Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1928, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.10.1928, Blaðsíða 2
SKINFAXI íþjröttanámskeid* Uudirritaður heldur námsskeið fyrir drengi á aldrin-| um 14—18 ára, frá 1. mars til 15. apríl. Kendar margs- konar íþróttir, þar á meðal sund. Bókleg' fræði: ís- lenska, stærðfræði og heilsufræði. — Kenslugjald kr. 30.00 fyrir allan tímann. Pæði, þjónusta og húsnæði kr. 60.00 á mán. Nemendur verða að leggja sér til rúm-. föt. Umsóknir veröa að sendast fyrir 1. jan. n. k. Siguröur Greipsson, Haukadal. MUNIÐ að V EL.OX~slciI virtdan góða er hljóðlitil, létt í snúningi, skilur sérlega vel, er einföld, hæg í hreinsun og endist ágætlega. Fæst í 4 stærðum nr. 0 skilur 65 lítra. — 1 — 120 — — 5 — 170 — — 2 — 220 -- Varahlutir ávalt fyrirliggjandi. VELOX-skiívinduna og VELOX-strokkinn má því ekki vanta á neinu sveitaheimili. Búsáhöld, Postulíns- Leir- og Glervörur. Úrvalið mest. Verðið lægst. VERSLUN JÖNS ÞÓRÐARSONAR Reykjavík.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.