Alþýðublaðið - 04.12.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.12.1922, Blaðsíða 4
ALÞÍÐDBlAÐIÐ Gosdrykkja og aldinsafagerðía „Sanifas" Konungl. hirðsali. Drekkið að eins Sanitas ljúffenga sítrón. ® Lesiðl Nýkomið: Guæœl aó!*r og hælar, sem ends»t á við 2—3 leðursóla, en kosta ekkl halít a wið þá (icttir undir afar ódýrt) — Einnig tiýkomið nýt zkuefni tii viðgerðar á gummf stfgvélum og sskó'aHfum — niðstetkt og faliegt. — Komid Og reyaið viðskiftln á e'ztu og ódýt jstu gummivinnu ttoát lsndslas; það borgar sig. Gumœi vinnusto'a Reykjavikur. "Liugsvcg 76 Pörarinn Kjartansson. 2000 kr. gefins. Tto þúsnnd krónnr gefa eftirtaldar verzlanir vlð- skiftavlnnm sinnm í jólagjöf, frá 1. ðesember. Landsstfarnan, Austurstræt 10; simi 489. Lírus G. Lóðvfgsion, Þingholtsstræti 2; sfmi 82. E. Jscobsea, Austurstræti 9 (og Haínarfirði); simi 119. L. H. Miilier, Austarstræti 17; slmi 620 „Bjöminn", Vesturgötu 39; slmi 1091. O Ellistgse^ Hafnarstræti 15; slmi 605. Vigíús Guðbrandsson, Aðalitræti 8; simi 470 Húsgagnavetzlunin „Áfram", Ingólfsstræti 6; slaoi 919. Jóa Sigmundsson, Laugaveg 8; sltni 383 Jóhinn ögm. OJdison, Lacgiveg 63; slmi 339. Verzlaa Jóns Þárðarsoaar, Þlngrjoittstrætl 1; »ími 62, Bókaverzlun tsafoldar, Austurstræti 8; tími 361. Jál Bjórmson, rafmagmáhaldaverzlun, Hafösrsbæti 15; sfnti 837. HaítabúðÍB, Kolss sdi; simi 880 Kan ^Tobler og vinniö verðlaunin. í»að öem maðurion lifir ú, það eru æfintýri. — Silkikjólar og vaðmálsbnxur eru dú sama sem uppseldar, ea Fagrilivamm- nr fætt e< n hjá bóksolutn. fljáIpsrstðv§Hjákrusarfébgsie* Líka er opia stsm hét segir: Þriðjudaga Sðiðvikudaga Föstudaga. , kl. ai—if L fc. ¦— 5 — 6 «s fe —- ¦ 3 —- 4 *' h- — 5 — 6 «. ¦ .- f — 4 « &. Ríistjóti og ábyrgðarmsðar: Hallbj'órn Halldórsson. ' Pfcntsmtðjsn Gutenberg Edgur Rict Burrougks: Tarzan snýr aftnr. Sjómaðurinn stakk hendinni undir treyjuna. Svitinn rann niður andlit hans. Hann skalf eins og hann hefði köldusótt. Hann bölvaði sér fyrir að hafa kosið sfðasta dráttinn, því nú voru að eins þrír á móti einum, að hann slyppi. Rússinn var hinn þolinmóðasti og rak ekki á eftir, þvl hann vissi, að hann mflndi aldrei draga óheilla- dráttinn. Þegar sjómaðurinn tók höndina undan treyj- ttnni og leit á peninginn, féll hann meðvitundarlaus nið- iir 1 bátinn. Clayton og Thuran skunduðu til og skoð- uðu peninginn, er oltið haiði úr hendi hans. Hann var ekki frá árinu 1875. Honum haíði orðið svo mikið um að blða í óvísu, að hann þoldi ekki nieira. Sama sagan hlaut að endurtaka sig. Rússinn dró aft- ur meinlausan pening. Jane Porter lokaðíj augunum þegar Clayton rétti höndina undir treyjuna. Spider hallaði sér með starandi augum ofan að hendinni sem skar úr um örlög hans, þvf hvert sem hlutskifti Clay- tons varð, þá vaið hans hlutskifti gagnstætt. Þegar William Cecil ClaytoD, lávarður af Greystoke, áró höndina undan klæðinu, með luktan hnefann um pening, leit hann til Jane Porter. Hann þorði ekki að opna hnefann. „Fljótir!" hvæsti Spider. „Guð minn. Látið okkur sjá". Ciayton opnaði hnefann. Spider sá fyrstur ártalið, og áður en nokkurn grunaði ætlun han"s, reis hann á ftstur og hvarf í hafið — peningurinn var ekki firá 1875. Þetta hlutkesti hafði haft svo æsandi áhrif á þau sem ijrftir lifðu, að þau íáu því nær rótlaus í bátnum nokkra ctega. Dag frá degi hrakaði þeim og vonleysið óx. Íioksins skreið Thuran til Claytons. „Við verðum að draga einu sinni enn, áður en við étum of máttfarnir til þess að éta", hvíslaði hann. Clayton var svo máttfarinn, að hann vissi varia hvað hann gerði. Jane Porter hafði ekki talað i þrjá daga. Hann vissi að hún var að deyja. Þó ilt væri, hélt hann að ef til vill mundi það bjarga lífi hennar, ef annar- hvor þeirra fórnaði sér. Hann félst þvf á uppástungu Rússans. Þeir drógu undir sama klæðinu, en úrslitin gátu að eins orðið ein — Clayton dró peninginn frá 1875. „Hvenær verður það?" spurði hann Thuran. Rússinn var búinn að taka upp vasahnif, og var að reyna að opna hann. „Strax", tautaði hann, og hann glápti gráðugum aug- ura á Englendinginn. „Getið þér ekki beðið myrkurs?" spurði Cfayton. „Ungfrú Porter má ekki sjá þetta. Við ætluðum að giftast, eins og þér munið". Thuran varð ólundarlegur. „Jæja", svaraði hann hikandi. „Það er ekki langt til kvölds. Eg hefi beðið í marga daga — eg get beðið enn f nokkrar stundir". „Þakka yður, vinur", tautaði Clayton. „Nú fer eg til hennar og verð hjá henni, unz tíminn kemur. Eg vildi gjarna vera eina eða tvær stundir hjá henni, áður en eg dey". Þegar Clayton kom til unnustu sinnaf, var hún með- vitundarlaus — hann vissi, að hún var að deyja, og hann var þvf feginn, að hún yrði ekki vör við þann sorgleik, er brátt áttt að hefja. Hann tók hönd hennar og bar hana upp að þurrum og skrælnuðum vörum sínum. Hann lét leugi vel að mögru, kræklóttu hend- inni, sem eitt sinn hafði verið fögur og mjallbvít hönd ungrar blómarósar frá Baltimore. Það var löngu dimt orðið, áður en hann vissi það,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.