Alþýðublaðið - 04.12.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.12.1922, Blaðsíða 2
4 -\ AL^ffBDBLASlB r™ fngsskap fyrir ráðsrreoska stoni. Þess er krafiit *í verkamönnum á sjó og landi, að þeir gefi eftir nokkuð af allra brýnustu iífiaauð- synjum sfnum. * I»að er litli mótkrafái að út- gerð.rnaenn ieggl fram sundur- li5s.ða ieksturtretkaittga útgeiðar- innsr. Mig furðar, að þeir tkuli ekki hafa gett þsð ótilkvaddir. Mfg futðar, að þeir skyldu ekki geta það áður en þeir báru fram ktöfuna tll verkaœanna á sjó og Undi um kauplækkun. Þar með er ég fckki að efast um, að út- gerðarmeon muni gera þetta, þeg ar efiir þvt er gengið. Að bera fjram þeisa ktöfu tll vetkamanna væti fúlmannlegt, ef hún hefði ekki við rök að styíjast Að dylja rök, sem væru til fytir henni, væri heimskulegt. Éj; hefi enga ástæðu til að væna ú^tgerðarmenn um fdjmeniku eða heimsku. ; Þá fyrst, þegar reíkaingar ern lagðir fram og rök eru fyrir hendi af háifu útgerðarmanna, geta nerkamenn farið að taka májið til alvailegrar yfirvegunar. Þa fyrat getá menn farið að athuga, hvort vinnukaup verkamanna á sjó og landi sé sí úrgjtldaliður dtgerðarlnnar, sem réttast sé og tiltækilegast að færa nlður. Þá geta menn fariðað vega og meta, hyort stjórnin á rekitri útgetðar- innar sé svo góð aem hún gætl bezt verið. Þá geta menn íarið að vega ogmeta, hvoitfyrirkomu lagið á sölu afurðanna er svo gott sem það gæti bezt verið o. s. frv. Verkamenn i sjó og landi verða að heimta rök íyrir gömla við- bárunni. €denð sfmskeyti Khöfh, 2. des. Grikkír og páflnn. : Frá Lundúnom er *fmað: Búist «r við, að Grikkjakonungi og bróður hans verði stefnt fyrir feer- stjórnarrétt. Páfinn hefir gengið f máiið og mælst til þess við bylt- ingarnefndina að hlifast við meira niðurdrápí. Frakkar ákæra Lloyd George. Frá París er sfmað, sð blaðið „Mstin" hafi birt mörg leyniskeýti Ódýrustu og beztu olíurnar eru: H.vítasiiíiim. BJEjölnir. Gasolía. XSexasBín, BP. No. 1 á tunnum og dunkum. Biðjlð tetfð nm olíu & stáltnnnnm, som er hrein- ust, afimest og rýrnar ekki vlð geyrusluna. Landsverzlunin. Nýtfzkukventösku* ór ktokódílsiklanl írá kr. 5 75, egtft íicck- frá 11,25 Bacldur (ytir karla og konur úr egta sScinoi frá kr. 2,50 SsðUveski úr egta skinni i:k kr. 6,00. Seðl&buddur frá 3 45» Manfctire-kasiar frá kr. 7,50 Toiietetuis með greiðu, burstum og spegli; Eilkifóðrað frá kr. 1300. Silkitönkur hsndmílaðAr kr. 275. Aípacca og perlutöikur o, fl o. 9. — Aletrua ókeypls á leðurvörur til Jóla. Leðnrvðrndelld Hljóðfærakússing. Framkvæmdarstjórastarfið við Kaupfélag Rey&víkinga er laust ftá næstu áramótum. UmsóknaFfrestur til 20. þ, m. Reykjfivlk, 4 desember 19,22 Stjöriiiix. frá árinu 1920 til Venizelosar, þar sem Lloyd G:orge hvétur Grikki til hernaðar. .Matin" staðhæfir, að Lloyd George og Venizel03 téa hi&ir eiginlegu sökudólgar. Afturhaldið þýzka dregið fyrir dóm. Frá Bsrlfn er simað, að foringi afturhaldsmanna, É&rhardt höfuðs maður, hafi verið handsamaður og dreginn fyrir rikisréttinn í Leipzig. Kætarlæknir ( nótt Konráð R. Konráðsson, Þingholtsstræti 21. Sfmi 571. Jai'naðarmannafélag lieykja- víkor heldur fund f kvöld k!, 8 l Bárunni (uppi), Áríðsadi að sækja fund. | Bragi. Æfíng ( Birunni i kvöid kl. 8 Gaðspekiféiagið. 1 kvöld kl. 8'/a: .Leyndardómar knitiadóms ins". Yerkamenn, tem taka sð 1 ér verk fyrir ákvæðisvetð, vetða strng- lega að gæta þess, að þeir beri ekki minna úr býtúm með þvf móti en f tímavinnu, þvf að ella verður það til þeis að auka at» vlnnéleysið og lækka verkakaupið. Elis 0. Gnðmundsson kaup- félagsstjóri hefir sagt upp stöðu sinni við félaglð, og er staðan nð auglýst laus með umsóknarfrestl til 20. þ. m. Útbreiðið Alþýðublaðið, hvar sem þið eruð og hvert sem þið fariðl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.