Fréttablaðið - 10.08.2009, Blaðsíða 36
10. ágúst 2009 MÁNUDAGUR24
MÁNUDAGUR
18.00 My Best Friend‘s Wedd-
ing STÖÐ 2 BÍÓ
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
19.45 Two and a Half Men
STÖÐ 2
20.10 Breska konungsfjöl-
skyldan SJÓNVARPIÐ
20.30 Matarklúbburinn
SKJÁREINN
21.40 Back To You STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2
16.00 Heimsmeistaramót íslenska
hestsins (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana (46:56)
17.53 Sammi (37:52)
18.00 Millý og Mollý (23:26)
18.13 Halli og risaeðlufatan (23:26)
18.25 Út og suður (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Breska konungsfjölskyld-
an (Monarchy - The Royal Family at Work)
(3:6) Heimildamyndaflokkur um bresku
konungsfjölskylduna og opinber störf henn-
ar.
21.00 Sólkerfið (Space Files) (7:13)
Stuttir fræðsluþættir um sólkerfið.
21.15 Glæpahneigð (Criminal Minds)
(47:65) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög-
reglumanna sem rýnir í persónuleika hættu-
legra glæpamanna. Aðalhlutverk: Joe Man-
tegna, Thomas Gibson og Shemar Moore.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn Sýnd verða
mörkin úr síðustu leikjum á Íslandsmótinu
í fótbolta.
23.05 Fé og freistingar (12:23) (e)
23.50 Flokksgæðingar (3:8) (e)
00.40 Kastljós (e)
01.15 Dagskrárlok
08.15 Mr. Mom
10.00 Planet of the Apes
12.00 My Best Friend‘s Wedding
14.00 Accepted
16.00 Planet of the Apes
18.00 My Best Friend‘s Wedding Juli-
anne elskar Michael og gerir allt til að koma í
veg fyrir að hann giftist annarri konu.
20.00 Flicka
22.00 Daltry Calhoun
00.00 The Prestige
02.10 Infernal Affairs
04.00 Hostage
06.00 The Sentinel
07.00 FH - KR Útsending frá leik FH og
KR í Pepsí-deild karla.
17.10 FH - KR Útsending frá leik FH og KR
í Pepsí-deild karla.
19.00 Pepsímörkin 2009 Magnús Gylfa-
son og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla
leiki umferðarinnar ásamt íþróttafréttamönn-
um Stöðvar 2 Sport.
20.00 World Golf Championship 2009
Útsending frá lokadeginum á Bridgestone In-
vitational mótinu í golfi.
23.00 10 Bestu: Albert Guðmundsson
Síðastur en þó alls ekki sístur í þessari þátta-
röð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslands-
sögunnar er Albert Guðmundsson.
23.40 Man. Utd. - Chelsea Útsending
frá leik um Samfélagsskjöldinn.
07.00 Man. Utd. - Chelsea Útsending
frá leik um Samfélagsskjöldinn.
17.45 PL Classic Matches Manchester
Utd - Chelsea, 2000. Hápunktarnir úr bestu
og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar-
innar.
18.15 Goals of the Season 2008 Öll
glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals-
deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag.
19.10 Man. Utd. - Chelsea Útsending
frá leik Man. Utd og Chelsea um Samfélags-
skjöldinn.
21.05 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeild-
arinnar frá upphafi.
22.00 Coca Cola mörkin 2009/2010
Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild-
inni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum
stað.
22.30 Oliver Kahn Heimildarmyndar-
þáttur um einn besta markvörð heims, Oli-
ver Kahn. Í þessum þætti verður ferill hans
skoðaður og hægt verður að kynnast Kahn á
annan hátt en fólk á að venjast.
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
18.00 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
18.45 America’s Funniest Home Vid-
eos (10:48) (e)
19.10 Robin Hood (8:13) (e)
20.00 What I Like About You (13:24)
Bandarísk gamansería um tvær ólíkar syst-
ur í New York. Aðalhlutverkin leika Amanda
Bynes og Jennie Garth.
20.30 Matarklúbburinn (7:8) Nýr ís-
lenskur matreiðsluþáttur þar sem landslið-
skokkurinn Hrefna Rósa Sætran matreið-
ir ljúffenga og einfalda rétti fyrir áhorfendur
og gesti sína.
21.00 Bachelorette (5:12) Bandarísk
raunveruleikasería þar sem ung og einhleyp
kona fær tækifæri til að finna draumaprins-
inn í hópi myndarlegra piparsveina.
21.50 Home James (6:10) Þegar fólk
er búið að fá sér í glas og er ekki í ástandi
til að keyra heim, getur það hringt í Home
James sem sendir einkabílstjóra á staðinn
á lítilli vespu.
22.20 Murder (6:10) Bandarísk raun-
veruleikasería þar sem venjulegt fólk glímir
við raunverulegar morðgátur. Glæpirnir hafa
verið sviðsettir af mikilli nákvæmni og hvert
smáatriði skiptir máli. Sex þátttakendum er
skipt í tvö lið sem rannsaka vettvang glæps-
ins, fá aðgang að lögregluskýrslum og niður-
stöðum krufningar.
