Samvinnan


Samvinnan - 01.01.1938, Síða 10

Samvinnan - 01.01.1938, Síða 10
SAMVINNAN 1. HEFTI Fánasöngur Vökumanna m Með röskum gönguhraða. , benc marcato Sigv. S. Kaldalóns. 3 *' \ f f í' í r T í í _i ^ 5' 0 1 f Fp ** Rís þú, ung - a ís-lands merk-i! upp með þús-und radd - a-brag.Tengdu’í oss að ein-u K !} i I h J I l h !) 1- i Jí i* <1 J. J J. J »•£ i=jb^c=^±pr^F^=^^S^=g±l=T==Í?==H^ ^=^fa=====zj£3 * #= =9* i Í=T t~1" 0 ■—0 V ■k- T ten. =pt /: í*=fc T |f Ö fi ±=í Z0Z r 3= 't- verk - i ánd - a, kraft og lijart - a - lag. ! I v \ I A ^ Rís þú, ís-lands stór - i, sterk - i stofn, með r* i J\ J ± £ £■ I J J. J 1 i X I T w----m t r-- l' íi -------0 •---0 $=jfi m espressivo :Í=T F*= * “1? fcT 0-0 0 \> V \ £ r r r h ■■ ■ mim , ^ nýj - an frægð-ar - dag. Rís þú, ís-lands stór - i, sterk - i stofn! með nýj - an frægð-ar-dag. i . h f) i l h f) i l J S 8| J -i i i i- J i * S jí Einar Benediktsson. 't -m m =P== '$=f n>- J J J f) {—*-----' * stokkinn. Hann settist fyrst — en ósköp var hann fljótur á fætur aftur. „Æ, hver skrattinn!“ Það var eitthvað, sem hafði stungizt inn í skinn á honum. Þegar hann fór að gæta að þessu, þá var það nefið á gauknum. Karl Jóhann varð næstum því grámur í geði og fleygði gauknum upp á borðið. En þar stóð þá hvíti brennivínspelinn hans, með stöfunum K. J. Og gaukurinn lenti á honum, svo að hann sprakk, þessi indæli peli, og allt brennivínið rann út á borðið. . Þá varð Karl Jóhann ærlega reiður, því að það var ekki laust við að hann væri dálítið bráður, hann Karl Jóhann, og nú þreif hann gaukinn og ætlaði að slengja honum í þilið, svo að skrattinn gæti þá hirt hann strax. En gaukurinn skrapp einhvern veginn úr hendinni á honum og lenti í höfðinu á Netu Karólínu, svo að blóðið fossaði um hana. Það lá við sjálft að þetta riði Netu Karólínu að fullu, en ekkert sást á gauknum. Nú varð Karl Jóhann bálöskuvondur. Neta Karólína mátti eiga sig fyrst um sinn, en gauknum skyldi hann sálga, hvað sem það kostaði. Hann náði nú aftur í gaukinn og lagði hann á Pramh. á 14. síðu. 6

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.