Tíminn - 14.06.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.06.1975, Blaðsíða 4
15. ÞING SAMBANDS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA Halldór Ásgrímsson i ræOustól. Sævar Sigurgeirsson, fráfarandi gjaldkeri SUF, skýrir reikninga sambandsins. Nokkrir þingfulltrúa ræöa viö Steingrim Hermannsson. Framkvæmdastjórn og miðstjórn Sambands ungra Framsóknarmanna: Formaður: Magnús ólafsson, Sveinsstöðum, A.-Hún. Varaform.: Jón Sigurðsson, Kópavogi. Ritari: Guðni Ágústsson, Sel- fossi. Gjaldkeri: Sveinn Jónsson, Reykjavlk. Meðstjórnendur: Eirikur Sigurðsson, fsafirði. Friðrik Georgsson, Keflavík, Gerður Steinþórsdóttir, Reykja- vík, Halldór Asgrimsson, Höfn I Hornafirði, Ingvar Baldursson, Akureyri, Jónas Gestsson, Hell- issandi, Rúnar Guðjónsson, Hvolsvelli og Sigurður Haralds- son, Reykjavik. Varamenn: Dagbjört Höskuldsdóttir, Stykkishólmi, Egill Olgeirsson, Húsavik, Haukur Halldórsson, Sveinbjarnargerði, S.-Þing., Hákon Hákonarson, Akureyri, Helgi H. Jónsson, Reykjavlk, Pétur Einarsson, Kópavogi, Pétur Th. Pétursson, Hafnar- firði, og Sævar Þ. Sigurgeirs- son, Reykjavik. Miðstjórn Reykjaneskjördæmi: Aöalmenn Jón Baldvin Pálsson Baldvin Erlingsson Gestur Kristinsson Jón A. Jónsson Sigurbjörn Hallsson Varamenn Hávaröur Emilsson Kristján B. Þórarinsson Ólafur Guömundsson Auðunn Snorrason Gunnar Ólafsson Reykjavik: Aöalmenn Alfreö Þorsteinsson Guömundur G. Þórarinsson Ingþór Jónsson Jósteinn Kristinsson Pétur Sturluson Varamenn Pétur Orri Jónsson Sigurjón Á. Einarsson Siguröur Hólm Sævar Þ. Sigurgeirsson Helgi H. Jónsson Austurla ndsk jördæmi: Aöaimenn Kristján Magnússon Jón Kristjánsson Ari Magnússon GIsii Jónatansson Þórarinn Pálmason Varamenn Anna Ásgrímsdóttir Hafþór Guömundsson Björn Aöaisteinsson Sveinn Þorsteinsson Jóhann Ilansson Suðurlandsk jördæmi: Aðalmenn Valur Oddsteinsson Ágúst I. óiafsson Gunnar Þorsteinsson Guömundur Stefánsson Hrafnkeli Karlsson Varamenn Guömundur Sigurösson Garöar Gestsson Pétur Kristjánsson Bjarni Kristinsson Magnús Sveinbjörnsson Norðurlandskjördæmi vestra: Aöalmenn Sveinn Þorsteinsson Gunnlaugur Steingrlmsson Ólafur Jóhannsson Guðrún Guömundsdóttir Gunnar Sæmundsson Varamenn Kalla Benediktsdóttir Valdimar Guömannsson Pálina Skarphéöinsdóttir Marta Svavarsdóttir Jón Sigurbjörnsson Norðurlandskjördæmi eystra: Aöalmenn Hákon Hákonarson Bjarni Aöalgeirsson Guömundur Bjarnason Haukur Halldórsson Jóhann Karl Sigurösson Varamenn Egill Olgeirsson Guömundur Búason Þóra Iljaltadóttir Kristján Ármannsson Björn Hólmgeirsson Vesturlandskjördæmi: Aöalmenn Kristinn Jónsson Dagbjört Höskuldsdóttir Daviö Aöalsteinsson Andrés Ólafsson Gissur Jóhannsson Varamenn Jón H. Magnússon Þórður Sigurjónsson Gunnar Sigurösson Eggert Jóhannsson Ómar Lúðviksson Ve stfjarðakjördæmi: Aöalmenn Sigþór Ingólfsson Fylkir Ágústsson Heiöar Guðbrandsson Theódór