Alþýðublaðið - 04.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið &eflð ái al AlbýflafloldawBi 1922 Minudagina 4. desember. 280. tölublað yitvinmilausir menn Ny verzlun verður opnuð á Laugaveg 4$ (áður verzlun Jóns frá Hjalla) á þriðjudaginn 5. þ. m. Verður þar fyrst um sinn ÍTtsala 4 ýmia konar vefnaðarvörum, svo sem káputauum, kjólatauum, lérefti, flóneli, tvisttauum, gummikápum, höttum og húfum o. fl. O. fl. Verðid venðuF 20—50% urdir venjulegu búðarverði, og verður því þarna sérstikt tækifæri tit hagkvææra jólakaupa. Enn fremur vetða seldar ýmis konar smávorui', járuvðrur Og búsáhold með lágu verði. Virðisgarfylit. J ón Lúðvígsson. Kaupgj aldsákvarðanir. Eftir Péiur G. Guðmundsson. VII. Viðbáran. ' Þegar atvlnnendur fara fram á hekkun á vinnukaupi og atvinnu- stjórnendur spyma á móti, er við- báran þesd: Atvinnureksturinn ber sig ekki, ef kaupið er hækkað. Þegar atvinnustjórnendur fara íram á lækkuu á viunukaupi og atvinnendur ipyrna á móti, segja atvinnustjórnendur: Atvlnnureksturinn ber sig ekki nema kaupið sé lækkað. Viðbáran er að eini ein og alt af mj sama, á ölium tímuru og i öllum löndum. O.í sagan er svo hláleg að sýna okkur skýrt og skýlaust, að þess- ari viðbáru er jatnVaátt hatEpað hvort tem hún er rétt eða röng, söna eða iogin Þúsund sinaum hafa atvinnu. endur gert verkíöll og á þann hátt knúið fram kauphækkun. At vinnurekiturian heflr gengið eftir sem áður og — borið sig. Þúsund sinnum hafa atvinnu* stjórnendur gsrt verkbönn, ea ekki náð tilganginum, að koma fram kauplækkun. Atvinnureksturinn heflr gengið eftir sem áður og — borlð sig, Viðbáran út a( fyrir sig er þvi fyrir löngu orðin einskisvirður hé gómi, — nema henni fylgl sönn unargögn. Þá er öðru máli að gegua. Þi ber að taka hana til ranntóknar sem veigamikið máls* atriði. Þvi vitanlega kemur það fyrir, að atvinnurekstur ber slg ekki, gjöldiu verða hærri en tekjurnar. Hver einasti athugull maður mun þekkja dæmi þess, Útgerðarmenn hér ( bæ hafa nú farið fram á almenna kaup> iækkun hjá verkamönnum á sjó og laadi. Og kröfunni láta þeir fylgja gömlu viðbáruna, Útgerðin ber sig ekki nema kaupið sé lækkað. Meðan engin tök eru faerð fyrir komi i Alþýðuhúaið og láti skrá- setja sig þar. Opið alla daga frá 1—6 e. m. AtTÍnnnbótanefndin. þvf að útgerðin beri sig ekki, er ekki ástæða til að taka þetta al- vailega. En verði sýnt fram á þtð, að yiðbáran bafi að þessn sinni vlð rök að styðjast, þá er alvara a ferðum Fiskiskipaútgerðin er orðin Iffæð þjóðarinnar. Og hvað verður nm þjóSarlíkamann, ef llfæðin hættir að slií Málið er alvarlegt. Það er gpurniug um Uf eða dauða. (Foringjar bænda halda því að vím fram, að landbúnaðutinn sé Kfæð þjóðarinnar. En ég hygg að þeir geri það ekki lengur en meðan svo er ástatt, að útgerðin eya fé i ríkissjóðinn, sem land- búnaðurinn eys úr sér til viður- heldi). Það er því ekki uudarlegt, þó mörgum sé mikið forvitnismál að vita, hvort nokkuð er hæft í við bárunni að þesiu sinni. Það er ekki undarlegt þó menn laugi að vita, hvernig rekstri og hxg út- gerðarinnar er háttað i raun og vern. Þess er krafist af verkamönnum á sjó og landi, að þelr bjargi úk< gerðinni frá öngþveiti með því að gefa eftir af vinnulaunum sín- um. Áður en verkaménn á sjó og landi svara þeirri kröfu vetða þeir að gera aðra kröfu á mótl. Þéir verða að krefjast þess, að útgerð- armenn komi opinberlega fram með skýr og undandráttarbus rök fyrir þvf, að útgerðin beri sig ekki með núverandi kaupgjaidi. Þeir verða að heimta tekjuliðina sunduriið&ða og sannaða. Þeir verða að heimta gjaldallðina sunó- urliðaða og sannuða. Þeir verða að heimta, að mennirnir, sem hafa með höndum stjórn á þesiu IIfs* spursmáli þjóðatinnar, geri reika-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.