Alþýðublaðið - 02.12.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.12.1922, Blaðsíða 4
ALÞÝÐDBlAÖIfc og vinnið ^Tflhler ZSSÍ Hjálparstðð HJákrunaríéiagiiBi Líkts er opia ssm hér segir: ftlánudaga. ps-íðjudags Mfðwikaásfg ÍTöstudaga . . LánéftnlRga kí. ii—is I. k — 5 — 6 «. fc _ ¦ j ~ 4 e. fe — 5 — 6 *. B I — 4 *• * Lesiðl Nykomið: Gummi tól»r og bælar, seai endatt ú við 2 — 3 leðunóla, en ko»ta ekki hílít i við þá (tettir undir afar ódýrt). •— Einnig nýkomið nýt zkuefni til wiðgerðar á gummi stfgvélum og ekó'silfuffl — nfðsterkt og fallegt. — Komið og reynið viðskiftin á e'ztu og ódýrustu gummivinnu- stofu lsndsins; það borgar sig. Gummf vlnnusto'a Reykjavfkur. Laugaveg 76 Pórarinn Kjartansson. Kaífiö er áreiðanlega bfzt hja Lltla kafíihúsinn ÍJsagaveg 6 —- Opeað kl 71/* I— 0 & g^ © 750 m* Shz selst nú 'ylr kr. 1,00 400 _t. Flón-i aeht aú fytír kr. 1,00 65 kvenslobokkar seífsst nú fyrif 1000 100 barnaaokk«r bóm ollar kr. o 50 parið. 300 alullarksrlmanna sokkar kr 3 ooparið 10% aísláttar vetður gefinn á vörum veiz'ucurionir eun i nokkra d'ga. Egill Jacobsen. @l psm ® & zæH 1 ft f © i & p Ef þið viljið fá ódýr- | an skófatnað, É I' I þá komið | 'dag- | j Sveinbjörn Arnasoa | Laugaveg 2 Steinolía altaf lægst, alt.f ódýrast, og send ksupendum heim í _*tfsthtisstraeti 0. Sími 1026. Kaupið þar, szm óðýrast er. Spíðsaltað kjöt 130 kr. (unnan. Sýkur, hveiti. hsfri>mjöl og hrí»- g'jón mjög ódýit þegar tekið er mintt 5 kg. í einu vs.f hverri tegund. Verzlnn Hannesar Jónssonar, L»ugavc(> 28 Auglýsendnr erti eon þá œintir á, að auglýsingar þutfa að vera koaanar i preatimiðjuna fyrir kl. 10 þann dag, er þær eiga ad birtast Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ' Hallbj'órn Halldórsson. mrnmmmwmmm——»!———w——— 1 \m«mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmz Pfentsmiðj«n Gatenberg Edgar Rice Burrotigks: Tarzan snýr aftnr. að fórna sér hinura til Ufs. Getur ykkur skilist full- komlega hvert eg fer?" Jane Porter, sem hafði heyrt þetta, var sem þrumu lostin. Hún hefði kannske ekki orðið svo hissa, þótt nppástungan hefði komið frá ómentuðum sjómanninumt en hún átti bágt með að skilja það, að hún skyldi koma frá manni, sem átti að heita mentaður og göf- ngmenni. „Þá er betra að við förumst 011", mælti Clayton. „Þvf ræður meiri hlutinn', svaraði Thuran. »Þar eð að eins einhver okkar þriggja verður að fórna sér, Bkerum við úr þessu. Ungfrú Porter stendur utan við þetta og er í engri hættu". „Hvemig eigum við að vita, hver fyrstur verður? spurði Spider. „Það má úrskurða það með hlutkesti", svaraði Thur- an. „Eg hefi nokkra franska peninga á mér. Við get- ttm valið eitthvert sérstakt ártal úr — sá sem fyrstur dregur þann pening undan klæði, verður fyrstur". „Eg vil ekki vera friðinn við svo djöfullegt athæfi", tautáði Clayton; „enn þá sjáum við kannske land eða hittum skip — áður en það verður um seinann". „Þér verðið að beygja yður undir meiri hlutann eða verða ella fyrstur, án þess varpað verði hlutkesti", «agði Thuran þrákelknislega. „Við skulum greiða at- Irvæði um þetta; eg er með. Hvað um þig, Spider?" „Og eg", svaraði sjómaðurinn. „Meiri hlutinn vill það", mælti Thuran, „og drögum mú ekki hlutkestíð. Við erum allir jafnir. Einn verður hannske að deyja fáum stundum áður, til þess að hinir tfi". Hann tók að undirbúa hlutkestið um dauðann, en Jane Porter starði á það sem fram fór. Thuran breiddi treyju sina i botninn á bátnum og tók svo úpp sex peninga. Hinir tveir horfðu á, er hann skoðaði þá. Loksins fékk hann Clayton þá alla. „Skoðið þá vandlega", sagði hann. „Elzta ártalið er átjánhundruð sjötíu og fjögur, og að eins einn pening- ur er svo gamall". Clayton og sjómaðurinn skoðuðu peningana. Þeir sáu engan mismun annan en ártölin. Þeir voru á- nægðir. Helðu þeir vitað, að Thuran var svo leikinn spilafalsari, að hann gat því nær fundið mismun á spilum með fingurgómunum, hefði þeim ekki fundist leikurinn svikalaus. Ólánspeningurinn var vitund þynnri en hinir, en það fundu þeir Clayton alls ekki. „I hvaða röð eigum við að draga?" spurði Thuran, sem af reynslunni vissi, að fiestir menn kjósa að draga síðast, þegar eitthvað slaemt er i boði — það er ætíð von um, að þeir fyrri fái það. Thuran vildi draga fyrst, ef ske kynni að óheillapenÍDgurinn yrði sfðast eftir undir klæðinu. Þegar Spider þvl kaus að draga síðast, kvaðst hann gjarnan skyldi draga fyrst. Hann hafði hendina að eins augnablik undir treyjunni, en þuklaði þó á öllum pen- ingunum og varaðist þann hættulega. Hann dró pening frá 1888. Clayton dró næst. Jane Porter hallaði sér á- fram og horfði með skelfingu á það, er maðurinn sem hún ætlaði að eiga, rak hendina undir treyjuna, Harin kom með annan pening, en þorði ekki að líta á hann. Thuran hallaði sér áfram og sagði, að honum væri borgið. Jane Porter hné út f bátshliðina. Hún var veik og máttfarin. Og ef nú Spider drægi óheillapeninginn ekki, þá varð hún í annað sinn að horfa á þessi ósköp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.