Bjarnason Jón Kr. Kristinsson Varamenn Arnór Grimsson Geir Guösteinsson Gunnar Hallsson Guömundur Kjartansson Kari Guömundsson 15. þing SUF var haldið á Húsavlk dagana 6. til 8. júnl s.l. Þing- iö var fjölsótt og einkenndist af málefnalegri samstööu. Þingiö var haldið I glæsilegum húsakynnum á Hótel Húsavlk, og var aö- staöa þar öll til hreinnar fyrirmyndar og mikils sóma. Eggert Jóhannesson, fráfarandi formaöur SUF, setti þingiö meö ávarpi og minntist látins forystumanns I samtökum ungra f ramsóknarmanna, Jóhannesar Ellassonar heitins bankastjóra. Forsetar þingsins voru kjörin þau Guömundur Bjarnason, Húsavik, Dagbjört Höskuldsdóttir, Stykkishólmi, og Jón Sig- urösson, Kópavogi. Fyista dag þingsins flutti fráfarandi formaöur skýrslu stjórnar fyrir siðasta starfstlmabil, og gjaldkeri, Sævar Þ. Sigurgeirsson, lýsti reikningum SUF. 1 skýrslu formanns kom fram aö þrátt fyrir crfiöar aöstæöur aö ýmsu leyti, heföi stjórn- inni tekizt aö halda uppi fullri starfsemi SUF. Eggert geröi grein fyrir þeirri tillögu stjórnar SUF aö leitaö yröi eftir aöild aö Æskulýössamtökum Norrænu Miöflokkanna. Hann gat þess aö hann gæfi ekki kost á sér til endurkjörs, þar sem hann væri kominn yfir aldurstakmark SUF. 1 reikningum kom fram aö talsveröur rekstrarafgangur hefur oröiö á siðasta ári. 1 umræöunum voru fráfarandi stjórn færöar þakkir fyrir vel unnin störf. Steingrimur Hermannsson, ritari Framsóknarflokksins, flutti ræöu á þessum fyrsta fundi þingsins. Nefndir störfuöu annan dag þingsins. Kjörnar voru tvær fjölmennar aöalnefndir, flokksmálanefnd, undir forystu Ingvars Björnssonar, og stjórnmálanefnd, undir forystu Eggerts Jóhannessonar. Var þingfulltrúum gefiö val um nefndirnar, en þær skiptu sér slöan niöur I umræöuhópa eftir frjálsu vali manna. t störfum nefndanna og umræöuhópanna kom fram mikill áhugi, fjörugar umræöur tókust og málefnaleg samstaöa einkenndi afgreiðslu mála. Þannig var t.d. fjallaö sérstaklega um umhverfismál, byggöamál, skattamál, kjaramál og efna- hagsmál. Slðdegis ávarpaöi Ólafur Jóhannesson, formaöur Fram- sóknarflokksins, þingiö og árnaöi þvl heilla I störfum. Aö fundi loknum var kvöldveröarboö og um kvöldiö fjölsóttur dansleikur. Slöasta dag þingsins fór fram afgreiösla mála og kosningar, og birtast ályktanir þingsins og nýkjörin stjórn I þessu blaði. Aö loknum kosningum og afgreiöslu ályktana flutti fráfarandi formaður, Eggcrt Jóhannesson, kveöjuorö, þar sem hann lætur nú af störfum I SUF og árnaöi samtökunum heilla. Halldór As- grlmsson þakkaöi fráfarandi stjórn störf hennar. Aö lokum flutti nýkjörinn formaöur SUF, Magnús ólafsson, ávarp. Hann þakkaði fráfarandi stjórn, starfsmönnum þingsins og heima- mönnum, ræddi starfið fram undan og hét á unga Framsóknar- menn til öflugs starfs og sleit slöan þessu 15 þingi SUF. og bera uppi menningu og vel- megun. Enn fremur