Samvinnan


Samvinnan - 01.01.1938, Blaðsíða 10

Samvinnan - 01.01.1938, Blaðsíða 10
SAMVINNAN 1. HEFTT Fánasöngur Vökumanna m Með röskum gönguhraða. benc marcato Sigv. S. Kaldalóns. í £=* fc__z£=z^_=£ö=£=^ =ö=í3*B____SB i$±=tE £ %:%¦¦') y-'M. 0--------0 =-—»—Lff#—#—-_U—J — _r "W r rj ¦*•' f5 ¦*--*¦ b 0 Rís þú, ung - a ís-lands merk-i! upp með þús-und radd- a-brag.Tengdu'í oss að ein-u S%S ízrtnSÉzzS: ilU fc I. i -#—»A—»- :p==z^: * -0—#—0-t-—#- —•*----0----0----#- _____# ------------«------- 0—-—#___-#------0—#---#— -0—0- ±=c r- |z^=^z::z#zzí=^zz3 *=*: ;fzt|S=5M-i=* r--jigy-<p r T /e/i. :qzz /_ í*=fc verk - i ánd - a, kraft og hjart - a - lag. V f $. _* y :#j -s-H 0-—#- r.i ^ít * ^. t J>. Jl __* __ _£* jF. J Jí. *N j/ é_ Rís þú, ís-lands stór - i, sterk - i stofn, með ==£ * £ 5 --------#_ __# 0-—0 espresswo ^fcfeÉ nýj - an frægð-ar - dag. Rís þú, Is-lands stór - i, sterk - i stofn! með nýj - an frægð-ar-dag. S |S I ' S N Einar Benediktsson. J • _> __ j *•____ - j ___ A j__^ ______ _____J. :j_ s j _? _? * =tz=# TT :'=£==£ P i fc *== stokkinn. Hann settist fyrst — en ósköp var hann fljótur á fætur aftur. „Æ, hver skrattinn!" Það var eitthvað, sem hafði stungizt inn í skinn á honum. Þegar hann fór að gæta að þessu, þá var það nefið á gauknum. Karl Jóhann varð næstum því grámur í geði og fleygði gauknum upp á borðið. En þar stóð þá hvíti brennivínspelinn hans, með stöfunum K. J. Og gaukurinn lenti á honum, svo að hann sprakk, þessi indæli peli, og allt brennivínið rann út á borðið. . 0 Þá varð Karl Jóhann ærlega reiður, því að það var ekki laust við að hann væri dálítið bráður, hann Karl Jóhann, og nú þreif hann gaukinn og ætlaði að slengja honum í þilið, svo að skrattinn gæti þá hirt hann strax. En gaukurinn skrapp einhvern veginn úr hendinni á honum og lenti í höfðinu á Netu Karólínu, svo að blóðið fossaði um hana. Það lá við sjálft að þetta riði Netu Karólínu að fullu, en ekkert sást á gauknum. Nú varð Karl Jóhann bálöskuvondur. Neta Karólína mátti eiga sig f yrst um sinn, en gauknum skyldi hann sálga, hvað sem það kostaði. Hann náði nú aftur í gaukinn og lagði hann á Framh. á 14. síðu.

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.