kröju ætla ég að halda mér I samanburði hér á eftir á kaup- gjaldi þá og nú. Að tímakaup þarf að vera hærra að auratölu nú, en fyrir ófrið bygg- iit á tveimur höfuðatriðum: Að verð lifsnauðsynja er hærra nú en þá, og að vinnustundirnar í árinu ern farri nú en þá. Verðhækkunina hefi ég I III. kafia hér að framan talið ig6°/o, og fært rök fyrir. Tímakaupið 1914, 35 aura, verðar þá að hækka um 196 %. Sú hsekkun gerir 69 aura. I V. kafia hér að framan sýndi ég fram á, að Jsfuvel þar, sem stöðug atvinna væri fyrir hendi við útiverk, mundi ekki mega gera ráð íyrir fleiti vinnustundum í ár- inu en 2800. Nú höíðu vitanlega ekki allir heldur stöðuga atvinnu 1914, og meðalstundatalan verður þvf eitthvað lægri. Ég skalteygja mig langt f talniag þeirra van- halda og gizka á að meðalstunda- talan hafi verið þá 2600, Fyrir þessar 2600 stundir fengu menn þá í árskaup kr. 910 00 Ef vinnu- ttundafjöldínn f árinu væri hinn sami nú og þá, er auðreiknað hvað árskaupið ætti að vara núna, með því að taka aðeins tlllit til dýr- tiðarhækkunarinnar. Þ»ð yrði 910 -J- 1784 (196%)= 2694, eða sem næst 2700 kr. En nú er ekki þvf að heilsa að atvinna sé jaínmikil og þá. 1 V,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.