Alþýðublaðið - 02.12.1922, Síða 4

Alþýðublaðið - 02.12.1922, Síða 4
4 ALÞYÐUBl AÐlb Kanpto Tnhlfir og vinnið verfllaunin. Ujálparstðð Hjákruasríéiagaisi Líkis er opm *sm hér segir: ftSánudaga Þ 'iðjudaga Miðeikuáag'a Srftstudags . Lsagardag* kí. ii—ifl l. k — 5 — 6 e.■ ’k ~ S -- 4 *• * — 5 — 6 c. b * — 4 *■ k Lesiðl Nýkonoið: Gummi SÓUr og hælar, seai eodait i við 2—3 leðurtóla, en bosta ekki hálft á við þá ('ettir undlr afar ódýrt). — Eiaaig nýkomið nýt zkuefni til viflgerðar á gummi stigvélum og skó'iiífum — nlðsterkt og fallegt. *— Komið og reynið viðskiftln á elztu og ódýrustu gummivinnu- fctoíu landsins; það borgar sig. Gummí vinnusto'a Reykjavlkur. Ltugaveg 76 Pðrnrinn Kjartansson. Kaffid er áreiðanlega b?zt hjí Litla kaffihúsinn jLsugaveg 6 — Opnað kl 71/* 0 ® ® s»4 © I 750 m. Siiz selst aú i H 'y lr kr. 1,00 400 rn. FIón-1 seht 0 nú fytir kr. I 00 0 m f 65 kvenslobokkar seljast nú fyiir 10 00 1 lít 100 barnasokkar bóm ullar kr. 0 50 parið. *& 300 alullarksrlmanna sokkar kr 3 00 parið 10°/o §} afsláttur verður gefinn w 0 á vörum verz'uairinnar 0 s i enn f nokkra drga. Egil! Jacobsen. f O 0 0 wmi 0 Steinolia altaf lægst, alt.f ódýrnst, og send ksupendura heim i Pósthússtræti &• Sími 1026. Kaupið þar, sem óðýrast er. Sptðsaltað kjöt 130 kr. tunnan. Sýkur, hveiti, h.fr.mjöí og hrís- grjón mjög ódý/t þegar tekið er minit 5 kg._f einu af hverri tegund, Verzlnn Hannesar Jónssonar, L.ugaVeg 28 Anglýsendnr eru enn þá mintir á, að auglýaingar þurfa að vera komnar I prentimiðjuna fyrir ki. 10 þann dsg, er þær eiga að birtaat Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbj'órn Halldórsson. Prentsmiðjin Gutenberg Edgar Rice Burrotighs: Tarzan snýr aftnr. að fórna sér hinum til llfs. Getur ykkur skilist full- komlega hvert eg fer?“ Jane Porter, sem hafði heyrt þetta, var sem þrumu lostin. Hún hefði kannske ekki orðið svo hissa, þótt •uppástungan hefði komið frá ómentuðum sjómanninum . en hún átti bagt með að skilja það, að hún skyldi koma frá manni, sem átti að heita mentaður og göf- sigmenDÍ. .Þá er betra að við förumst öll“, mælti Clayton. „Þvf ræður meiri hlutinn', svaraði Thuran. ,Þar eð að eins einhver okkar þriggja verður að fórna sér, skerum við úr þessu. Ungirú Porter stendur utan við þetta og er í engri hættu*. „Hvernig eigum við að vita, hver fyrstur verður? spurði Spider. „Það má útskurða það með hlutkesti", svaraði Thur- an. „Eg hefi nokkra franska peninga á mér. Við get- tim valið eitthvert sérstakt ártal úr — sá sem fyrstur dregur þann pening undan klæði, verður fyrstur”. „Eg vil ekki vera Iriðinn við svo djöfullegt athæfi', tautáði Clayton; „enn þá sjáum við kannske land eða hittum skip — áður en það verður um seinann". „Þér veiðið að beygja yður undir meiri hlutann eða verða ella fyrstur, án þess varpað verði hlutkesti", »agði Thuran þrákelknislega. „Við skulum greiða at- kvæði um þetta; eg er með. Hvað um þig, Spider?" „Og eg“, svaraði sjómaðurinn. „Meiri hlutinn vill það“, mælti Thuran, „og drögum *ú ekki hlutkestið. Við erum allir jafnir. Einn verður 5»mnske að deyja fáum stundum áður, til þess að hinir ífi*. Hann tók að undirbúa hlutkestið um dauðann, en Jane Porter starði á það sem fram fór. Thuran breiddi treyju slna 1 botninn á bátnum og tók svo upp sex peninga. Hinir tveir horfðu á, er hann skoðaði þá. Loksins fékk hann Clayton þá alla. „Skoðið þá vandlega", sagði hann. „Elzta ártalið er átjánhundruð sjötíu og fjögur, og að eins einn pening- ur er svo gamall". Clayton og sjómaðurinn skoðuðu peningana. Þeir sáu engan mismun annan en ártölin. Þeir voru á- nægðir. Helðu þeir vitað, að Thuran var svo leikinn spilafalsari, að hann gat því nær fundið mismun á spilum með fingurgómunum, hefði þeim ekki fundist leikurinn svikalaus. Ólánspeningurinn var vitund þynnri en hinir, en það fundu þeir Clayton alls ekki. „I hvaða röð eigum við að draga?“ spurði Thuran, sem af reynslunni vissi, að flestir menn kjósa að draga síðast, þegar eitthvað slæmt er 1 boði — það er ætíð von um, að þeir fyrri fái það. Thuran vildi draga fyrst, ef ske kynni að óheillapeningurinn yrði síðast eftir undir klæðinu. Þegar Spider þvl kaus að draga sfðast, kvaðst hann gjarnan skyldi draga fyrst. Hann hafði hendina að eins augnablik undir treyjunni, en þuklaði þó á öllum pen- ingunum og varaðist þann hættulega. Hann dró pening frá r888. Clayton dró næst. Jane Porter hallaði sér á- fram og horíði með skelfingu á það, er maðurinn sem hún ætlaði að eiga, rak hendina undir treyjuna, Hann kom með annan pening, en þorði ekki að líta á hann. Thuran hallaði sér áfram og sagði, að honum væri borgið. Jane Porter hné út f bátshliðina. Hún var veik og máttfarin. Og ef nú Spider drægi óheillapeninginn ekki, þá varð hún í annað sinn að horfa á þessi ósköp.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.