Alþýðublaðið - 02.12.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.12.1922, Blaðsíða 2
s ksfla sýndi ég dæml frá þestu árj og vaidi ekki af verri endanum. Ég er sannfærðar um að það er of hátt að áætla meðalvinnustunda fjölda þessa árs 2000 Eg ætla nú samt að nota þí töiu, svo ekki verði sagt að ég ýki verkamönn- um í vil Óg hvað þarf þá tima- kaapið að vera nú til þess að verkamaðurinn nái þessu árskaupi, kr. 2700,00 ? Pað þart að vera kr. 1,35. Hvað iltið seoa það er iægra nær verkamaðurinn ekki þessum % árstekjum, fær ekki uppborlð verð. hækkun nauðsynja og rýrnun at vinnu, svo afkoma hans verði jafn- góð og 1914 með því kaupi sem þí var. Er þá uokkurt viðlit að lœkka tfn akaup það, sem nú er, kr, 1,20? Já» miðað við að afkoman verði ekki iakarien 1914, effyrir liggja ihrekjandi rök fyrir þvi, að at vinna nasta ár verii stórmiklum ALÞfðOBLAOtB 1.1 in.i.. 1 ... Ódýrustu og beztu olíurnar eru.* Hyitasunua. Mjölnir. Gasolia. Benzín, BP. No. 1 á tunnum og dunkum. Biðjlð ætíð nm olín á stáltunnum, sem er hrein- ust, aflmest og rýrnar ekkl rlð geymsluna. Landsverzlunin. Skemtun yerður haldin í Nýja B(ö á morgun, sunnudag, kl. 31/* síðdegls, til styrktar sjákum manni, sem þarf að leita sér heilsubótar hið allra iyrsta. Skemtiskrá: I. Eggert og Pórarina Guðmundssynirt Samspil. II. Próíessor Signrðnr Nordalt Bæða. III. Tvöfaldur kvartett syngur nokkur lög. IV. Erú Aðalbjörg Sigurðardóttirt Bæða. Aðgöngumíðar fást f dag í bókaverzlanum tsafoldar og Slgfúfaj’ Ey> mundssonar og i Nýja Bió á morgun eftir ki. 1 siðd. og kosta 3 kr. það var hvort tveggja Jafn snemmse að ég komst niður úr útitröppun- um, og iögreglubifreiðin þaut af stið með Stetán mlnn og hina þrjá. Hafði ég eigi raeira af þeim að segja ( það skifti. Það var meðai annars sárgræti- legt, að tclpan okk.r, sem þá var latin, þótt hún væri á fótum, aetl- aði alveg að springa af gráti og hræðslu yfir þvf, að lögreglujþjón* arnir, — sem eru börnum eins hræðilegir sem drekinn ( Babý- lon, — skyldu taka bróður hénn- ar og fara burt með hann. — Eftir nokkra stund kom Stefán heim og var nú gangandi, þvl ekki hafði Páll séð ástæðu tii að skjóta honum heim, þótt hann væri búlnn að flækja honum með sér, alveg að ástæðulausu, — suð- ur á Bergstaðastræti. — Ég íór að spyrja Steián uoa ástæður fyrir þvf, að hann hefðl verið tekinn undir rannsókn, og skýrir hann mér frá, að þið sé út af reiðhjóli, sem hinn átti og seldi Sigurði nokkrum Einarsiyni œúraralærlingi hér ( bænum. — mun meiri en verið hefir tindan• farin 2 ár. , Að öðrum kosti getur ekki komið til nokkurra máia að lækka þetta kaup. Með sömu atvinna og nú er og sömu atvinnuhorfum fram uudaa er þetta kaup of lágt. Einasta breyt ingin, sem á þvi getur orðið, ef skynsemi, sannglrni og mannúð á að ráða, er sú, að það verði hcekkað. Óntannúðleg lSgregln- rannsókn. ----- (F,h.) Varð okkur nú heldur bylt vlð, en höfðum þó örugga von utn, að drengurlnn okkar hlyti að vera alsakiaus, sem lika reyndist að vera. Þegar hér var komið, brá ég fljótt við, til þess að reyaa að ná tali af þesium höfðingjum; en

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.