23.10 Penn & Teller. Bullshit (37:59)
23.40 The Dead Zone (8:13) (e)
00.30 CSI (16:24) (e)
01.10 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego,
áfram!, Kalli litli Kanína og vinir og Galdra-
stelpurnar.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Doctors (9:25)
10.00 Doctors (10:25)
10.30 Eldsnöggt með Jóa Fel (5:10)
11.05 60 mínútur
11.50 Gossip Girl (23:25)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks (251:260)
13.25 Wendy Wu. Homecoming War-
rior
15.10 ET Weekend
15.55 Barnatími Stöðvar 2 Njósnara-
skólinn, A.T.O.M. og Galdrastelpurnar.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (12:24) Rachel tekur að sér
að þjálfa Joey fyrir stefnumót og mikil keppni
er milli vinanna í nýja tölvuleiknum hennar
Monicu, þar sem Chandler hefur náð fyrsta
sæti.
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons
19.45 Two and a Half Men (21:24)
Charli Sheen og John Cryer leika Harper-
bræðurna gerólíku, Charlie og Alan.
20.10 So You Think You Can Dance
(16:23) Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur
fimmta sumarið í röð.
21.35 So You Think You Can Dance
(17:23)
22.25 The Best Years (6:13) Framhalds-
þættir um unglingstúlkuna Samönthu Best
sem hefur síðustu ár verið flutt á milli fóstur-
heimila. Nú er hún að hefja skólagöngu í virt-
um háskóla og þar þarf hún að læra að tak-
ast á við háskólalífið og ástina.
23.10 Bones (22:26)
23.55 Irréversible
01.30 Wendy Wu. Homecoming War-
rior
03.00 John Tucker Must Die
04.30 The Best Years (6:13)
05.15 Fréttir og Ísland í dag
> Joe Mantegna
„Við megum ekki vera svo
upptekin við að bjarga heiminum
að við gleymum þeim sem standa
okkur næst.“
Mantegna leikur í þættinum
Glæpahneigð sem Sjónvarpið
sýnir í kvöld kl. 21.15.
▼
▼
▼
▼
ÞAKRENNUKERFI
á öll hús – allsstaðar
BLIKKÁS –
Smiðjuvegi 74 – 201 Kópavogi
Sími 515 8700 – www.blikkas.is
Mikið litaúrval
Fr
u
m
TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA
SÍMI 533 4040
kjoreign@kjoreign.is
OPIÐ MÁN.-FIM. 9-18 OG FÖS. 9-17
Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali
FASTEIGNASALA • Ármúli 21, Reykjavík • www.kjoreign.is
Blaðberinn
bíður
þín
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 8-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Mér líður svolítið eins og ég sé óléttur því ég horfi á
ótrúlega marga stelpuþætti, fjöldi þeirra er eiginlega
hálfvandræðalegur. En áður en upptalningin á þess-
um syndum mínum hefst langar mig að segja að
venjulega horfi ég á rosalega karlmannlega þætti,
bara til að hafa það á hreinu.
Ég hef lengi verið mikill aðdáandi Nágranna.
Í þá vil ég ekki eyða mörgum orðum, enda
skrifað heilan sjónvarpspistil um uppáhalds
Nágranna allra landsmanna áður. Læt ég
nægja að segja að Nágrannar eru bestu
þættir sem nokkurn tímann hafa verið
framleiddir – vægast sagt.
Annað æði sem ég hef haft um töluverðan
tíma eru raunveruleikaþættir. Ekkert er
skemmtilegra en að horfa á einhverja með
lélegt sjálfsálit reyna að sýna hæfileika sína
og enda á því að brotna niður eftir kaldranalegt komment frá
breskum dómara (af hverju eru breskir dómarar í öllum banda-
rískum raunveruleikaþáttum?!). Einnig hef ég gaman af því að
horfa á Opruh, E!-stöðina, Sex and the City og hvað þetta nú allt
saman heitir. En það er ekkert óeðlilegt, er það nokkuð?
Það sem kemur mér hins vegar mest á óvart er að nú nýlega
datt ég inn í Gossip Girl! Allir voru að tala um þessa þætti,
annaðhvort á jákvæðum eða neikvæðum nótum svo ég
ákvað að gefa þáttunum séns og þeir eru skemmtilegri
en ég hafði þorað að vona! Hverjum finnst ekki gaman
að fylgjast með ástarævintýrunum og skandölunum á
Manhattan? Verst við þessa þætti er bara titillinn, því
mér fannst titillinn í raun segja „strákar, ekki horfa á
þennan þátt“.
Því fer þó fjarri! Þetta er ekki jafnvæmið eins og One
Tree Hill en samt á sama tíma meira spennandi en O.C.
Hin fullkomlega blanda í raun.
VIÐ TÆKIÐ VÍÐIR SMÁRI PETERSEN HORFIR ÓTRÚLEGA MIKIÐ Á STELPUÞÆTTI
Syndgar alltof oft
20.00 Eldum Íslenskt
20.30 Frumkvöðlar Í umsjón Elinóru
Ingu Sigurðardóttur.
21.00 7 leiðir með Gaua litla Guðjón
Sigmundsson, Sigurbjörg Jónsdóttir og Viðar
Garðarsson fjalla um heilsufar og mataræði.
21.30 Í nærveru sálar Umsjón: Kolbrún
Baldursdóttir sálfræðingur.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.