Alþýðublaðið - 04.12.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.12.1922, Blaðsíða 3
A LÞYÐUBLAÐIÐ tt" rannsókn. ¦ 'íí — ¦¦. (Ffteji Það sýadist nú svo, sem þessaf upplýtingar væru fullaægjaudi tií að »nna Pili sakleysi Steían», en hann íét sér eigi nægja með það, heidar rekar hann drenginn með harðti bendi upp í bifœið ina, og hélt þar áfram þesiari „yfirheyrslu" sinni í ásökunartóni, — Meðai aanars spyr hann Stefán, hvort hann c'gi bjðl nú, og er hann jitaði þvi, þa heldur Pill áfram og segir: ÍJvernig hafðir pu peninga til að kaupa paðl -*; Rétt elni og það væri ótn'ögu Ugt að drengurion hefði efgaast hjól, nema anaaðhvoit að hann hefði stoiið því sjálíú eða andvirðl þesi. — DiUglegar aðdróttaniti Mega hér allir sjí, að Páli var áhugamál að haida áfram ásökun gagnvait Stefáni, — eftir að hacn hafði tjáð hoouta sakleysi sitt, — Þegar til Finnjóns Mósessonar kotii, sannaði hann að frámbarður Stefáns var hárréttur og sannteik anum samkvæmQr, og hefir Páll lögregluþjónn nr. 2. þi að likind um eígi séð sér aanað fæzt en að' sleppa drengnum; Eítir að þetta var um gatð geig- ið— kriegam kl, i'/ae, h. — kem- ur Erlingur Pálasoa lögregluþjónn hr. 1, heim til mfn. (Ég var þá nýgeagiön út.)Hánn nemur stað sr við gangdyr og skipar Stefáni að fconsa út til viStal* við sig. Kona mín heyrir þetta, og spyr húa fögreglaþjóninni hvort hann getl ekki eins talað við drenginn inni, vegna þess að telpan varð nu csa meira hrædd en I fyrra skiít.ð. — Hélt hon nú dauða- haldi i hönd bióður slns, og beiddi hann að fara ekki butt frá sér. — Erh'ögnr skeytti þessu íítið, en iét eigi af þvi að fá drenginn út með sér. — Þegar út var komið, spye hann Steíán, hvort lögregluþjón arnir hafi komið heim til hans og hvenær. Stefán skýtði honum fíá öllu þvi sem fram hafði fatið. Tók hann það ttúanlegt, og kom svo Stefán rétt að segja strax upp aftur. (Fih) \ Pétur Pálsson. Jðkull ge'ur frá í dag til nýári kaupbœtlsmlða meS hverf um 1 krónn kiupuæ. Vsfzlið eingöogu þar. Ekkerfc lotterí. 50% afsláttur verður gefinn til nýárs af öllum rafmagns- lömpum og krónum og olíulðtnpum. Johs. Hansens Enke 10% afsláttiir verðnr til nýáffS gefinn frá tsúversindi vetði á silklböndum í heildsöiu. Johs. Hansen Enke. 33i% afsláttur verðar gefinn tll nýálfS af eIIs konar oldhús&Iittldum. Joha Hansens Bnke. Geffi við sanmavéJar og grammöfóna. Markút Þorsteinsson. FrakkasUg 9, Ljósakrónur, Borðlámpíar, Vegglampar, Hengilarcpar, Þvottahúsfampar, B«lacc«Iámpar, Straujárn, Suðupl5tar, Bakarofnar, Gluggaofnar. , Stóit, stórt úival fyrir jólin. Hf. Raímf. Hiti & XJös. LangaT. 20 B. Sími 830. Kaffið er áreiðanlega bezt hjá litla kafiihúainn Laugaveg 6 — Opn&ð kl 7llt. REYKJ/^VÍIÍ- * Skipin; Gullfoss er víc'tackgur U! Kaupmannadafnar i kvöld. Goðafoss fer frí Akureyri f kvöld. Lagarfoss er á Hj.rteyri. Yillemoes er á Seyðisfitði. fi.org er á Reyðarfirði. Draumaráðiiihgarnar fást nú að eína i Bókav. Sig. Jónssonar. Muniðj að allar skó og guremfvi?gc:ðir eru iangódýiastar á Skblavörðustig41. Áheiz'a lögð á vandaðavinnu Marías Pálsson. Sieði og aktygi ttl sölu 1 með taekifærisverði á Liadarg 21,,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.