ber að hafa það I huga, að samningar um stóriðju geta bundið hendur þjóðarinnar f efnahags- og at- vinnumálum til frambúðar. Loks skal það itrekað að bein aðild erlendra auðfyrirtækja að Islenzku atvinnullfi hlýtur um alla framtið að verða alger undantekning frá meginstefn- unni I atvinnumálum, og seint verður of mikil aðgát sýnd i samningum við slfka aðilja. II. Vandamál islenzks efnahags- lifs eru einkum þrenns konar: —■ 1 fyrsta lagi er það mjög háð náttúrlegum skilyrðum, afla- brögðum og veðurfari. Við þetta verður ekki ráðið, en fyrir miklu er að unnið verði áfram að aukinni fjölbreytni i athafna- lifi, nýjum iðngreinum og út- flutningsatvinnuvegum. — 1 öðru lagi er efnahagslifið mjög háð sveiflum sem verða i efnahag viðskiptalanda þjóðar- innar. Hvað þetta snertir er Is- lendingum kleift að bæta mjög um með skipulegri efnahags- stefnu, iðnþróun og uppbyggingu nýrra útflutnings- greina auk skipulagshyggju i innflutningsmálum. — I þriðja lagi er islenzkt efna- hagslif eins og hús i björtu báli verðbólgunnar. Að visu er þjóðin berskjölduð andspænis erlendri óðaverðbólgu, þar sem mikill hluti innlendrar neyzlu og hagþróunar er innfluttur, en enginn stjórnmálaflokkur og engin almannasamtök i landinu eru algerlega sýkn saka af þvi að ala beint eða óbeint á verðbólguhugsunarhættinum. Auk þess efnahagslega skaða sem verðbólguástandið veldur, grefur það undan öllu fjármála- og samskiptasiðgæði I landinu, ruglar allt verðmætamat og beinlinis ögrar þjóðlegum, menningarlegum og andlegum verðmætum. I þessu eiga allir íslendingaróskipt mál. Á sfðasta ári sannaðist það enn einu sinni að Framsóknar- flokkurinn einn er fær um að móta og bera fram samfellda og ábyrga heildarstefnu i efna- hagsmálum, enda er það viður- kennt að ástandið væri annað og betra nú i þessum efnum, ef stefna flokksins hefði náð fram aö ganga i tæka tið. Mikið verk er óunnið að því að móta skipulega og samræmda hagstjórn i islenzka þjóðarbú- inu. Koma verður á nýju, skipu- legu lánakerfi i húsnæðismál- um, sem miðast við lengri tfma og eðlilega verðlagningu. Tryggja ber að ekki verði óeðli- legur dráttur á framkvæmdum á áætlunum um Ibúðabyggingar úti um land, og að fólki verði gert kleift að leigja og eignast nýbyggingarnar með viðráðan- legum kjörum. Atvinnurekstri landsmanna verður i auknum mæli að gera fært að standa undir eigin fjármögnun I stað þess skuldasöfnunarkerfis sem nú viðgengst. Samræma verður stefnu banka, fjárfestingar- sjóða, lifeyrissjóða og ríkisút- gjöld, um leið og nýjar leiðir eru farnar i kjaramálum. Arangur mun ekki nást i baráttunni gegn verðbólgunni nemaa.m.k. þessum skilyrðum sé fullnægt. Eins og nú standa sakir, er traust almennings á stjórnmálaflokkum og stjórnar- stofnunum undir þessu komið. Ljósmyndir Pétur Jónasson, Húsavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.