Alþýðublaðið - 04.12.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.12.1922, Blaðsíða 2
AL»f ÐtJBLftBÍB Ódýrustu o g beztu olíurnar eru: Hvítasunnn, Mjölnir. Gasolta. Benzín, BP. No. 1 á tunnum og dunkum. Biðjið ætíð ura olfn á stáltunnum, gem er hreln- nst, nflmest og rýrnar ekki rið geymslnna. 1 Landsverzlunin. Nýtfzkukventöskuv úr krókódllsiklnni írá kr. 5 75, egta, Ukk- frá 11,25 Buddur fyrir karla og konur úr egta skinni frá kr. 2,50 SeðUveski úr egta skinui fti kr. 6,00. Seðkbuddur frá 3 45. Manicure-kastar frá kr. 7,50 Toiletetuis með greiðu, burstum og spegii; silkifóðrað frá kr. 1300. Silkitöskur handmilaðar kr. 2 75. Alpacca og perlutöikur o, fl o. fl. — Áletrun ókeypis á ieðurvörur til Jóla. Leðurvörndeild Hljóðfærahússins. F ram k væmdar stjór i Framkvæmdarstjórastaríið við Kaupfélag Reykvíkinga er laust frá næstu áramótum. Umsóknarfrestur til 20. þ. m. Reykjavik, 4 dssember 1922 ^tjórnin. fngsskap fyrir ráðitrensku sfnni. Þess er krafíit if verkamönnum i sjó og landi, að þeir gefi eftir nokkuð af ailra brýnustn lífnauð- synjum sínum. ~ Það er iltil mótkrafa, að út- gerðirmenn ieggi fram suodur- liðaða reketnrireikninga útgerðar- innsr. Mig furðar, að þeir ikuli ekki hafa gert það ótilkvaddir. Mig furðar, að þeir skyldu ekki gera það áður en þelr báru fram kröfuna tli verkamanna á sjó og landi om kauplækkun. Þar roeð er ég ekki að efast ura, að út- gerðarmenn mnni gera þetta, þeg ar eflir þvf er gengið. Að bera fram þeisa kröfu tll verkamanna væri fúlmannlegt, ef hún hefði ekki við rök að styðjast. Að dylja rök, sem væru til fyrir henni, væri heimskulegt. Ég hefi enga ástæðn til að væna úigerðarmenn um fúlmensku eða heimsku. Þá fyfst, þegar reikaingar ern lagðir fratn og rök eru fytit hendi' af hálfu útgerðarmanna, geta verkamenn farlð að taka málið til alvarlegrar yfirvegunar. Þa fyrst geta menn farið að athugs, hvort vinnukaup verkamanna á sjó og landi sé si útgjaldaliður útgerðarlnnar, sem réttaat sé og tiltækilegast að færa niður. Þá geta menn farið að vega og meta, hvort stjórnin á rekstri útgerðar-, innar zé svo góð aem hún gæti bezt verið, Þá geta menn farið að vega og meta, hvoit fyrirkomn lagið á sölu afurðanna er svo gott aem það gæti bezt verið o. s. frv. Verkamenn á sjó og landi verða að heimta rök fyrir gömlu við- bárunni. flrleið simskeyti, Khöfn, 2. des. Grikkir og páflnn. Frá Lundúnum er símað: Búist er við, að Grikkjakonungi og bróður hans verði stefnt fyrir her- stjórnarrétt. Páfran hefir gengið f málið og mæist til þeis við bylt- ingarnefndina að hlifast við meira niðurdrápi. Frakkar ákæra Lloyd George. Frá Parfs er sfmað, sð biaðið ,Mstin“ hafi birt mörg leyniskeyti frá árinu 1920 til Venizelosar, þar sem Lloyd Grorge hvetur Grikki til hernaðar. .Matin* staðhæfir, að Lloyd George og Venizeló3 aéu hiair eiginiegu sökudólgar. Aftarhaldið þýzka dregid fyrir dóm. Frá Bsrlín er simað, að foringi aftnrhaidsmanna, Ehrhardt höfuðs maður, hafi verið handiamaður og dreginn fyrir rikisréttinn (Leipzig. Hm Sagitta sg vegte, Nætnrlæknlr ( nótt Konráð R. Konráðsson, Þingholtsstræti 21. Simi 571. Jafnaðarmannaféiag Reykja- víknr heidur fund f kvöld ki. 8 ( Bárunni (uppi), Árfðandi að sækja fund. | Bragi. Æfing ( Birunni i kvöld kl. 8 Gnðspekifélagið. 1 kvöld kL 8*/a: .Leyndardóoiar krutindóms ins*. Yerkamenn, sem taka xð sér verk fyrir ákvæðisvetð, verða ttrng- lega að gæta þesi, að þeir beri ekki minna úr býtmn með þvf móti en f tímavinnn, þvf að ella verður það tii þeis að anka at» vinnéieysið og lækka verkakaupið. Elis 0. Gnðmnndsson kaup- félagsstjóri hefir sagt upp stöðn sinni við félaglð, og er itaðan nú auglýat laus með umsóknarfrestl til 20. þ. m. Útbreiðið Alþýðublaðið, hvar sem þið eruð og hvert eem þið fariðl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.