Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1928, Side 1

Skinfaxi - 01.10.1928, Side 1
ÚTQEFANDI: SAMBÁND UNGM.FÉL. ÍSLANDS. RITSTJÓRI: BJÖRN GUÐMUNDSSON, NÚPI. Okt. 1928 6. hefti. Mullers-skólinn er stofnaður í þeim tiigangi að útbreiða leikfimi hér á landi, einkum er lugð áhersla á að kynna fólki kerfi hins þekta heilsufræðings I. P. Muilers. í sam- bandi við skólann eru einnig kendar ýmsar aðrar fjölbreyttar einmenningsæfingar og iþróttir. Sérstak- lega vil eg vekja athygli fólks á hinni bréflegu kenslu í lfkamsæfingum, sem alt hraust fólk getur tekið þátt í hvar sem það er á landinu. Skólinn er bæði fyrir konur og karla og er skift í þrjár deildir: 1. deild er fyrir hraust fólk sem vill læra æfingar til að varðveita heilsuna og styrkja lík- amann á skyhsamlegan hátt. 2. deild er fyrir fólk sem vísað er til skólans af tæknum. 3. deild er fyrir kennara. — Nánari upplýsingar gefur kennari og eigandi skólans Jón horsteinsson frá Hofsstöðum. Mullersskólinn, Pósthússtræti 7, Reykjavík. Sími: 758.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.