Samvinnan - 01.04.1930, Síða 93

Samvinnan - 01.04.1930, Síða 93
SAMGÖNGUMÁL 87 sem þjóðvegur, tvo þriðjunga ái'sins. Þar verði aðeins haldið uppi ó d ý r u m sumarvegi. Aðalvegurinn beygir enn vestar — vestur í Dali. SUður-Dalir eru eitt hið allra fegursta og frjósam- asta landbúnaðarhérað hérlendis. Undirlendi er frá botni Hvammsf j arðar, breitt og frítt og samfellt, og kvíslast hinir fimm dalahreppar frá því sem fingur frá lófa. En svo gerast Dalir nú afskekktir og útilokaðir frá sam- göngum á sjó og landi, að skýra þarf afstöðu héraðsins. Á landi girða víðast há fjöll frá öðrum héruðum. Þó eru á tveim stöðum lágir hálsar og skammir yfir að fara. Er það Rauðamelsheiði um sýslumörkin að sunnan og suður í láglendi Hnappdæla, sem er áframhald Mýralág- lendis. Upp frá hinum sögufræga Laxárdal er einnig ör- skamwiur og lágur háls — Laxárdalsheiði — yfir að fara niður að Borðeyri. Nú er vegur kominn vestur láglendi Mýranna allt að Rauðamelsheiði, og veg er langt komið að leggja um lág- lendi Dalanna allt að Búðardal og þaðan um Laxárdal. Ef nú væri vegur lagður um hina sléttlendu hálsa, Rauðamelsheiði og Laxárdalsheiði, ynnist það, að þá fengist samfelldur vegur um láglendi eða mjög lága og skamma hálsa alla leið frá Reykjavik og norður að Vatns- skarði milli Skagafjarðar og Húnavatnssýslu. Vegur þessi er að vísu nokkuð lengi’i en yfir Holtavörðuheiði. En hverju munar um krókana upp á loftið, brekkurnar, snjóinn og aurana á hinni löngu og illviðrasömu Holta- vörðuheiði ? Reynslan myndi sú, að bílar kysi oftast fremur krókinn en kelduna. Það gegnir allt öðru máli um vega- lengdir þegar flutt er eða ferðazt á bílum, heldur en hestum. Meðan hestar voru aðal-samgöngutækið, var Holtavörðuheiði sjálfsagt þjóðvegarstæði. Það munar ekki hesta svo geysilega miklu á hraða ferðar, þótt aurar sé með köflum, eða brekkur og skaflar. Hestar geta notfært sér smá-greiða kafla milli, sneytt framhjá tor- færunum o. s. frv. Allt öðru máli er að gegna með bílana.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.